Réttur


Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 33

Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 33
er síðar gerðust) — að Bucharin hafi séð giftusamltgustu leiðina, sem hægt hefði verið að fara í þeim málum, en hann vantaði valdið til að geta farið þá leið. En það er því miður sjaldan í sögunni að hugsanlega besta leiðin sé valin af þeim möguleikum, sem velja rná um. — eitt jressara sjaldgæfu augnablika sögunn- ar var er Lenin knúði f'ram uppreisnina 6.-7. nóvember í Petrograd, — einmitt jrá, en hvorki fyrr né síðar — en hann varð að knýja sinn ágæta flokk til að fylgja ráðum sínum, — ella færi hann úr miðstjórn flokksins. Menn mega við j)essar hugleiðingar um gang sögunnar minnast |)ess, sem ágætur franskur stjórnmálamaður sagði við son sinn ungan: „Þú munt ef til vill síðar á ævinni, sonur minn, sjá það af live hverfandi litlu viti heiminum er stjórnað.“ SKÝRINGAR: 1 Helstu ævisögur þessara þriggja manna, sem hér er rætt um og oss er kunnugt um eru: Stalin, Kurzc Lebensbeschreibung. Berlin 1950. l'saac Deutscher: Stalin, a political biography. London 1961. (Nýjar útgáfur komnar síðan.) Emmanuel D’Astier: Stalin. — Stockholm 1965. Anna Louise Strong: The Stalin era. — New York 1957. Isaac Deutscher: Trotsky I—III' — Oxford Uni- versity Prcss. London 1954—1963. A. S. Löwy: Die Weltgeschichte ist das Weltge- riclit. Bucharin: Vision des Kommunismus. Europa Verlag. Wicn. 1969. Stephen F. Cohen: Bukharin and the Bolshcvik Revolution. Vintage Books. New York. 1975. - Þeim, sem vilja kynna sér nánar það vandamál - þann tvískinnung eða tvíeðli - sem smám saman þróast í Sovétrikjunum, frá ])ví að vera fyrsla byll- ingarríki, sem undirstéttum heims tekst að skapa, löngum einangrað og umkringt af auðvaldsríkjum, og knúð til þess fyrst og fremst að verða að treysta á vald sitt til þess að fá að vera til - og fram til þess að vera annað sterkasta stórveldi jarðar: með eld og arf byltingarinnar í „blóðinu", en í'reistingar yfirdrotlnunar þeirrar, er valdið veitir, í „höfðinu", skal benl á eftirfarandi greinar í „Rétti" til nánari ihugunar: 1. Tíu ára verklýðsvöld, Rélti 1927, líka i „Upp- reisn alpýðu, 1978, bls. 58-66. 2. V. I. Lenin: Vandamdl pjóðernanna eða sjálf- stjórnaráœtlunin. Réttur 1969, bls. 172-180. Einnig í Lenin: Riki og bylting, 1970. 3. Hvert skal stefna? Réttur 1957, einkum bls. 29 -41. Kaflinn Frelsi og rikisvald. Einnig í bók- inni Vort land er í dögun, bls. 52-70. 4. Hvernig gat petta gerst? Réttur 1968, bls. 126- 134. 5. Sjöunda heimspingið og sigurinn yfir fasisman- um. Réttur 1975, bls. 119-131. 233
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.