Réttur


Réttur - 01.07.1983, Síða 45

Réttur - 01.07.1983, Síða 45
mætti sem fulltrúi í Amsterdam á „heims- þingi til andmæla gegn alveldisstríði“, — eins og hann kallar það í grein þeirri, er hann reit um það þing í Verklýðsblaðið (13. sept. 1932). Og þeir menn, sem að þessu þingi stóðu voru m.a.: Maxim Gorki, Romain Rolland, Henri Barkusse, Martin Andersen-Nexö, Albert Einstein, Theodor Dreiser, Upton Sinclair o.fl. Öll þessi stórmenni í heimi lista og vís- inda fengu þá að heyra sömu fordæming- arnar og Halldór lýsti — einmitt frá þeim mönnum er leiddu blóðbaðið yfir mann- kynið. Nú er sjálft líf mannkynsins í veði að undir friðarboðskapinn verði tekið af slíkum krafti að hann gersigri allan stríðs- gróðalýð. „Ég hafði nú þann heiður á árunum að vera nokkra áratugi stöðugt á ferðalögum hérogþarum heiminn lil þess að taka þátt í friðarstarfsemi. Það var að vísu ánœgjulegt líf og gaf góða samvisku. En eftir því sem maður fór í fleiri slaði og hélt lengri og hetri rœður, eftirþví varþessi starfsemi af þeim sem ríkjum ráða í heiminum stimpluð sem nokkurs konar stórglœpur. Og þeir menti sem fengust við að reyna að stilla til friðar í heiminum og gerðu það að takmarki sínu, voru brennimerktir sem glœpamenn. Þetta máttum við alltaf heyra á eftir okkur og ég er ekkifrá því að það heyrist enn þann dag í dag" Halldór Laxness á friðarhátíð í Þjóðleikhúsinu 173

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.