Réttur


Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 36

Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 36
Ríkisstjórn Mammons og trésmiðurinn frá Nasaret Ríkisstjórnin boðar „frelsi“ fyrir þá, sem auðinn hafa, svo þeir geti grætt meir, því að hennar áliti er gróðinn aðalatriðið í þjóðfélaginu og aðaltilgangur með öllum atvinnuvegi. Og samtímis framkvæmir hún vægðarlaust niðurskurð tekna alls þess fólks, er vinnur að framleiðslu og skapar auðinn — handa öðrum. Sá er háttur hræsnara, er þeir sitja í valdastólum, níðast á smælingjum og fé- fletta hinn vinnandi mann, að þykjast vera hinir guðræknustu ekki bara fyrir guð sinn Mammon, sem þeir blóta á laun, heldur vilji þeir og allt fyrir „hinn opin- bera guð sinn“ gera, jafnvel reisa honum stórkirkjur, meðan smælingjum er mein- að að komast í sæmilegar íbúðir. — Þess- Málverk Tizians er Kristur svarar spurningunni um skattgreiðsluna. Meistarinn frá Nasaret kunni ætíð svör við spurningum útsendara Mammons- dýrkendanna. vegna stórhækkar núverandi stjórn fram- lög til Hallgrímskirkju, er hún sker niður framlög til félagsmála, jafnvel við sjúka, ekkjur og munaðarleysingja. Það má kannske minna þessa herra á að eitt sinn var maður, sem sagði: „Þér getið ekki þjónað Guði og Mammon“ (Matt.6.25.). Þeir „háu herrar“, sem níð- ast nú á lægst launuðu fólki, svo Mam- mons þjónar megi græða meira, myndu vafalaust ekki vera lengi að brennimerkja þann mann, er svo mælti sem „bölvaðan bolshevikka“. Og ef þeir „háu“ færu að deila við þennan uppreisnarmann, er hætt við að þeir fengju eftirfarandi svar framan í sig: „Vei yður, þér Farisear, því að þér haf- ið mætur á efsta sætinu í samkundunum og að láta heilsa yður á torgunum.“ (Lúkas,11.43.) Og ef þeir svöruðu þá uppreisnarmann- inum með því að segjast vera lögvitring- ar, er viti betur en hann, þá gæti verið að svar hans yrði: „Vei yður líka þér lögvitringar, því að þér íþyngið mönnum með líttbærum byrðum, og sjálfir snertið þér byrðarnar ekki með einum fingri.“ (Lúkas,l 1.46.) Og ef lögvitringar segðu svo við þenn- an uppreisnarnrann, að þessar aðgerðir 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.