Réttur


Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 9

Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 9
þessara fornu heimsdrottna (— eins og t.d. Englands, sem í upphafi aldar réð fjórðungi lieims) rís upp gegn auðmanna- stétt lands síns og bindur enda á arðrán hennar, óstjórn og vald. Það verður smáharðnandi kreppa í auðvaldsheiminum með „blotum“ á milli lit þessa öld. Auðvaldið í hverju landi reynir að leysa kreppu sína á kostnað verkalýðs heima fyrir — eins og „járn- frúin“ breska nú reynir og „íhaldið okk- ar“ ætlaði sér með „leiftursókninni"! Aðeins skipulagður áætlunarbúskapur með liag alþýðu fyrir augum getur leyst af hólmi kreppu þá, sem braskþjóðfélag auðdrottna veldur. Og samtímis verður alþýða allra landa að standa á verði gegn því að auðdrottnarnir, sem hafa vopna- framleiðslu að arðsömustu atvinnugrein, þurrki út mannkynið á jörðinni með vít- isvélum sínum. Þorsteinn Erlingsson var svo bjartsýnn um síðustu aldamót, er fjórar aldir voru liðnar frá fundi Kolumbusar á Ameríku ^ð kveða þetta: „Því enginn má vita, hvað orðið er þá af auðsins og guðanna friði, er hnndraðið fimmta er sigið í sjá og sól j^ess er runnin að viði.“ Isaac Deutscher var ef til vill raun- særri er hann áætlaði að máske yrðu Bandaríkin eina auðvaldsríkið á jörð- unni árið 2000 — og þó vart lengi (Sjá „Rétt“ 1974, bls. 62). Alþýða íslands þarf að átta sig á því áð- ur en það er orðið um seinan og það „frelsi", sem braskarar íslands og blöð þeirra lijala um, hefur hneppt oss í skuldafjötur bandarískra valdsmanna, — að slíkt „frelsi“ er ekki frelsi manna, heldur „frelsi“ peninganna, verslunarinn- ar, peningavaldsins. Frelsi og öryggi alþýðu til lífs, mennt- unar og frístunda, verður aðeins tryggt með jafnrétti allra til lífshamingju og bræðralags mannanna um eign- og hag- nýtingu auðlindanna og atvinnutækjanna, - með því frelsi sósíalismans, sem verka- lýður Vesturlanda mun skapa er hann dæmir jafnt atvinnuleysi sem þrældóm, kreppu sem kúgun auðvaldsskipulagsins „óalandi og óferjandi“, útlæga úr sínum frjálsa heimi. 3. janúar 1980. 209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.