Réttur


Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 37

Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 37
þeirra væru samkvæmt lögmálum Al- þjóðabankans í Mammonsríki Ameríku og það væru bara vondir kommúnistar, sem leyfðu sér að gagnrýna svo nauðsyn- legar aðgerðir, svo gróðalögmálið gæti gilt í þjóðfélaginu, — þá er viðbúið að uppreisnarmaðurinn frá Nasaret myndi hrista höfuðið yfir heimsku þeirra og hræsni og segja að endingu: „Auðveldara er fyrir úlfalda að ganga gegnum nálarauga en fyrir ríkan mann að ganga inn í guðsríkið.“ (Matt.19.24.) „Þér höggormar, þér nöðru-afkvæmi, hvernig ættuð þér að geta umflúið dóm helvítis? (Matt.23.33.) Þessi gamla mynd eftir þýska málarann Sigismund Goetze heitir* „Fyrirlitin og útrekin af mönnum(( Hún er táknræn fyrir núverandi Mammons-stjórn á íslandi, sem níðist á ekkjum, munaðarleysingjuum, sjúklingum og einstæðum mæðrum sem og láglaunafólki. Hinir „fínu“: „Watergate“-auðmennirnir, braskararnir og allt gróðahyskið gengur tilfinningalaust fram hjá fátæku konunni með barnið. Kristur verður sjálfur að stíga ofan úr marmarastyttunni, sem þessir hræsnar- ar hafa reist honum fyrir peninga er þeir stálu frá alþýðunni til þess að líkna henni. — Skyldi ekki einn fjármálaráðherra vera þarna í hópnum, sem fram hjá gengur, hugsandi: „Það eru engir peningar til handa þessum ræfíum. At- vinnurekendur og heildsalar verða að græða.“ 165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.