Réttur


Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 53

Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 53
ERLEND VÍÐSJÁ Sacco og Vanzetti Sacco og Vanzetti Loks, hálfri öld eftir að bandaríska réttarkerfið framdi dómsmorðin á Sacco og Vanzetti 23 ágúst 1927, hafa yfirvöld í þessu landi réttarmorðanna, neyðst til að lýsa þá saklausa. í jrilí 1977 las ríkisstjór- inn í Massacliusetts upp yfirlýsingu í dómshúsinu i Beacon Hill í Boston-borg, þar sem aftaka þeirra er viðurkennd að hafa byggst á óréttlátum réttarhöldum og þeir hafi orðið fórnarlömb „rangs dóms“. Síðan þessi viðurkenning á sakleysi Sacco og Vanzetti varð opinber, hafa ver- ið skrifaðar ýmsar bækur um mál þeirra, en málsmetandi stjórnmálaleiðtogar Evr- ópu höfðu árum saman, einnig sem nefnd, unnið að því að fá forseta Bairda- ríkjanna til að afmá þennan smánarblett. Menn eins og Pietro Nenni, Mario So- ares, Francois Mitterand og Enrico Ber- linguer voru rneðal þeirra. Um mál Sacco og Vanzetti var ritað hér í „Rétt“ all ýtarlega 1974 í greininni „Dómsmorð amerískrar aldar“ (bls. 194- 205) og árið sem baráttan um líf þeirra var háð birtist ýtarleg gxein eftir Georg Branting með viðbót eftir Steinþór Guð- mundsson: „Réttur“ 1927, bls. 185-199. Enn hafa Rosenberg-hjónin, sem dóins- myrt voru saklaus 1953, ekki fengið upp- reisn æru — og svo er um fleiri, sem urðu ofstæki kommúnistahatursins að bráð. Portúgal Afturhaldsilokkarnir í Portúgal fengu í þingkosningunum í des. 1979 meiri- hluta fulltrúa á þingi með minnihluta 253
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.