Réttur


Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 46

Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 46
FRIÐARHREYFINGIN EFLIST A ÍSLANDI Fjóðin byrjar að átta sig á hvað kjarnorkustríð er Það er greinileg breyting að verða á hugum manna hér á landi hvað ógn kjarn- orkustyrjaldar snertir. Augu fleiri og fleiri opnast fyrir því hvílíkur voði slíkt stríð væri. Þá mega menn minnast þess að einmitt ísland vildi sú „hernaðar- og stór- iðju“-klíka, er ræður Bandaríkjunum, fá fyrir eins konar Pearl Harbour Atl- antshafsins, aðalflugvalla- og flotastöð Bandaríkjanna gegn Evrópu, — en þá ótt- uðust margir afturhaldsmenn þar vestra að öll Evrópa yrði rauð, er kommúnistar voru varaforsætisráherrar Frakklands og Italíu og róttæk Verkamannaflokks- stjórn við völd í Bretlandi. Bandaríkjastjórn var þá þegar farin að undirbúa það stríð, sem hana enn dreymir um, og þótt íslendingum tækist 1945 að hindra tilræði hennar við ísland, ekki síst vegna harðrar andstöðu sósíalista, þá hefur Bandaríkjaher með hótun- um og öðru verra haldið landinu hersetnu síðan og hugsar það sem vígvöll í kjarnorkustríði. Og sakir algerrar vanþekkingar núverandi ríkisstjórnar á þess- um málum og undirgefni sumra, þá færir Kaninn sig nú upp á skaftið að breiða vígvelli sína um allt Island. Það er því ánægjulegt að einmitt nú er hættan færist nær, skuii gæta vaxandi andúðar á kjarnorkustyrjöld og undirbúningi hennar. Samtök lækna gegn kjarnorkuvá Læknar riðu á vaðið með því að stofna „Samtök gegn kjarnorkuvá" 12. sept. sl. og eru í stjórn þeirra: Guðjón Magnússon aðstoðarlandlæknir formaður, Ásmundur Brekkan prófessor, Guðrún Agnarsdóttir alþingismaður, Högni Óskarsson geð- læknir og Skúli Johnsen borgarlæknir. í varastjórn: Atli Árnason aðstoðarlæknir, Katrín Fjeldsted yfirlæknir, Ólafur Mixa heimilislæknir og Sigurður Björnsson krabbameinslæknir. Á fundinum var samþykkt svohljóð- andi ályktun: „Við erum hér saman komin vegna þess að við neitum að viðurkenna að til þess þurfi að koma að beitt verði kjarnorkuvopnum. Við höfnum því, að tæknin sé notuð til að fram- leiða kjarnorkuvopn í stað þess að bæta lífsgæði. 174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.