Réttur


Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 40

Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 40
aranna, vernda ofsagróða annarra auðfé- laga, viðhalda því ástandi er veldur dauða 14 milljóna barna árlega vegna hungurs, er stafar af misskiptingu arðs og arðráni hinna ríku. Og til þess að vernda sitt ægi- lega arðránskipulag, virðast þau ekki ætla að hika við að steypa heiminum í blóðbað, er eyðir öllu mannkyni. Slíkt er ofstæki barnamorðingjanna miklu. Og svo er mönnum kennt að tala með hatri um Heródes nokkurn Gyðingakon- ung! Hræsni. F>ó kastar fyrst tólfunum er auðmanna- stéttir hafa háð styrjaldir undir kjörorð- inu: Baráttan gegn heimskommúnisman- um eins og sú þýska 1935-45 eða sú bandaríska í Vietnam, hörðust 1968-75. Þá bætast stríðsfórnirnar ægilegu við þær mannfórnir, sem „í friði“ eru færðar og hér hefur verið greint frá. F*að auðvaldsskipulag er öllum þessum ógnum veldur, er vissulega frá siðferði- legu sjónarmiði dauðadæmt, en því mið- ur brestur þá alþýðu, er dóminn ætti að framkvæma enn nægilegt vit og vald til framkvæmdarinnar, þó augu æ fleiri opn- ist fyrir því að verði sá dómur ekki fram- kvæmdur, friðsamlega þó, þá getur auð- vald heimsins fyrr en varir framkvæmt dauðadóm sinn yfir mannkyninu og fram- ið sjálfsmorð um leið. En píni þig varfœrið vonleysis hróp, þá varastu þangað að fara, því fœstum er hollt nema honum sem skóp, að horfa á þann traðkaða skara; þér blöskrar að heyra það brauðleysis óp til blágrárra ómálga vara, og sjá þennan skjögrandi horgrinda hóp með hungruðum kýraugum stara. ÞORSTEINN ERLINGSSON í „EDEN' 168
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.