Réttur


Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 5

Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 5
þrjá alþingismenn, tóku af heilindum þátt í tilraun til stjórnarmyndunar undir forystu Alþýðubandalagsins. Pær greindu meðal annars frá til- lögum sínum um krónutölu í vísitölu- bætur í stað hlutfallslegra bóta eftir launum en Alþýðubandalagið gerði ráð fyrir því að lægstu laun fengju fullar verðbætur 1. júní eða 1. júlí en Iaun þar fyrir ofan fengju öll fasta krónutölu. Pá kom það fram að áhersla SK um félagslegar úrbætur var um margt svipuð því sem gerðist í tillögum Alþýðubandalagsins. 2. Bandalag jafnaðarmanna, sem á fjóra þingmenn, tók þátt í viðræðun- um undir forystu Alþýðubandalags- ins, af heiðarleika. Vilmundur heit- inn Gylfason kom fram í þeim við- ræðum af drengskap og í viðræðun- um kom fram að Alþýðubandalagið getur tekið undir margar þær hug- myndir sem Bandalag jafnaðar- manna hefur sett fram um breytingar á stjórnkerfinu. Bæði BJ og SK töldu að viðræðum um stjórnarmyndun væri í raun ekki lokið þegar Steingrímur Hermanns- son kaus að hverfa frá borði yfir til íhaldsins. 3. Alþýðuflokkurinn var kominn lang- leiðina inn í stjórnina með íhaldi og Framsókn. Magnús H. Magnússon, varaformaður Alþýðuflokksins, lagði ofurkapp á stjórnar þátttöku Alþýðu- flokksins, og lýsti því jafnan yfir að hann hefði ekki trú á tilraun margra flokka. Magnús leiddi viðræðurnar fyrir hönd Alþýðuflokksins þessa daga sem Alþýðubandalag hafði stjórnarmyndunarumboð og var það ekki til bóta því að Kjartan Jóhanns- son, formaður Alþýðuflokksins, hafði annað mat á stöðunni en Magnús. Kom það í ljós er Kjartan tók yfir forystu viðræðnanna að þá komst Alþýðuflokkurinn út úr þeim og Framsóknarflokkur og Sjálfstæð- isflokkur mynduðu stjórn. Pó ekki tækist að mynda stjórn undir forystu Alþýðubandalagsins tókst að leggja grunninn að allgóðu samstarfi í þinginu í stjórnarandstöðu. Hefur þetta meðal annars komið fram síðustu dagana er samstarf hefur tekist með stjórnar- andstöðuþingflokkunum fjórum um kosningar í allar þingnefndir. Fyrr í þessari grein var minnt á hin sögulegu átök 1942. Pá tókst að tryggja það sem kallað hefur verið af Einari Ol- geirssyni „faglegt jafnvægi stéttanna“. Síðan hefur auðstéttin ekki reynt að raska þessu jafnvægi — fyrr en nú í sumar 1983. Það sýnir að nauðsynlegt er að skapa enn víðtækari baráttuheild gegn afturhaldinu en áður. Samheldni vinstrimanna gegn árás hægri aflanna Alþýðubandalagið hefur nú í haust haldið marga fundi undir yfirskriftinni „Lýðræði og launakjör, baráttan gegn ríkisstjórninni“. Með þessari yfirskrift er minnt á að ríkisstjórnin hefur ekki aðeins lokað þinghúsinu. Hún hefur líka bannað kjarasamninga. Þannig þrengir ríkis- stjórnin að lýðræðislegum réttindum stjórnarandstöðunnar og verkalýðshreyf- ingarinnar. Á þennan hátt er ráðist gegn stjórnarandstöðunni og verkalýðshreyf- ingunni í senn og sú staðreynd hlýtur að hvetja til sameiginlegra viðbragða á mörgum sviðum. Baráttan fyrir lýðræði er því barátta fyrir bættum launakjörum og um leið barátta gegn ríkisstjórninni. 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.