Réttur


Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 38

Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 38
HARMLEIKUR í KÍNA Enn víti fyrir kommúnismann að varast Með hverjum deginum sem líður verður æ Ijósara hvað það var, sem hjúp- aði sig bak við „menningarbyltinguna“ svokölluðu í Kína: Vitfirrt ofstæki manna, sem kalla sig kommúnista og hrópa: „Mao, Stalín“, en ofsækja og hrekja í dauðann marga bestu forustumenn flokksins og byltingarinn- ar, af því þeir vilja ekki vera með í öfgunum. Eftir því sem síðast er nú látið uppi í Peking, hafa um 400.000 manns beðið bana í þessum ofsókn- um, sem hófust fyrir alvöru 10. nóvember 1965. Og nú rísa upp „hægra“ megin vítin til að varast. Það er sem kommúnisminn upplifi nú aftur svipaðan sorgarleik og á vissu tíma- bili Stalíns, þegar bestu kommúnistar Sovétríkjanna voru hraktir út í dauðann. Það er tími til kominn að kínverski komm- únistaflokkurinn endurskoði afstöðu sína til þeirra harmleika. Hann hefði bet- ur fyrr af þeim lært. En nú er rétt að þeir kínverskir kommúnistar, nokkrir hinna bestu, er látið hafa lífið með svert mannorð, fyrir rangar sakir, fái þá upp- reisn æru, sem þeir eiga heimtingu á. „Réttur“ hefur áður minnst á nokkra og skal hér fyrst og fremst sagt frá ferli tveggja foringja byltingarinnar, sem látið hafa lífið sakir ofsókna ofstækismanna. 238
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.