Réttur


Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 13

Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 13
4. þing S.U.K. 1931 Eðvarð í cfstu röð, annar frá vinstri tóku við forustunni, varð Dagsbrún það forustufélag, sem áratugum saman braut ísinn í stéttabaráttu alþýðu. bað einvalalið Dagsbrúnarmanna, sem nú hóf hina ólöglegu baráttu við hlið ann- arra róttækra verkalýðsfélaga og „undir stjórn“ hinna ágætu félaga, sem að við- lagðri fangelsun máttu hvergi nærri koma verkfallinu — og með stuðningi annarra sósíalista utan félaganna, sem ekki var hægt að sakfella fyrir að skipuleggja þann skæruhernað, er Þjóðviljinn gaf nafnið 12. febrúar. Þegar sigurinn vannst, var það ekki aðeins því að þakka að málstaðurinn var góður, aðstæðurnar til baráttu og sigurs rétt metnar, heldur og hinu að hér var á ferðinni í Dagsbrún og fleiri verkalýðs- félögum það mannval og forustulið, sem þroskast hafði í þrengingum kreppunnar, magnast í eldi ofsókna, — en jafnframt öðlast andlega yfirburði yfir andstæðinga sína í krafti þekkingar á þjóðfélagi auð- valdsins og lögmálum þess og fyllst eld- móði sakir þeirrar hugsjónar, sem var orðin þeirra hjartans mál: að sigrast á fá- tæktinni, neyðinni, auðvaldskúguninni og brjóta alþýðunni brautina fram til frelsis og sósíalisma. t*eir sem viija kynna sér mat Eðvarðs sjálfs á 6 vikna verkfallinu 1955, ættu að lesa ræðu þá, er hann flutti á útifundi verkalýðsfélaganna á Lækjartorgi 1. maí 1955, tveim dögum eftir lok verkfallsins. Hún er birt í „Rétti“ 1955, bls. 23-29. Skilgreining hans þar á enn erindi til verkalýðshreyfingarinnar allrar. Fyrir- sögnin er: Sigurinn, sem vannst. Verkalýður íslands hafði sýnt sig sem þjóðfélagslegt vald, sterkara en burgeisa- 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.