Réttur


Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 15

Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 15
Börn viö prentsmiðjuna Dögun, Fálkagötu 1, árið 1934 Grímsstaðaholtið í leik og baráttu brún var brimbrjóturinn í kauphækkun- ar- og mannréttindabaráttunni. Eitt línu- rit sýnir hve harðvítug sú barátta var, ef menn hafa hugarflug til að skynja hvað á bak við „strikin“ upp og niður liggur. En frá einum atburði verð ég að segja, sem sýnir Eðvarð er allra mest reið á: í 6 vikna verkfallinu 1955, -— sem ætti skilið að vera allt rakið í ýtarlegri grein, — var svo komið að síðustu að verkfalls- sjóður Dagsbrúnar var uppurinn og svo mikið gengið á þá aðstoð, er Dagsbrún barst frá norrænu og sovésku verkalýðs- samböndunum, að Eðvarð og forusta flokksins var sammála unt að nú yrði að semja og vitað var að hægt var að fá fram 12% kauphækkun og lög um atvinnuleys- istryggingasjóð, sem atvinnurekendur og opinberir aðilar greiddu í 4% en verka- lýðsfélögin ættu þann sjóð. — En það höfðu að sífellu verið á verkfallsverði 200 manns á hverri vakt, — alls upp undir 800, og í því liði var harka mikil: hvergi að láta undan síga frá mjög háum kröfum, sem fyrst voru bornar fram. — 24. júnf. j iHol t s b u i ii ii Útgcfandi sellur SUK og KFf á Crínistaflaholti og Skcrjafirfli Kjósið KFÍ I’annig kemur atkvœðið ajálfum ykkur uð notum. Aldrei liafa borgaraflokkarn- . ir gengið ein8 langt í lýðs- r Hkrumsstarfi sínu cins og fyrir þcssar koaningar. AUir lofa þeir alþýðunni gulli og græn- um akóguni, Met í þeeesuin blekkingarvaðli hefir, eins og endranær, Alþýðuflokkurinn, með hinni svokölluðu 4 ára áætlun, Bem er uppauða úr Htefnskrá Hitlcre. Segjast þeir a:tla hvorki meira eða minnu cn að útrýma atvinnulcysinu, krcppunni og öllu scm hcnni fylgir. Þannig. cru einnig lof-. orð allra hinna borgaraflokk- l unna. -Þe\r bafa allir haft að- katöðu tU að framkvæma þcss- j ar stefnuekrár einar bæði 1 1 rikÍBstjóm og bæjarstjóraum, f en hvcrevegna bafa þeir ckki I gcrt það? Það «r vcgha þess, f að þctta enl uðeintt kosninga- loforð og ekkert annað, «em þeir fiafa aldrei ætlað sér að framkvæma. i KommúnÍBtaflokkurinn einn | lofar alþýðunui ekki neinni |>aradÍ8 að kosningunum af- kstöðnum, vegna þeas að hann •ekkir |>á staðreynd, að inn- HindraBu meiri hluta íhaldsinH á þingi! Samkvæmt tillögu Héðina ValdimarBBonar 1 etjórnar- Bkrárnefndinni fær enginn flokkur uppbótareæti nema hann fái inann kosinn i kjördíemi. Þetta á að útiloka K F í frá þinginn. . Við svörum þcssari árás á kosningarrétt alþýðunnar með því afl senda Brynjólf: Bjarnaaon á þiug. og hindra koHningu 4. niunng íhaldHÍna, fasist- ans Sigurðar KrÍBtjánBson- ar, því að um leið eru KFl trycgð 3—4 þingsæti og ibaldið kcmst í minnihluta. Nunið X D-lÍHtann. an ramma auðvaldsskipulagsins gctur Verkalýðurinn ckki feng- ið bætt kjör sin á viðunandi bátt. Kommúnistaflokkurinn bendir á lciðina, sem alþýðan þarf uð fara til að losna af klafa auðvaldsskipulagsins, leið- ina scm fært bcfir sovét-verka- lýðnum fullt frelsi, og hann % bendir á þau brýnustu hags- Sclltibluö Gríinsstaðahvcrns í þingkosningunum 1934
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.