Réttur


Réttur - 01.10.1979, Page 1

Réttur - 01.10.1979, Page 1
ifflir 62. árgangur 1979 - 4. hefti i I Bandaríkin hafa hafið kaida stríðið í Evrópu að nýju og knúið Nato-þjóðir Vestur-Evrópu, mestmegnis nauðugar, til að samþykkja staðsetningu 600 stórvirkustu eldflaugastöðva þar, er ná langt inn yfir Sovétríkin. „Hernaðar- og stóriðju“-klíkan ameríska er komin af stað að nýju. Vígbúnaður hennar á líka að vera svar við versnandi kreppu auðvaldsheimsins. Hættan á atomstriði stóreykur tortímingarhættuna fyrir ísiand. Aldrei hefur verið meiri þörf á að taka upp einarða baráttu fyrir slökunarstefn- unni en þegar vitfirrtir stríðsgróðahringar Bandaríkjanna fara að hrista brandinn. Og aldrei hefur slökunarstefnan átt meiri hljómgrunn í Evrópu, eins og ummæli vestur-þýska ríkiskanslarans sýna, en einmitt nú. Norð- urlandaþjóðirnar ættu að hafa frumkvæði í slíku máli, sem lífið sjálft á jörðinni veltur á. Blekkingaráróður Bandaríkjaþjóna má síst blekkja menn, þegar lífið liggur við. Síst megum við íslendingar láta blekkja okkur til 201

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.