Réttur - 01.10.1979, Page 32
Bucharin
Lenin
innskot Réttar), og hina djörfu fram-
kvœmd á starfi byltingar-nefndarinnar á
flokkurinn í höfuðatriðum og framar
öl.lu félaga Trotslú að þakka.“
(Með „byltigarnefnd" er hér átt við
þá nefnd, er stjórnar hernaðarlegri hlið
byltingarinnar — innskot Réttar — á
ensku „military revolutionary commi-
tee“) —. (Auðvitað strikaði Stalin þessi
orð út, þegar safn rita hans var gefið út
síðar.)
Trotski virðist hinsvegar hafa í flokks-
deilunni 1926—1927, þrátt fyrir fjand-
skajj hans og Stalins, litið frekar niður á
Stalin sem skipulagsmanninn einvörð-
ungu, — en hjá Trotski gætti oft mennta-
mannshroka. Trotski-istarnir, sem töldu
sig lengst til vinstri í flokknum á þessum
árum en litu á Stalin sem „miðjumann"
og Bucharin sem hægri mann, höfðu
eftirfarandi að orðatiltæki:
„Við getum verið með Stalin á rnóli
Bucharin. En við getum aldrei verið með
Bucharin á móti Stalin.“
Þótt ætíð sé erfitt að segja hvernig farið
hefði, ef annað hefði gerst en það sem
varð, þá finnst manni, er litið er til baka
og hugsað um þróunina í Sovétríkjunum
eitir 1927, en þá tók Stalin upp hina
hörðu stefnu trotskistanna í landbúnað-
armálunum og það leiddi til hinna ægi-
legustu mannfórna í þeim átökum, er þá
urðu (svo ekki sé talað um þá sorgarleiki
232