Réttur


Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 21

Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 21
JOE HILL 100 ÁRA Hann hét Joel Högglund og var sonur óþekkts, fátæks járnbrautarstarfsmanns og konu hans. Hann var fæddur 7. októ- ber 1879, einhvers staðar í Svíþjóð. Ung- ur að aidri flutti hann til Bandaríkjanna og tók sér þá nafnið JOE HILL, einkum er hann fór að búa til söngva og stundum lög við þá, en ósjaldan notaði hann líka lög Hjálpræðishersins og smíðaði við þau þveröfugan texta, svo sem í söng þeim, sem hér var oft sunginn á kreppu- tímunum: „Hverja helgi um hádegis- stund“ o. s. frv.1 Joe Hill gerðist 1910 félagi í hinum róttæku verkalýðssamtökum Bandaríkj- anna IWW („Industrial Workers of the World“, iðnaðarverkamenn heims) og urðu baráttusöngvar hans eitt af bitrustu vopnum þeirra samtaka — og Joe Hill að sama skapi hataður fyrir að smíða slík vopn. Strax 1911 — í verkfalli í Kali- forníu — urðu vísur hans og lög fræg —• og brátt landsþekkt frá einni strönd til annarrar, frá Fraser-fljóti í Vestur- Kanada allt austur til Nýja-Englands, og brátt bárust ljóð og lög út fyrir land- steinana, sungin af milljónum verka- manna, sem börðust fyrir brauðinu og lífinu. Yfirstéttin hataði Joe Hill, sem vænta mátti og notaði tækifærið 1915 til að fremja á honum réttarmorð, — eitt af mörgum í blóðidrifinni sögu Bandaríkj- anna. Það var í Utah-ríki, sem þeim tókst að klekkja á honum, dómsmorðingjunum, dærna hann fyrir manndráp, sem hann var saklaus af, — en hann var IWW-fé- lagi og það var nóg. Þó var víðfeðm barátta háð til að frelsa líf hans. Eigi aðeins verkalýðssamtökin 221
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.