Morgunblaðið - 19.01.2006, Qupperneq 56
56 FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
!"
#$ %!% %"%&'(% ) *+) ,"%
-.(%/% 0 % )%1! %2 /"(%! %3 *(
! %-#(%/4," (%.+%5 %0! (%&!%60 5(%%#$%5 %67*!
?
. 5
-, %3$ 5
3+0
0*5*
8 !%.!
. 9 %:$%2 0
;)%#45%<5!
;)9%;%5 % )
2+ %4 %=$ %0/
2 %>$
60 /%#5
=54%< 4
0 !%> ?!
@0
=0! %-
-? %6!%&!
2 !0%5"%%5A
3
;!!%
3! )
>5 % 5!
. 5
60 !0
> 4! )%;,
>5BB !%C 0
C4 !%2 *!
85
D ) 0!
-! !
D
E !%# *
F%5 %,
3+0
.% ! 5
& !?!%B%* !?!
3$)%!%$
;)%#45%<5!
G % !00 %0H
D %I/0%+4 "0
#
4!0J %C50
> %5"%" !K%E! !%5"%=54
L
&5IH% -? %5%B!0
.5 !%- !
3*5 M!
. ,
-!% %%- B!
3 %"%0H
%- !%-
. 00%
%4 %.5 !%. ?
< %<K%#4!%3
"!%4!%>
! !%<!
;!%-!4 %.!%2
2!!%N5%5%#4!%L4!%2 !
;! %O%+%"0P Q
2!*!0B!
35A%#5% 0!% % 50 ?%-
%$
R ! %$
;! 0 !
!
0 ?5
2!
&%-
2!
2!
20! !
>5 4%#!
D !
C!
2!
C!
D !
25
%%<%?5
>!* !
2!
6.
%$
D !
%$
6.
'E%>!?5
6.
R ! %$
.9 / %!4"
D !
MUGISON er í efsta
sæti tónlistans þriðju
vikuna í röð með
geisladiskinn Little
Trip, en um er að
ræða tónlistina úr
kvikmynd Baltasars
Kormáks, A Little Trip
to Heaven. Þetta er
ekki eina plata Mug-
isons á listanum, en platan Mugimama Is This
monkey Music sem kom út árið 2004 er í 22.
sæti, og er jafnframt öldungur listans. Annars
vekur athygli að fjórar efstu plöturnar eru ís-
lenskar og í 10 efstu sætunum eru níu íslensk-
ar plötur. Það er því ljóst að íslensk tónlist hef-
ur fallið vel í kramið hjá plötukaupendum að
undanförnu.
Lítil ferð á
toppinn!
ÖLDUNGARNIR í
Rolling Stones
komust í fréttirnar
á dögunum þegar
það fréttist að
samkvæmt reglum
sem skipuleggj-
endur Super Bowl í
Bandaríkjunum
settu, hefðu þeir
sjálfir verið of
gamlir til að sækja
tónleikana sem
sveitin hélt í hálf-
leik fótboltaleiksins. Nýjasta plata þeirra A
Bigger Bang hefur á hinn bóginn verið á ágætis
róli víðast hvar á vinsældalistum og sums
staðar komust þeir á topp 10 lista yfir bestu
plötur ársins 2005. Ekki slæmur árangur það.
A Bigger Bang er í 21. sæti Tónlistans þessa
vikuna.
Skotgengur!
Útgáfufyr-
irtækið 21 12
CC hélt uppske-
ruhátíð í fyrra-
dag og fagnaði
þá þeim met-
árangri sem fyr-
irtækið náði á
síðasta ári.
Einn þeirra
listamanna
sem lagði sín
lóð á vog-
arskálar fyr-
irtækisins var söngkonan Hansa sem sendi
frá sér plötuna Mannsöngva stuttu fyrir jól.
Á plötunni er að finna 14 lög á borð við „Til
eru fræ“, „Famous Blue Raincoat“, „Invita-
tion to the Blues“ og „River Man“ sem öll
eiga það sammerkt að hafa verið samin eða
sungin af karlmönnum, samanber Manns-
öngvar.
Han(n)sa!
Utangarðs-
menn sitja í
28. sæti tón-
listans með
plötuna
Geislavirkir
sem kom upp-
haflega út á
því herrans ári 1980, en var endurútgefin í lok
síðasta árs í tilefni af 25 ára afmæli plötunnar.
Afmælisútgáfan er sérlega glæsileg, en á
henni má finna átta lög sem ekki voru á upp-
haflegu plötunni. Má þar nefna lög á borð við
„(Ha-ha-ha) Rækju-reggae“ og „Miðnesheiði“.
Þá hafa hljómgæðin á plötunni verið bætt, auk
þess sem hún er í sérstaklega glæsilegum um-
búðum.
Geislavirkir
25 ára!
HLJÓMSVEITIN Ampop heldur
tónleika í Þjóðleikhúskjallaranum í
kvöld. Sveitin er nýkomin úr tón-
leikaferðalagi um Bretlandseyjar
þar sem hún hélt tónleika í Glas-
gow, Edinborg og Lundúnum.
Þriðja plata sveitarinnar, My
Delusions, sem kom út á haust-
mánuðum, hefur vakið töluverða
athygli hér á landi sem og erlendis
og hefur fengið góða dóma gagn-
rýnenda. Lagið „My Delusions“ er
annað vinsælasta lagið á Tónlist.is.
Auk þess er Ampop tilnefnd til
Íslensku tónlistarverðlaunanna
fyrir bestu plötuna, besta mynd-
bandið og sem bjartasta vonin.
Hljómsveitin staldrar ekki lengi
við hér á landi því hún fer fljótlega
til Parísar þar sem hún heldur
tónleika 3. febrúar. Hljómsveitin
Ég hitar upp í kvöld, en einungis
eru um 250 miðar í boði á tón-
leikana.
Þess má geta að Ampop verður
sérstakur gestur í Strákunum á
Stöð 2 í kvöld og tekur lagið.
Þjóðleikhúskjallarinn og Strákarnir
Ampop heldur tónleika í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld.
Ampop í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. Ég hitar upp.
Húsið verður opnað kl. 20.30. Miðasala á midi.is og í verslunum Skífunnar. Miðaverð 750 kr. + 150 kr. miðagjald. 20 ára
aldurstakmark.
Tónlist | Ampop er nýkomin úr tónleikaferðalagi um Bretland
Frönsk Kvikmyndahátíð
Naðran - Vipére au pong kl. 8
Babúska - Le Poupées Russes kl. 5:30 og 8
Saint Ange - Sankti Ange kl. 5:50 og 10:10
Talað fyrir daufum eyrum - Cause toujours kl. 10:30
The Chronicles of Narnia kl. 6
KING KONG kl. 9 b.i. 12 ára
Rumor Has It kl. 6 - 8 og 10
Harry Potter og Eldbikarinn kl. 6 og 9 b.i. 10 ára
FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ
UPPLIFÐU STÓRFENGLEGASTA
ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA.
Byggð á sönnum orðrómi.
S.V. Mbl.
Frá Óskarsverðlaunaleikstjóra “AMERICAN BEAUTY”
Naðran
Vipére au pong
Talað fyrir daufum eyrum
Cause toujours
Sankti Ange
Saint Ange
Les poupées russes
Babúska
Mögnuð stríðsmynd með Jake Gyllenhaal og
Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper.
H.J. MBL
DÖJ, Kvikmyndir.com
„Sam Mendez hefur sannað
sig áður og skilar hér
stórgóðri mynd.“
„...mjög vönduð og
metnaðarfull mynd...“
VJV, Topp5.is