Réttur


Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 1

Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 1
ifflir 62. árgangur 1979 - 4. hefti i I Bandaríkin hafa hafið kaida stríðið í Evrópu að nýju og knúið Nato-þjóðir Vestur-Evrópu, mestmegnis nauðugar, til að samþykkja staðsetningu 600 stórvirkustu eldflaugastöðva þar, er ná langt inn yfir Sovétríkin. „Hernaðar- og stóriðju“-klíkan ameríska er komin af stað að nýju. Vígbúnaður hennar á líka að vera svar við versnandi kreppu auðvaldsheimsins. Hættan á atomstriði stóreykur tortímingarhættuna fyrir ísiand. Aldrei hefur verið meiri þörf á að taka upp einarða baráttu fyrir slökunarstefn- unni en þegar vitfirrtir stríðsgróðahringar Bandaríkjanna fara að hrista brandinn. Og aldrei hefur slökunarstefnan átt meiri hljómgrunn í Evrópu, eins og ummæli vestur-þýska ríkiskanslarans sýna, en einmitt nú. Norð- urlandaþjóðirnar ættu að hafa frumkvæði í slíku máli, sem lífið sjálft á jörðinni veltur á. Blekkingaráróður Bandaríkjaþjóna má síst blekkja menn, þegar lífið liggur við. Síst megum við íslendingar láta blekkja okkur til 201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.