Réttur


Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 49

Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 49
fremst að vera hvetjandi og samtengjandi aðili allra kvenna á íslandi sem vilja stuðla að afvopnu og friði í heiminum. Það geri Miðstöð m.a. með útgáfu frétta- bréfs þar sem miðlað sé upplýsingum um friðarstarf á breiðum vettvangi bæði innanlands og erlendis, vígbúnað, af- vopnun og annað er hún telur mikilvægt eða friðarhópar og einstaklingar æskja.“ Einnig var samþykkt að ávarp kvenn- anna tuttugu og sjö, sem vitnað var til í upphafi skyldi fyrst um sinn vera mál- efnagrundvöllur hreyfingarinnar meðan konur í henni kynntu sér þessi mál og kæmu sér saman um ákveðnari baráttu- leiðir og markmið. Þetta mun þýða að fyrst um sinn verður friðarstarf kvenna á íslandi sundurleitt, en hjá því verður varla komist þar sem hér er um mál að ræða sem almenningur hefur hingað til látið sig litlu varða, heldur látið misvitr- 500 listamenn stofna friðarsamtök Þann 3. okt. 1983 stofnuðu 500 íslensk- ir listamenn friðarsamtök — á 130 ára af- mæli Stephans G. — „Lífið er þess virði“ var kjörorðið, og hafði lengi verið unnið að undirbúningi þessarar stofnunar. „Það er ánægjulegt að listamenn okkar eru nú einnig komnir undir friðarfánann. Þá mátti síst vanta,“ sagði Porsteinn Ö. Step- hensen í ávarpi á stofnfundinum. Samtök- in munu taka þátt í PAND-Internation- al, sem eru alþjóðlega samtök lista- manna, er stofnuð voru í Hamborg 2. september sl. — Á stofnfundinum flutti Helga Bachmann ljóð eftir Tómas Guð- mundsson, Edda Þórarinsdóttir og Sig- urður Karlsson fluttu kafla úr hinu ágæta og tímabæra leikriti Svövu Jakohsdóttur um stjórnmálamönnum og herfræðingum eftir. Gætt hefur nokkurrar óþolinmæði her- stöðvaandstæðinga gagnvart þessari hreyfingu, en þeir virðast sumir hafa gert ráð fyrir að hér yrði um kvenlegt útibú frá Samtökum herstöðvaandstæðinga að ræða. Það er að sjálfsögðu fráleitt að ætla slíkt. En við sem erum herstöðvaand- stæðingar hljótum hins vegar að hafa þá trú á okkar málstað, að fáist fólk á íslandi konur sem karlar til að kynna sér vígbún- að stórveldanna og hlut íslands í honum fordómalaust muni það komast að sömu niðurstöðu og við. Þeirri niðurstöðu að hlutleysi og vinsamleg samskipti við allar þjóðir tryggi best frelsi, sjálfstæði og framtíð íslensku þjóðarinnar. f september 1983 Margrét S. Björnsdóttir „Lokaæfingu", Nína Björg Árnadóttir og Stefán Benediktsson fluttu og ávörp og fleiri listamenn komu fram. Fimm manna nefnd var kosin til að skipuleggja starf- semi samtakanna: Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld formaður, Ágúst Guðmundsson kvikmyndagerðamaður, Helga Bach- mann leikari, Sigrún Guðjónsdóttir myndlistarmaður og Viðar Eggertsson leikari. 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.