Réttur


Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 31

Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 31
STALIN OG TROTSKI 100 ÁRA l‘að vill svo til að á árinu 1979 voru 100 ár liðin síðan þeir tveir menn fæddust, er mestur styr hefur staðið um í sósíalist- ísku verkalýðshreylingunni og víðar: Stalin (Josef Wissarionowitch Dshuga- schwili) 21. desember 1879 í borginni Gori í Tiflis-fylki í Georgíu, — og Trotski (Leon Davidovich Bronstein) 26. október 1879 (eftir gamla tímatalinu, 7. nóvem- ber el'tir því nýja!) í Yanovka í Kherson- héraði í Ukraine. Skal eigi reynt hér að lýsa þessum nrönnum tveim, því síður lífi þeirra og ferli, — enda ekki heiglum hent1 — þótt það væri vissulega mikil nauðsyn að reyna að draga upp óhlutdræga mynd af þeim. I staðinn skal hér aðeins minnt á tvö ummæli þeirra og fylgjenda — að nokkru vissar yfirlýsingar hvers um sig, er nokk- uð snertir hinn. Stalin reit um þátt Trotskis í verka- lýðsbyltingunni í Rússlandi 6.-7. nóv. ember 1917 eftirfarandi orð í „Pravda“ þann 6. nóvember 1918, — eftir að hafa í greininni lagt höfuðáherslu á pólitíska forustu Lenins í upreisninni: „Allt starfið að raunheefri skipulagn- ingu uppreisnarinnar var fmmkvœmt íindir beinni forustu forsetans í Petro- grad-rúðinu, félaga Trotskis. Við getum sagt með fullri vissu, að pað hve fljólt setuliðið gekk i lið tneð sovétunum (ráð- um verkamanna, hermanna og bœnda — 231
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.