Réttur


Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 41

Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 41
EINAR OLGEIRSSON: AFLIÐ SEM ALDIRNAR SKEIÐRÍÐA LÆTUR Hugleiðing á 60 ára afmæli rússnesku byltingarinnar Þegar bolshevikkar höfðu haldið völdunum í rúma þrjá mánuði eftir bylt- inguna 7. nóv. 1917, sagði Lenín við einn nánasta samstarfsmann sinn: „Nú höfum við staðið okkur vel, Iialdið völdunum lengur en Parísarkommúnan." Það er erfitt fyrir nútíma kynslóð að gera sér í hugarlund, í hve veikum þræði líf rússnesku verklýðsbyltingarinnar Iiékk fyrstu árin, — nú 1977, þegar núlif- andi menn sjá flestir aðeins sovéska stór- veldið. Því fór fjarri að jafnvel hinir bjartsýn- ustu létu sig dreyma um varanlega valda- töku verkalýðs í upphafi þessarar aldar. Þe gar Jack London ritar „Járnhæl inn“ 1912 sér hann fram undan í þessari stór- fenglegu skáldsögu sinni, aldalanga kúg- un verkalýðsins, þar sem auðvaldið bælir niður hverja verkalýðsuppreisnina af annarri, kæfir þær í blóði, traðkar þær undir fasistiskum jámhæl sínum og steypir hverri stjórn, sem alþýðan mynd- ar. Það vantaða heldur ekki viljann hjá hatrömmustu auðvaldsherrunr allra stór- velda til að taka höndum saman og berja niður verklýðsbyltinguna í Pétursborg og Moskvu, en hætta sínu stórveldastríði á meðan. Bismarck hafði 1871 hjálpað frönsku ríkisstjórninni, þótt hann ætti í stríði við 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.