Réttur


Réttur - 01.07.1977, Qupperneq 48

Réttur - 01.07.1977, Qupperneq 48
græðir á þeirri framleiðslu, heldur er hún beinlínis tap fyrir þjóðfélagið, eyðsla, sem því miður er óhjákvæmileg meðan styrjaldarhættan ríkir, — en hver byssa minkar raunverulega brauðið, það er: vopnaframleiðslan þar er beinlínis á kostnað lífskjara alþýðunnar: ill nauðsyn en enginn gróðavegur. í Bandaríkjunum nota „haukarnir“ það beinlínis sem rök fyrir aukningu víg- búnaðar, að þá neyðist Sovétríkin til að auka vopnaframleiðslu sína líka — og geti þá minna gert til að bæta lífskjörin, m. ö. orðum sanna ágæti sósíalismans. Samsteypa auðhringa og liervalds í Bandaríkjunum („The military indus- trial complex")5 svo notað sé orðatiltæki Eisenhowers forseta, — er jrví hættuleg- astur ógnvaldur lífsins á jörðinni, vegna skefjalausrar gróðafíkni sinnar og ægilegs áhrifavalds, sem eykur í sífellu vopna- birgðirnar og færir tortímingu mann- kyns nær. Hvað er til ráða? Þjóðir Evrópu, frá landamærum Sovét- ríkjanna til Atlantshafs, sósíalistiskar sem kapitalistískar, — þær, sem fyrst og fremst yrðu fórnarlömb nýs heimsstríðs og lönd jteirra vígvöllur, — verða að taka höndum saman, hvort sem þær eru í Nato eða Varsjárbandalagi, og knýja lram afvopn- un og upplausn hernaðarbandalaga. Þær gætu byrjað smátt: með kröfum um gagn- kvæman brottflutning erlendra herja — og endað með uppsögn liernaðarbanda- laga, myndun beltis hlutlausra ríkja milli Sovétríkjanna og Bandaríkjanna — og þvínæst helst skipulijgð samtök þessara ríkja um að knýja fram afvopnun allra. Það yrðu að vísu fleiri ljón á veginum til afvopnunar en auðvald Bandaríkj- anna, ef flestar þjóðir Evrópu tækju höndum saman um baráttuna gegn víg- búnaðinum, sem er að sliga þær flestar: Vestur-Þýskaland með sinn vaxandi fas- isma, — blóð-keisari írans með sín brjál- uðu vopnakaup, einræðisstjórn Suður- Afríku með sína kynþáttakúgun o. s. frv. En það koma líka kröfur annarstaðar frá, sem styðja afvopnunina: Það væri hægt að útrýma hungrinu úr heiminum, ef vígbúnaðinum væri hætt. Eramtíðardraumar — hugarórar — munu menn vissulega segja — og svo líta þeir út. En ef jiieir verða ekki að veruleika, — og Jrað á þessari öld, þá er líf alls mann- kyns í veði. Bylting verkalýðsins í Pétursborg 7. nóvember 1917 lét það verða sitt fyrsta verk að senda út boðskap til allra stríð- andi Jijóða um tafarlausan frið. Fulltrúi Sovétstjórnarinnar hjá Sam- einuðu Jrjóðunum hefur lagt fram tillögu um allsherjar afvopnun. Krafan um útrýmingu hungursins, — um brauð handa öllum mannanna börn um munu fara vaxandi með hverju ári sem líður — og hún J)ýðir raunverulega: brauð — ekki byssur. Og skilji saddir auðmenn ekki Jrá kröfu í tíma, þá mun hinn hungraði skari heirns afla sér byssna til Jiess að fá brauð. Og í þeirri blóðugu frelsisstyrjöld hinni fátækustu og soltnu, senr þegar er að byrja í Afríku, gæti allt gerst, líka atburðir, er hleyptu heims- styrjöld af stað. Baráttan fyrir friði og afvopnun getur á næstu áratugum orðið baráttan um líf mannsins á jörðinni. Og skilyrðið fyrir sigri í þeirri baráttu, er að hnekkja valdi og áhrifum |íeirra auðdrottna, er ala á stríðsundirbúningi, græða á vopnafram- leiðslu, heyja hryllileg stríð eins og í 192
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.