Réttur


Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 51

Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 51
 Ein Ijósmynda Odd Uhrbom frá Norður-Svíþjóð (Kiruna o. fl.). 1 fcVsV' i’ T. baráttuna heima fyrir. Hvar í heiminum sem kúgunin var verst, þar var þessi elcl- hugi með ádeilur sínar í forrni fegurstu listar: Hinir hákristnu fasistar Suður- Afríku þoldu ekki nærveru hennar, ráku hana úr landi. Hún reit þá „Sonur minn og ég“. - Sara Lidman fór til Vietnam, þegar svívirðilegt árásarstríð Bandaríkj- anna var harðast. Hún reit þá „Samtöl í Hanoi“. — Hún hefur flett ofan af sví- virðingum auðliringanna, einnig þeirra sænsku, og Alþjóðabankans víða um heim. Ekkert mannlegt hefnr verið henni óviðkomandi. Sara Lidman kom líka til íslands, tal- aði á fundum á Akureyri og í Reykjavík. Háskóli íslands sýndi þá lágkúru sína með jrví að loka dyrunum fyrir henni. Valdamenn jrar hafa máske Jialdið að Kananum mislíkaði slíkt málfrelsi. „Réttur“ vonast til þess að fá í næsta hefti ýtarlega grein um þessa miklu skáld- og baráttukonu. 251
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.