Réttur


Réttur - 01.04.1975, Qupperneq 27

Réttur - 01.04.1975, Qupperneq 27
Hér gefur að líta mynd af átta af þeim þúsundum pólitískra fanga, sem dvelja nú í dýflissum fasista- stjórnarinnar I Suður-Afríku. Þessir forustumenn eru: (Efri röð): Abram Fischer, nú látinn, — Dorothy Nyemi, dæmd I 15 ára fangelsi, — Nelson Mandela, dæmdur í ævilangt fangelsi. einn höfuðleiðtogi og löngum formaður ANC (afríska þjóðþingsflokksins) hefur oft áður verið um hann ritað I ,,Rétti",2) — Billy Nair, dæmdur til 20 ára fangelsisvistar. — I neðri röð: Walter Sisulu, einn aðalleiðtogi A.N.C., dæmdur í ævilangt fangelsi, — Denis Goldberg, dæmdur í ævilangt fangelsi, — Ahmed Kathrada, dæmdur i ævilangt fangelsi, — Govan Mbeki, dæmdur I ævilangt fangelsi. (Mynd þessi er tekin úr þvi ágæta tímariti, African Communist, sem oft hefur verið minnst á hér). námugreftri og námu- og vatnsréttindum. Hann fjallaði einnig um mörg meiðyrðamál. Og frá upphafi starfsvega sinna var hann jafnan fús að taka að sér mál svertingja, sem lent höfðu í forboða- og vegabréfaneti lög- reglunnar, og sá þá ekki til launa. Skömmu fyrir handtökuna hafði hann verið starfandi í félagi hæstaréttarlögmanna lengur en nokk- ur annar, og um skeið var hann forseti þess. ✓ A fjórða áratugnum, er hann var að fram- ast í málflutningi við hæstarétt, gekk hann í Kommúnistaflokk S.-Afríku; en hann var þá löglegur flokkur. Mörgum aðdáendum hans þarlendis og erlendis hefur þótt þetta súrt í brotið. En það er samt efalaust vitnisburður um algeran heiðarleik hans í stjórnmálum, að hann fyllti þann eina flokk, sem var á móti yfirdrottnun hins hvíta minnihluta. Og hann dró heldur aldrei dul á þá staðreynd. Árið 1946, eftir verkfall 100.000 námu- 107
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.