Réttur


Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 45

Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 45
mætti sem fulltrúi í Amsterdam á „heims- þingi til andmæla gegn alveldisstríði“, — eins og hann kallar það í grein þeirri, er hann reit um það þing í Verklýðsblaðið (13. sept. 1932). Og þeir menn, sem að þessu þingi stóðu voru m.a.: Maxim Gorki, Romain Rolland, Henri Barkusse, Martin Andersen-Nexö, Albert Einstein, Theodor Dreiser, Upton Sinclair o.fl. Öll þessi stórmenni í heimi lista og vís- inda fengu þá að heyra sömu fordæming- arnar og Halldór lýsti — einmitt frá þeim mönnum er leiddu blóðbaðið yfir mann- kynið. Nú er sjálft líf mannkynsins í veði að undir friðarboðskapinn verði tekið af slíkum krafti að hann gersigri allan stríðs- gróðalýð. „Ég hafði nú þann heiður á árunum að vera nokkra áratugi stöðugt á ferðalögum hérogþarum heiminn lil þess að taka þátt í friðarstarfsemi. Það var að vísu ánœgjulegt líf og gaf góða samvisku. En eftir því sem maður fór í fleiri slaði og hélt lengri og hetri rœður, eftirþví varþessi starfsemi af þeim sem ríkjum ráða í heiminum stimpluð sem nokkurs konar stórglœpur. Og þeir menti sem fengust við að reyna að stilla til friðar í heiminum og gerðu það að takmarki sínu, voru brennimerktir sem glœpamenn. Þetta máttum við alltaf heyra á eftir okkur og ég er ekkifrá því að það heyrist enn þann dag í dag" Halldór Laxness á friðarhátíð í Þjóðleikhúsinu 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.