Réttur


Réttur - 01.10.1979, Qupperneq 33

Réttur - 01.10.1979, Qupperneq 33
er síðar gerðust) — að Bucharin hafi séð giftusamltgustu leiðina, sem hægt hefði verið að fara í þeim málum, en hann vantaði valdið til að geta farið þá leið. En það er því miður sjaldan í sögunni að hugsanlega besta leiðin sé valin af þeim möguleikum, sem velja rná um. — eitt jressara sjaldgæfu augnablika sögunn- ar var er Lenin knúði f'ram uppreisnina 6.-7. nóvember í Petrograd, — einmitt jrá, en hvorki fyrr né síðar — en hann varð að knýja sinn ágæta flokk til að fylgja ráðum sínum, — ella færi hann úr miðstjórn flokksins. Menn mega við j)essar hugleiðingar um gang sögunnar minnast |)ess, sem ágætur franskur stjórnmálamaður sagði við son sinn ungan: „Þú munt ef til vill síðar á ævinni, sonur minn, sjá það af live hverfandi litlu viti heiminum er stjórnað.“ SKÝRINGAR: 1 Helstu ævisögur þessara þriggja manna, sem hér er rætt um og oss er kunnugt um eru: Stalin, Kurzc Lebensbeschreibung. Berlin 1950. l'saac Deutscher: Stalin, a political biography. London 1961. (Nýjar útgáfur komnar síðan.) Emmanuel D’Astier: Stalin. — Stockholm 1965. Anna Louise Strong: The Stalin era. — New York 1957. Isaac Deutscher: Trotsky I—III' — Oxford Uni- versity Prcss. London 1954—1963. A. S. Löwy: Die Weltgeschichte ist das Weltge- riclit. Bucharin: Vision des Kommunismus. Europa Verlag. Wicn. 1969. Stephen F. Cohen: Bukharin and the Bolshcvik Revolution. Vintage Books. New York. 1975. - Þeim, sem vilja kynna sér nánar það vandamál - þann tvískinnung eða tvíeðli - sem smám saman þróast í Sovétrikjunum, frá ])ví að vera fyrsla byll- ingarríki, sem undirstéttum heims tekst að skapa, löngum einangrað og umkringt af auðvaldsríkjum, og knúð til þess fyrst og fremst að verða að treysta á vald sitt til þess að fá að vera til - og fram til þess að vera annað sterkasta stórveldi jarðar: með eld og arf byltingarinnar í „blóðinu", en í'reistingar yfirdrotlnunar þeirrar, er valdið veitir, í „höfðinu", skal benl á eftirfarandi greinar í „Rétti" til nánari ihugunar: 1. Tíu ára verklýðsvöld, Rélti 1927, líka i „Upp- reisn alpýðu, 1978, bls. 58-66. 2. V. I. Lenin: Vandamdl pjóðernanna eða sjálf- stjórnaráœtlunin. Réttur 1969, bls. 172-180. Einnig í Lenin: Riki og bylting, 1970. 3. Hvert skal stefna? Réttur 1957, einkum bls. 29 -41. Kaflinn Frelsi og rikisvald. Einnig í bók- inni Vort land er í dögun, bls. 52-70. 4. Hvernig gat petta gerst? Réttur 1968, bls. 126- 134. 5. Sjöunda heimspingið og sigurinn yfir fasisman- um. Réttur 1975, bls. 119-131. 233

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.