Réttur


Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 57

Réttur - 01.07.1977, Blaðsíða 57
STJÓRNLIST ALÞÝÐU Á REYKJAVÍK- URSVÆÐI OG í DREIFBÝLI Það er mikil þörf á, ekki síst eftir að BSRB hefur nú fengið verkfallsrétt og vart verður vissra tilhneiginga til að efla ítök einkaauðvalds í dreifbýlinu, að verkalýðs- og starfsmannastéttirnar at- hugi rækilega st]órnlist sína. Svo mátti segja fyrir rúmum áratug að tvö ólík efnahagssvæði væru á íslandi: Annarsvegar hið „kapítalistiska“ svæði Reykjavíkur og Reykjaness, — hinsvegar allir fjórðungar aðrir, dreifbýlið, eins- konar sjdlfsbjargarpjóðfélag, þar sem at- vinnutækin voru rekin fyrst og fremst til þess að tryggja vinnu, en ekki einvörð- ungu í gróðaskyni. Þessi þróun „sjálfs- bjargar“-þjóðfélags í dreifbýlinu átti sér gamla sögu allt frá því er einstakir at- vinnurekendur, er áttu fiskiskipin, stungu af með þau einn góðan veðurdag og alþýðan stóð uppi atvinnulaus. Þá fann hún að hún varð að bjarga sér sjálf: Fyrir hálfri öld gerðist þetta á ísafirði og alþýðan skóp sér þá Samvinnufélag Is- firðinga, til að tryggja atvinnu. Og á ný sköpunartímunum endurtók sig hið sama framtak alþýðu: Bæjarstjórnir komu sér upp togaraútgerð (Norðfirði, Reykjavík jstundum í samstarfi við sam- vinnuhreyfingu og einstaklinga (Akur- eyri og víðar), en alltaf með það mark lyrir augum að tryggja atvinnu. Það er islensku þjóðfélagi mikil nauð- syn að þetta höfuðeinkenni haldist d dreifbýlissvœðinu: Það séu sjálf bæjarfé- lögin, jafnvel í samstarfi við kaupfélögin og álnigasama einstaklinga, sem eigi frystihús og togara — og reki þessi tæki með heildarhagsmuni bæjarfélagsins og almennings fyrir augum. Vissulega getur það komið fyrir, sem er undantekning í kapítalískum rekstri, að einstakur at- vinnurekandi taki slíka tryggð við sitt bæjarlélag ,að hann setji stolt sitt í það að reka atvinnu sína, livað sem á gengur og gera aðstæður allar, — verslun o. s. frv., — sem best úr garði. — Bolungarvík er dæmi um slíkt, — en það eru undantekn- ingar. Hinsvegar verður þess vart nú, þegar ríkið útvegar meginhluta kaupverðs skuttogara, að einstakir braskarar reyni að sölsa undir sig áhrifavald í skjóli slíkrar aðstöðu. Dreilbýlið jrarf að vera vel á verði gegn slíku, jrví með slíkum ítökum einkabraskara væri raunveridega Reykjavíkurauðvaldið að reyna að ná tökum á framleiðslutækjum dreifbýlis- ins. 201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.