Réttur


Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 50

Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 50
 SARA LIDMAN fær bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs Það var mikill og ánægjulegur viðburður er Norðurlandaráð veitti nú Söru Lidman bók- menntaverðlaun, fyrst og fremst fyrir annan hlutann í sögu hennar af lífi alþýðunnar í Norður-Svíþjóð, „Börn reiðinnar". Sú mikla og snjalla baráttukona alþýðunnar var vel að þeim verðlaunum komin og heiður fyrir Norðurlandaráð að fá að veita slíkri hetju lífsbaráttunnar sem Söru verðlaun sín. Alin upp sjálí í Norður-Svíþjóð, hó£ Sara snemma að rita um kjör verkalýðsins og lífsbaráttu og varð síðar með skáldskap sínum virkur þátttakandi í frelsisbaráttu námumannanna í Kiruna. Bók hennar „Gruva“ (Náman) með ljósmyndum Odd Uhrbom af lífi námumannanna varð ó- beinlínis hvatning til hinnar hetjulegu verkfallsbaráttu námumannanna - verk- fall þeirra stóð í 57 daga um áramótin 1969-70. Og hún lét sér ekki nægja skáld- skapinn. I ótal blaðagreinunr barðist hún fyrir málstað þeirra, þegar mest lá við. - Bók hennar, leikritið „Marta, Marta, en folkesaga“, er helgað sömu vandamálun- um, vopn í sömu baráttunni. Og aftur- haldið sænska liataði hana eðlilega. En Sara I.idman var ekki bundin við 250
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.