Réttur


Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 52

Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 52
INNLEND ■ VÍÐSJÁ ■ M 2 Kosningarnar 2. og 3. desember sl. í alþingiskosningunum 2.-3. desember 1979 fór um fylgi aðalflokkanna fjögurra, sem hér segir: Alþýðubandalagið (G-listinn) fékk 24.390 atkv. eða 19.7%. Þingmenn urðu 10 kjördæmakjörnir og 1 landskjörinn. Við kosningarnar 1978 fékk Alþýðu- bandalagið 27.962 atkv. eða 22.9%. Alþýðuflokkurinn (A-listi) fékk nú 21.575 atkv. eða 17.4%. Þingmenn hans urðu alls 10, 7 kjördæmakjörnir og 3 landskjörnir. Framsóknarflokkurinn (B-listi) fékk 30.871 atkv. eða 24.9%. Þingmenn 17. — í kosningunum 1978 fékk hann 20.466 atkv. eða 16%. Sjdlfstœðisflokkurinn (D-listinn) fékk 43.841 atkv. eða 35.4%. Þingmenn alls 21, 15 kjördæmakjörnir og 6 landskjörn- ir. — I kosningunum 1978 fékk flokkur- inn 39.978 atkv. eða 32.3%. Verkalýðsflokkarnir, sem 1978 fengu til samans 44.9%, — hæstu tölu, sem þeir hafa nokkru sinni fengið samanlagt, — hrapa nú niður 37.1% sökum þess að Al- þýðuflokkurinn sprengdi þá stjórn, er þá var mynduð, í stað þess að nota þá tæki- færið til að skapa órofa samvinnu við Al- þýðubandalagið, sem tvímælalaust liefði gefið þessum alþýðuflokkum meirihluta á Alþingi í kosningum, ef afturhaldið, — Reykjavíkurvaldið í Framsókn — hefði sprengt vinstri stjórnina 1978 að vanda. ÞingræSisstjórn? Það hafa verið miklir erfiðleikar eftir jressar kosningar að mynda starfhæfa rík- isstjórn. Formenn allra flokkanna hafa reynt hver á fætur öðrum í næstum tvo mánuði, þegar þetta er skrifað (3. febr.) og enginn árangur fengist. Hefur Al- þýðuflokksstjórnin setið í skjóli Sjálf- stæðisflokksins sem bráðabirgðastjórn og virðist Alþýðuflokknum síst vera að skapi að mynda nokkra róttæka stjórn með Alþýðubandalaginu. I janúarlok var hætta á að forseti sæi sig máske nauð- beygðan til að mynda utanjringsstjórn - og reynslan af slíkri er að hún gæti orðið bandarísk leppstjórn. Kom jrá upp sú hugmynd að Gunnar Thoroddsen reyndi að mynda ríkisstjórn ásamt Framsókn og Aljrýðubandalaginu, ef honum tækist að fá nógu marga þing- menn Sjálfstæðisflokksins með til að styðja þá st jórn eða verja vantrausti. Mun á það reyna næstu daga hvort það tekst. ,,Réttur“ mun í næsta hefti skýra ýtar- lega frá afstöðu Alþýðubandalagsins í þessum stjórnarsamningum öllum. 252
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.