Réttur


Réttur - 01.01.1986, Blaðsíða 40

Réttur - 01.01.1986, Blaðsíða 40
ERNESTO CARDENAL: Komið er að kvöldtíðum Komið er að kvöldtíðum og kirkjan sýnist í rökkrinu krökk af djöflum. Nú er tími myrkursins og glaumsins. Tími fyrir svallveislur mínar. Og fortíð mín snýr aftur. „Og synd mín er æ fyrir augum mér“. Með við kyrjum sálmana trufla minningarnar bænina líkt og útvarp eða glymskratti. Rifjast upp atriði úr kvikmyndum, martröðum, einverustundir á hótelum, dansleikir, ferðalög, kossar og barir. Og upp rísa andlit gleymd. Skuggaleg atvik. Somoza gengur myrtur út úr grafhýsi sínu. (Með Sihon, konungi Amoríta, og Og, konungi af Basan). Ljósin í Copacabana glampa við bakkann í svörtu vatni sem streymir úr holræsum Managua. Fáránleg samtöl um svallsamar nætur endurtekin í sífellu, rétt einsog rispuð plata. Og ópin frá spilaborðunum og glymskrattarnir. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.