Réttur


Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 44

Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 44
En um leið og ég deili svo hart á þá aðila, er misbeitt hafa valdi sósíalismans til níðingsverka, þá er rétt að minna á að gæta þarf þess að sveiflast ekki út í hinar öfgarnar, úr þeim „vinstri" í þær ,,hægri“. Það eru liðin þrjú ár síðan kínverski kommúnistaflokkurinn missti á sama ár- inu alla þrjá bestu og mestu byltingar- leiðtoga sína: Mao, Chu-En-Lai og Clni- Te. Þessi ár hafa verið vel notuð til þess að sigrast að mestu á verstu hættum of- stækis og einangrunarstefnunnar. En það eru fleiri hættur, sem svo stór og voldugur flokkur sem sá kínverski þarf að vara sig á, hættur, sem Lenín varaði Kommúnistaflokk Sovétríkjanna og þar með aðra, er öðlast völd, alvarlega við á síðustu árum ævi sinnar: stórveldisafstöð- una. Kína var öldum saman — og er nú aft- ur fyrir tilstilli kommrmista — eitt af voldugustu stórveldum jarðar. „Arfur allra liðinna kynslóða hvílir sem farg á heila lifenda,“ segir Karl Marx í upphafi „18. Brumaire Lúðvíks Bonaparte."5 Það þarf sterka marxistiska meðvitund hjá forustusveit kommúnistisks valda- flokks í voldugu stórveldi til að varast slíkar ásælnar afturgöngur . Stalín hafði ýmigust á því, að Tito og Dimitroff fóru að bollaleggja um Balk- an skaga-bandalag. Og valdamenn Kína virðast nú ekki aðeins líta það óhýru auga að Víetnam reyni að ná nokkru samstarfi sósíalist- iskra ríkja á Indó-Kína-skaga, heldur hiki ekki við að ráðast með vopnum á Viet- nam, til að „gefa því ráðningu“ — eins og níðingsverk Frakka og Bandaríkja- ríkjanna í 14 ár hefðu ekki verið næg „refsing" þeirri hetjuþjóð, — sem hefði 244 frekar átt hjálp skilið frá Kína en vegið sé aftan að með vopnum. En ég hef áður rætt þennan verknað og skal ekki f jölyrða meira um hann nú, — aðeins vara við og minna á að kínverska byltingin var öðr- um þræði jijóðfrelsisbylting, — leidd af kommúnistum — og ]dví ætíð hætta á, jiegar um stórveldi er að ræða að fornir þjóðernislegir drotnunardraumar geti vaknað á ný, ef ekki eru góðir kommún- istar til að standa á verði gegn slíku. En annað er ekki síður alvarlegt. Þau hörmulegu mistök, sem urðu í samskiptum Sovétríkjanna og Kína 1957- 60, ollu óvild þessara stórvelda, — jrví Kína er eðlilega ákaflega viðkvæmt fyrir metnaði („andliti") sínu, — slíkri að allri heimshreyfingu sósíalismans stafar hætta af. Chou-En-lai reyndi 1964 með allri jreirri ábyrgðartilfinningu, sem jieim mikla stjórnvitring var gefin, að eyða þeirri óvild, korna á sættum, en tókst ekki. Kommúnistaflokki Kína þótti sjálf- stæði sínu svo misboðið af kommúnista- flokki Sovétríkjanna, að kínverskum kommúnistum finnst nú nauðsynlegt að tengjast Bandaríkjunum ýmsum böndum og brennimerkja Sovétríkin sem óvin nr. 1. — En eru þeir ekki að skjóta yfir mark- ið? Má ég minna Teng og aðra komm- únistiska valdamenn Kína á að jieir sýndu litla umhyggju fyrir sjálfstæði Komm- únistaflokks Júgóslavíu og voru síst barn- anna bestir í því að knýja fram fordærn- ingu á afstöðu Titos og félaga hans á aljrjóðafundinum 1960, — þegar aðeins einn valdalaus flokkur frá litlu landi neitaði að vera með í fordæmingu þeirra. Það geta öllum orðið á mistök, jafnvel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.