Réttur


Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 54

Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 54
atkvæða hjá þjóðinni: „Lýðræðisbanda- lagið“, eins og þeir kölluðu sig, fékk 2.661.551 atkvæði. Hins vegar fengu vinstri flokkarnir (SP., KP. og UDP) sam- tals 2.890.999 atkvæði. SP (sósíaldemokratar) tapaði 277.608 atkvæðum, samanborið við kosningarnar í apríl 1976, en misstu við það 34 þing- sæti. En APU (einskonar Alj^ýðubanda- lag KP (kommúnistaflokksins) og MDP („lýðræðishreyfing Portúgals) bætti við sig alls 328.000 atkvæðum, en fékk út á Jrað aðeins 7 ný þingsæti. — Kjördæma- skipulaginu er því ýmislegt ábótavant í Portúgal. Það er líklegt að sú afturhaldsstjórn sem nú verður mynduð í Portúgal knýi sósíaldemókrata og kommúnista til ná- innar samvinnu, því þeim mun báðum Ijóst, að jrað lýðræði sem skapað var með byltingunni 1974 er nú í hættu, ef verka- lýðsflokkarnir bera ekki gæfu til sam- starfs. Japan Kommúnistaflokkur Japans, sem eftir kosningarnar 1976 hafði aðeins 17 þing- sæti vann mikinn kosningasigur í þing- kosningunum í október 1979: Flokkur- inn fékk 39 jnngsæti í fulltrúadeildinni og framfaraflokkur, sem starfar með hon- um, 2 sæti. Auk þess hefur kommúnista- flokkurinn 16 fulltrúa í efri deild, sem sé alls 57 fulltrúa á þingi. Atkvæðafjöldi ílokksins var 5.8 millj- ónir af 54.5 milljónum atkvæða. Flokks- félagar eru 420 þúsund, en lesendur flokksblaðsins „Akahata" um 3 milljónir. Hefur þeim fjölgað mjög mikið. I fulltrúadeild þingsins í Japan em alls 51 1 Jringmenn. 254 Mexico Loksins fékk verkalýðurinn í Mexico joau mannréttindi fyrir ári síðan að rót- tækasti flokkur þjóðarinnar, Kommún- istaflokkur Mexico, væri lögleyfður og mætti bjóða fram til Jrings — eftir að vera bannaður í 33 ár. Þann 1. júlí 1979 fóru fram kosningar til fulltrúadeildarinnar og varð Komm- únistaflokkurinn jrriðji stærsti flokkur landsins — af sjö alls - og fékk 18 þing- sæti. Indonesía — morðríkið Fasistastjórnin í Indonesíu - góður vinur CIA og Bandaríkjastjórnar - hefur síðan hún braust til valda 1965 látið myrða meir en eina milljóna kommún- ista og annarra róttækra manna. — Fjöl- miðlar hér þegja þunnu hljóði. Þessir fasistar réðust fyrir fjórum árum á Austur-Timor, sem áður var nýlenda Portúgala. Fasistarnir hafa nú myrt Jxir ylir 100 jjúsund manns — og reyna að loka landinu sem mest. — Það hefur ekki heyrst hingað eitt orð frá þeim hákristna Carter gegn innrás þessari og múgmorð- um. Eru það máske vinir hans, sem morð- in fremja - og réttir menn drepnir, „bara“ alþýða. Þeir, sem gegn morðstjórn fastistáiþna berjast, eru í Indonesíu jjeir kommúnist- ar, sem eftir Iifa og við bætast - en á Austur-Timor þjóðfrelsisflokkurinn Fre- tilin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.