Réttur


Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 4

Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 4
auðvaldsins, sem er að sliga alþýðuna með þrældómi og steypa þjóðinni í óbotn- andi skuldir með „frjálsa“ braskinu sínu. Framsókn hefur sprengt allar vinstri stjórnir, sem hún hefur myndað (að und- antekinni stjórninni 1978) á kröfunni um kauplækkun, svo sem 1938 eða 1958, eða hindrað myndanir vinstri stjórna á kröfum um kauplækkun svo sem 1942 eða nú 1979. — Fáir framsóknarmenn á Alþingi þora nú orðið að bjóða byrginn „loðnu loppunni“ í því Heiðnabergi brasksins, sem hefur lagt undir sig valda- kerfi Framsóknar í Reykjavík. Þingflokkur Alþýðuflokksins á sína stóru sök á hvemig fór. Það kann aldrei góðri lukku að stýra þegar ofstækið og heimskan taka höndunr sanran um að stjórna með offorsi einum flokki og brjóta undir sig eða bægja frá öllum heil- brigðum öflum í flokknum, sem sjá liver hætta er á ferðum, ef verkalýðsflokkarnir ná ekki saman nú, eftir að Aljrýðuflokks- forustan hefur í ofstopa sínum eyðilagt fyrir verkalýðnum stórfenglegasta tæki- færi, er hann fékk til valda í landinu með kosningasigrinum nrikla 1978, og rétti Jreinr sanranlagt 45% af kjörfylgi Jrjóðar- innar. En vissar lítilsigidar ráðherraspír- ur virðast mæna svo á að fá að sitja vald- lausir í fínu stólunum af náð Ihaldsins, að engin önnur hugsun komist að. Og þó er einmitt nú stórhætta á ferð- um: ' Alþingi fer að fá fyrirlitningu alþjóðar, ef svo lreldur áfram með ræfilskap þeirra þingnranna, sem Jrjóðin hefur kosið til róttækra verka, en leggjast í duftið fyrir Reykjavíkurvaldi ríkra braskara að baki tveggja stærstu Jringflokkanna. Jafnvel forseti íslairds sá ástæðu til að áminna þingmenn alvarlega við þingsetningu um að rækja Jrær skyldur, er þeir tókust á herðar nreð Jrví að láta kjósa sig á þing. Ameríska fjármálavaldið getur séð ástæðu til þess að grípa í taumana senr lánardrottinn skuldugs óreiðumanns, sem ekki kanrr fótunr sínunr forTáð. Og ef 204
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.