Réttur


Réttur - 01.07.1983, Side 38

Réttur - 01.07.1983, Side 38
Afleiðingar auðvaldskúgunar og misréttis í heiminum 14 miljónir barna deyja úr hungri árlega í hinum arðrændu, fátæku löndum. Alþjóðabankinn og alþjóðagjaldeyrissjóðurinn eru ásamt ríkustu bandarísku bönkunum og auðfélögunum þeir arðræningjar, sem féfletta „þriðja heiminn“ þannig að 14 miljónir barna deyja þar úr hungri árlega auk alls annars, sem íbúar þessara landa verða að þola. Eru þjóðir þessar blóðsognar svo að sífellt streymir arðurinn frá þeim til helstu auðvaldslandanna, margfaldur á við þá fjárfestingu, sem erlenda auðvaldið lét í þau lönd. Og það er Alþjóðabankinn, sem fyrirskipar ríkisstjórnum þessara landa hinar harðvítugustu aðgerðir gagnvart alþýðu manna, sem við Islendingar erum nú að byrja að finna fyrir. „Barnaþrælkun þeirra, sem sleppa úr helgreipum barnadauðans“

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.