Réttur


Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 34

Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 34
RÚNAR KRISTJÁNSSON: 11. SEPTEMBER 1978 Gegn blóðveldinu í Chile Aftökur gera engar raddir hljóðar. Áfram mun fólkið berjast með hugsjón sinni. Kvalarar Chile — kúgarar heillar þjóðar, komið er mál, að valdatið ykkar linni. Þið hafið svikið og sundrað, en sjáið ei sannleikann. Nei. Þið f jarlœgið einn — en fyrir hann koma hundrað. Þið viljið frelsið i gleymsku grafa svo glæpamenning verði traust. Leggja á fólkið kvalaklafa, kúga og myrða endalaust. Þið liallið alla sem kúgun neita og kjósa ekki huglaus hræ að heita, — þið kallið þá kommúnista......... 234 Þið útbúið' svonefnda svarta lista með saklausra manna nöfnum. Fyrirfram dœmdum — drepnum og gröfnum. Leggur úr yltkar sporum dauðans daun. Drápgirnin situr alltaf í fyrirrúmi. Þið skulið hljóta verðug verkalaun, vargar sem hvessið blóðklœr í glæpahúmi. Ekkert til lengdar lamar heila þjóð. Kúgun og hlekkir kalla á sekra blóð. þjóðarböðla blóð....... Þið sannleik — hugsjón — heiður, einskisvirðið. Fyrir frelsi girðið. Menn og konur myrðið. En upp af blóði alþýðunnar sprettur andi sá er baráttuna knýr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.