Réttur


Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 32

Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 32
Bucharin Lenin innskot Réttar), og hina djörfu fram- kvœmd á starfi byltingar-nefndarinnar á flokkurinn í höfuðatriðum og framar öl.lu félaga Trotslú að þakka.“ (Með „byltigarnefnd" er hér átt við þá nefnd, er stjórnar hernaðarlegri hlið byltingarinnar — innskot Réttar — á ensku „military revolutionary commi- tee“) —. (Auðvitað strikaði Stalin þessi orð út, þegar safn rita hans var gefið út síðar.) Trotski virðist hinsvegar hafa í flokks- deilunni 1926—1927, þrátt fyrir fjand- skajj hans og Stalins, litið frekar niður á Stalin sem skipulagsmanninn einvörð- ungu, — en hjá Trotski gætti oft mennta- mannshroka. Trotski-istarnir, sem töldu sig lengst til vinstri í flokknum á þessum árum en litu á Stalin sem „miðjumann" og Bucharin sem hægri mann, höfðu eftirfarandi að orðatiltæki: „Við getum verið með Stalin á rnóli Bucharin. En við getum aldrei verið með Bucharin á móti Stalin.“ Þótt ætíð sé erfitt að segja hvernig farið hefði, ef annað hefði gerst en það sem varð, þá finnst manni, er litið er til baka og hugsað um þróunina í Sovétríkjunum eitir 1927, en þá tók Stalin upp hina hörðu stefnu trotskistanna í landbúnað- armálunum og það leiddi til hinna ægi- legustu mannfórna í þeim átökum, er þá urðu (svo ekki sé talað um þá sorgarleiki 232
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.