Réttur


Réttur - 01.07.1983, Page 61

Réttur - 01.07.1983, Page 61
Réttur Svo sem nú er komið málum, þarfnast Réttw meir en nokkru sinni fyrr hins víðfeðmasta samstarfs, auk þeirra, sem vinna í ritnefnd hans, svo og áhuga- samra umboðsmanna út um allt land, er vinna að útbreiðslu hans og stundum máske innheimtu eða láta vita um flutninga áskrifenda, sem oft gleyma því sjálfir. Munu nöfn umboðsmanna birt síðar, er tekist hefur að afla margra eða áhugafólk gefið sig fram. RITNEFND: Ásmundur Ásmundsson, Ásmundur Hilmarsson, Eyjólfur Árnason, Gcrður S. Oskarsdóttir, Olafur Ólafs- son, Soffía Guómundsdóttir, Svavar Gestsson. SAMSTARFSMENN: Eftirtaldir hafa þegar heitið Rétti aðstoð á næstu árum með því að láta honum í té greinar, sögur, kvæði, viðtöl, myndir, þýðingar o.s.frv. Fagnar Réttur mjög þessari aðstoð samstarfsmanna og yrði fenginn að fá fleiri slíka sjálfboðaliða: Adda Bára Sigfúsdóttir, Álfheiður Ingadóttir, Ás- geir Bl. Magnússon, Arnmundur Backmann, Ás- grímur Albertsson, Ásmundur Sigurðsson, Baldur Óskarsson, Benedikt Davtðsson, Brynjólfur Bjarna- son, Björn Þorsteinsson, Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli, Elísabet Þorgeirsdóttir, Gísli Ás- mundsson, Guðmundur Þ. Jónsson, Guðrún Ágústs- dóttir, Halldór Brynjólfsson, Haukur Helgason, Hermann Þórisson, Ingi R. Helgason, Ingibjörg Haraldsdóttir, Jakobína Sigurðardóttir, Lúðvík Jósepsson, Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi, Margrét Björnsdóttir, Páll Bergþórsson, Páll Theo- dórsson, Ragnar Árnason, Sigurður Magnússon, Sigurður Ragnarsson, Sigurjón Pétursson, Sólveig Einarsdóttir, Svanfríður Jónasdóttir, Sveinn Aðal- steinsson, Tryggvi Emilsson, Tryggvi Þór Aðal- steinsson, Vilborg Harðardóttir, Úlfar Þormóðsson, Þorgrímur Starri Björgvinsson, Þórir Daníelsson, Þuríður Pétursdóttir. stöðvum, t.d. á Langanesi og við Horna- fjörð. Það mun segja m.a.: Við verðum að hafa slíkar stöðvar, ef eldflaugastöðv- ar í Vestur-Evrópu verða allar eyðilagðar í stríðsbyrjun. Og þær verða að ná til Sovétríkjanna, — Murmansk og fleiri stöðva. Ríkisstjórninni eru settir úrslitakostir — sem enginn annar fær að vita af — að játa þessu innan 24 tíma. (Samanber hertökuna júní-júlí 1941.) Ef hún ekki játi verði hún skoðuð sem handbendi kommúnista og stöðvarnar settar upp hvað sem hún segi. Og menn geta nærri hvað hinir góðu vinir „verndar- anna“ muni gera: „Samning um auknar varnir“! — Geir & Co. munu vissulega ekki vilja verða úthrópaðir sem hand- bendi Moskvu hjá vinum sínum í Bilder- berg Club og annarsstaðar. íslcndingar skulu minnast hins forna máltækis: Þegar búið er að rétta fjandan- um litla fingurinn, tekur hann alla hend- ina! — Eina ráðið er að kippa „litla fingr- inum“ til baka! Uppsögn þess „varnar- samnings“ sem 1951 var neyddur upp á þjóðina, undirritaður ólöglega af ríkis- stjórn og síðan notaður til ólöglegrar hersetu í 32 ár. — Uppsögn þess samn- ings er eina ráðið til að hindra uppsetn- ingu eldflauga og það að gera ísland allt að skotmarki. 189

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.