Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 15
Börn viö
prentsmiðjuna
Dögun, Fálkagötu 1,
árið 1934
Grímsstaðaholtið í leik og baráttu
brún var brimbrjóturinn í kauphækkun-
ar- og mannréttindabaráttunni. Eitt línu-
rit sýnir hve harðvítug sú barátta var, ef
menn hafa hugarflug til að skynja hvað á
bak við „strikin“ upp og niður liggur.
En frá einum atburði verð ég að segja,
sem sýnir Eðvarð er allra mest reið á:
í 6 vikna verkfallinu 1955, -— sem ætti
skilið að vera allt rakið í ýtarlegri grein,
— var svo komið að síðustu að verkfalls-
sjóður Dagsbrúnar var uppurinn og svo
mikið gengið á þá aðstoð, er Dagsbrún
barst frá norrænu og sovésku verkalýðs-
samböndunum, að Eðvarð og forusta
flokksins var sammála unt að nú yrði að
semja og vitað var að hægt var að fá fram
12% kauphækkun og lög um atvinnuleys-
istryggingasjóð, sem atvinnurekendur og
opinberir aðilar greiddu í 4% en verka-
lýðsfélögin ættu þann sjóð. — En það
höfðu að sífellu verið á verkfallsverði 200
manns á hverri vakt, — alls upp undir
800, og í því liði var harka mikil: hvergi
að láta undan síga frá mjög háum
kröfum, sem fyrst voru bornar fram. —
24. júnf. j
iHol t s b u i ii ii
Útgcfandi sellur SUK og KFf á Crínistaflaholti og Skcrjafirfli
Kjósið KFÍ
I’annig kemur atkvœðið
ajálfum ykkur uð notum.
Aldrei liafa borgaraflokkarn-
. ir gengið ein8 langt í lýðs-
r Hkrumsstarfi sínu cins og fyrir
þcssar koaningar. AUir lofa
þeir alþýðunni gulli og græn-
um akóguni, Met í þeeesuin
blekkingarvaðli hefir, eins og
endranær, Alþýðuflokkurinn,
með hinni svokölluðu 4 ára
áætlun, Bem er uppauða úr
Htefnskrá Hitlcre. Segjast þeir
a:tla hvorki meira eða minnu
cn að útrýma atvinnulcysinu,
krcppunni og öllu scm hcnni
fylgir. Þannig. cru einnig lof-.
orð allra hinna borgaraflokk-
l unna. -Þe\r bafa allir haft að-
katöðu tU að framkvæma þcss-
j ar stefnuekrár einar bæði 1
1 rikÍBstjóm og bæjarstjóraum,
f en hvcrevegna bafa þeir ckki
I gcrt það? Það «r vcgha þess,
f að þctta enl uðeintt kosninga-
loforð og ekkert annað, «em
þeir fiafa aldrei ætlað sér að
framkvæma. i
KommúnÍBtaflokkurinn einn
| lofar alþýðunui ekki neinni
|>aradÍ8 að kosningunum af-
kstöðnum, vegna þeas að hann
•ekkir |>á staðreynd, að inn-
HindraBu meiri
hluta íhaldsinH
á þingi!
Samkvæmt tillögu Héðina
ValdimarBBonar 1 etjórnar-
Bkrárnefndinni fær enginn
flokkur uppbótareæti nema
hann fái inann kosinn i
kjördíemi.
Þetta á að útiloka K F í
frá þinginn.
. Við svörum þcssari árás á
kosningarrétt alþýðunnar
með því afl senda Brynjólf:
Bjarnaaon á þiug.
og hindra koHningu 4.
niunng íhaldHÍna, fasist-
ans Sigurðar KrÍBtjánBson-
ar, því að um leið eru KFl
trycgð 3—4 þingsæti og
ibaldið kcmst í minnihluta.
Nunið X D-lÍHtann.
an ramma auðvaldsskipulagsins
gctur Verkalýðurinn ckki feng-
ið bætt kjör sin á viðunandi
bátt. Kommúnistaflokkurinn
bendir á lciðina, sem alþýðan
þarf uð fara til að losna af
klafa auðvaldsskipulagsins, leið-
ina scm fært bcfir sovét-verka-
lýðnum fullt frelsi, og hann %
bendir á þau brýnustu hags-
Sclltibluö Gríinsstaðahvcrns í þingkosningunum 1934