Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 31
STALIN OG TROTSKI
100 ÁRA
l‘að vill svo til að á árinu 1979 voru 100
ár liðin síðan þeir tveir menn fæddust,
er mestur styr hefur staðið um í sósíalist-
ísku verkalýðshreylingunni og víðar:
Stalin (Josef Wissarionowitch Dshuga-
schwili) 21. desember 1879 í borginni
Gori í Tiflis-fylki í Georgíu, — og Trotski
(Leon Davidovich Bronstein) 26. október
1879 (eftir gamla tímatalinu, 7. nóvem-
ber el'tir því nýja!) í Yanovka í Kherson-
héraði í Ukraine.
Skal eigi reynt hér að lýsa þessum
nrönnum tveim, því síður lífi þeirra og
ferli, — enda ekki heiglum hent1 — þótt
það væri vissulega mikil nauðsyn að reyna
að draga upp óhlutdræga mynd af þeim.
I staðinn skal hér aðeins minnt á tvö
ummæli þeirra og fylgjenda — að nokkru
vissar yfirlýsingar hvers um sig, er nokk-
uð snertir hinn.
Stalin reit um þátt Trotskis í verka-
lýðsbyltingunni í Rússlandi 6.-7. nóv.
ember 1917 eftirfarandi orð í „Pravda“
þann 6. nóvember 1918, — eftir að hafa
í greininni lagt höfuðáherslu á pólitíska
forustu Lenins í upreisninni:
„Allt starfið að raunheefri skipulagn-
ingu uppreisnarinnar var fmmkvœmt
íindir beinni forustu forsetans í Petro-
grad-rúðinu, félaga Trotskis. Við getum
sagt með fullri vissu, að pað hve fljólt
setuliðið gekk i lið tneð sovétunum (ráð-
um verkamanna, hermanna og bœnda —
231