Morgunblaðið - 19.01.2006, Síða 55

Morgunblaðið - 19.01.2006, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 2006 55 Bandaríski listamaðurinn og eig-inmaður Bjarkar Guðmunds- dóttur, Matthew Barney, hefur verið valinn í átta manna dómnefnd fyrir kvikmyndahátíðina í Berlín sem fram fer dagana 9.–19. febr- úar. Hátíðin er á meðal þeirra virt- ustu í heiminum en hún er jafn- framt fyrsta stóra kvikmyndahátíðin sem haldin er ár hvert. Tuttugu og sex myndir verða sýndar á hátíðinni í ár en af þeim má nefna mynd Georges Clooney Syriana, The New World með Colin Farrell í aðalhlutverki og Grbavica eftir bosníska leik- stjórann Jasmila Zbanik. Formað- ur dómnefndarinnar, sem mun út- hluta hinum eftirsótta Gullna birni, er breska leikkonan Charlotte Rampling.    Fólk folk@mbl.is Spéfuglinn Er-ic Idle úti-lokaði í dag aðbreski leik- arahópurinn Monty Python komi nokkurn tíma saman á ný. Idle hefur fram til þessa sagt að hópurinn muni stíga fram í sviðsljósið á nýj- an leik. Hann snæddi kvöld- verð með félögum sínum á dög- unum og sagði að honum loknum að útilokað væri að þeir stígi aftur á svið. „Við erum allir yfir sextugu og gamanleikur er fyrir unga menn,“ sagði Idle í samtali við vefritið Digital Spy en bætti við að hann hefði haft gam- an af því að fá sér í glas með félögunum. „Ég var í Lundúnum og við fengum okkur frábæran kvöldverð. Ég held að við eigum það skilið að sam- starfið verði ekki lengra,“ sagði hann.    Sjónvarpsstjarnan WilliamShatner hefur samþykkt að selja Golden Palace spilavítinu nýrnastein sem var tekinn úr hon- um síðastliðið haust. Greiðir spila- vítið eina og hálfa milljón króna fyrir gripinn og mun upp- hæðin renna óskipt til góð- gerðarmála. „Þetta lyftir líffæragjöfum í nýjar hæðir eða dregur þær kannski frekar niður í nýjar lægðir,“ sagði Shatner og bætti við: „…hvað kostar bútur úr mér?“ Ananova fréttavefurinn skýrði frá því að spilavítið ætti safn af undarlegum hlutum, þar á meðal ostabrauð sem sagt er að beri mynd af Maríu mey. Sími 553 2075 JUST FRIENDS Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 6 ísl tal FEITASTI GRÍNSMELLUR ÁRSINS! Sýnd kl. 6 og 10 Frá Óskarsverðlaunaleikstjóra “AMERICAN BEAUTY” Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30 B.i. 16 ára Sími 553 2075 Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll í fríið! Mögnuð stríðsmynd með Jake Gyllenhaal og Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper. „...falleg og skemmtileg fjölskyldumynd...“ MMJ Kvikmyndir.com HJ / MBL Dóri DNA / DV Sími - 551 9000 M YKKUR HENTAR  MMJ Kvikmyndir.com„... ástarsaga eins og þær gerast bestar - hreinskilin, margbrotin og tilfinningarík...“  L.I.B. - Topp5.com „…langbesta mynd Ang Lee til þessa og sennilega besta mynd sem gerð var á síðasta ári.“  S.K. - DV ÞAÐ ER TIL STAÐUR ÞAR SEM SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! Stranglega bönnuð innan 16 ára Ó.Ö.H. / DV A.G. / BLAÐIÐ  D.Ö.J. / Kvikmyndir.com H.J. / MBL “…mikið og skemmtilegt sjónarspil...” DÖJ, Kvikmyndir.com „Sam Mendez hefur sannað sig áður og skilar hér stórgóðri mynd.“ JUST FRIENDS FEITASTI GRÍNSMELLUR ÁRSINS! „Cheaper by the Dozen 2 er falleg og skemmtileg fjölskyldumynd, sem heppnast hreint ágætlega“ BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA HOSTEL kl. 6, 8 og 10 B.I. 16 ÁRA BROTHERS GRIMM kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA „…Mynd sem þú verður að sjá [...] Magnþrungið listaverk sem mun fylgja áhorfandanum um ókomin ár“  S.V. MBL 4Golden Globe verðlaun m.a. besta mynd, besti leikstjóri og besta handrit  H.J. MBL „...mjög vönduð og metnaðarfull mynd...“     VJV, Topp5.is kemur næst út 28. janúar fullt af spennandi efni um listina að gera vel við sig og sína í mat og drykk Meðal efnisþátta í næsta blaði eru: • Dögurður fyrir dimma daga • Þorramatur í nýjum búningi • Vínveldi með rætur í haftatímum • Eldað með segulsviði • Spennandi matarborg með tengsl við Ísland ásamt ýmsum sælkerafróðleik. Auglýsendur! Pantið fyrir þriðjudaginn 24. janúar Allar nánari upplýsingar veitir Sif Þorsteinsdóttir í síma 569 1254 eða sif@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.