Morgunblaðið - 19.01.2006, Qupperneq 58
58 FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 22.15 Misskilningurinn eða
Le Malentendu eftir franska Nób-
elsskáldið Albert Camus er leikrit
kvöldsins. Þýðinguna gerði Sigurður
Pálsson. Týndi sonurinn snýr heim á
gistiheimili móður sinnar og systur
eftir áralanga vist í útlöndum. Hann
kynnir sig ekki en vonast til að
mæðgurnar þekki sig. Leikstjóri er
Kristín Jóhannesdóttir.
Útvarpsleikhúsið
06.55-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag
19.30-01.00 Ívar Halldórsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.30 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Helga Soffía Konráðs-
dóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Aftur á sunnudag).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Englar alheimsins
eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur
les lokalestur. (14:14)
14.30 Miðdegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudags-
kvöld).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Berglind
María Tómasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
19.27 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Hljóðritun
frá tónleikum Rínarfílharmóníusveit-
arinnar í Koblenz á RheinVokal tónlist-
arhátíðinni í júní í fyrra. Á efnisskrá: Sin-
fónía í D-dúr, La Chasse, eftir Antonio
Rosetti. Aríur eftir Antonio Sacchi, Tom-
maso Traetta og Wolfgang Amadeus Moz-
art. Sinfónía nr. 39 í Es-dúr, K 549, eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Einsöngvarar:
Þóra Einarsdóttir og Carsten Süss. Stjórn-
andi: Paul Goodwin. Umsjón: Una Mar-
grét Jónsdóttir.
21.15 Smásaga: Á botni breðans eftir
Gunnar Gunnarsson. Þorleifur Hauksson
les. (Áður flutt 1981).
21.55 Orð kvöldsins. Klara Hilmarsdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Útvarpsleikhúsið: Misskilningurinn
eftir franska nóbelsskáldið Albert Camus.
Þýðing: Sigurður Pálsson. Leikendur: Erla
Ruth Harðardóttir, Sigurður Skúlason,
Guðrún S. Gísladóttir, Kristbjörg Kjeld og
Steindór Hjörleifsson. Leikstjóri: Kristín
Jóhannesdóttir. Hljóðvinnsla: Björn Ey-
steinsson. (Aftur á fimmtudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins.
00.30 Spegillinn. Fréttatengt efni. (e). 01.00
Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Glefsur. Brot
af því besta úr síðdegisútvarpi gærdagsins ásamt
tónlist. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar.
03.00 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (e).
04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40
Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Pipar og salt.
Krydd í hversdagsleikann. Helgi Már Barðason
kynnir létt lög frá liðnum áratugum. (e). 05.45
Morguntónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morg-
untónar. 06.30 Morgunútvarp Rásar 2. Umsjón:
Magnús Einarsson og Elín Una Jónsdóttir. 07.00
Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30
Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi.
Umsjón: Guðni Már Henningsson. 10.00 Fréttir.
11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson og Ágúst Bogason. 14.00 Fréttir.
15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Síðdeg-
isútvarpið. Þáttur á vegum fréttastofu útvarps.
17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýs-
ingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00
Sjónvarpsfréttir. 19.30 Gettu Betur. Fyrri umferð
spurningakeppni framhaldsskólanna. 21.00
Konsert. Hljóðritanir frá tónleikum. Umsjón: Andr-
ea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról.
Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir.
16.45 Handboltakvöld
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar e.
18.30 Latibær . Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.00 Landsleikur í hand-
bolta Bein útsending frá
vináttulandsleik Íslend-
inga og Frakka í Laug-
ardalshöll.
21.35 Nýgræðingar
(Scrubs) Gamanþáttaröð
um lækninn J.D. Dorian og
ótrúlegar uppákomur sem
hann lendir í. Á spítalanum
eru sjúklingarnir furðu-
legir, starfsfólkið enn und-
arlegra og allt getur gerst.
Aðalhlutverk leika Zach
Braff, Sarah Chalke, Do-
nald Adeosun Faison, Ken
Jenkins, John C. McGinley
og Judy Reyes. (93:93)
22.00 Tíufréttir
22.25 Félagar (The Rott-
ers’ Club) Breskur mynda-
flokkur um þrjá vini sem
vaxa úr grasi í Birm-
ingham á áttunda áratugn-
um. Leikstjóri er Tony
Smith og meðal leikenda
eru Geoff Breton, Kevin
Doyle, Rebecca Front,
Alice O’Connell, James
Daffern, Nicholas Shaw,
Hugo Speer, Rasmus
Hardiker og Sarah Lan-
cashire. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
(3:3)
23.20 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate
Housewives) Fyrsta þátta-
röðin um aðþrengdu eig-
inkonurnar endursýnd.
(22:23)
00.05 Kastljós Endur-
sýndur þáttur frá því fyrr
um kvöldið.
00.35 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi 2005
09.35 Martha
10.20 My Sweet Fat Val-
entina
11.10 Alf
11.35 Whose Line is it
Anyway
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Í fínu formi 2005
13.05 Fresh Prince of Bel
Air
13.30 Blue Collar TV
14.00 Two and a Half Men
14.25 Neighbourhoods
form Hell
15.15 The Block 2 (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Bold and the Beauti-
ful
17.40 Neighbours
18.05 The Simpsons 12
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
19.00 Ísland í dag
19.35 Strákarnir
20.05 Meistarinn (4:21)
20.55 How I Met Your
Mother (2:22)
21.20 Nip/Tuck 3 Bönnuð
börnum. (2:15)
22.05 Inspector Lynley
Mysteries Bönnuð börn-
um. (5:8)
22.50 The Contaminated
Man
00.25 Six Feet Under
Bönnuð börnum. (11:12)
01.20 The 4400 (4400)
Bönnuð börnum. (12:13)
02.05 Pups (Hvolpar)
Stranglega bönnuð börn-
um.
03.45 Deadwood Strang-
lega bönnuð börnum.
04.40 How I Met Your
Mother (2:22)
05.10 The Simpsons 12
05.35 Fréttir og Ísland í
dag
06.40 Tónlistarmyndbönd
16.20 Ítalski boltinn
(Ítalski boltinn 05/06)
18.00 Íþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 Stump the Schwab
(Veistu svarið?)
19.00 X-Games (Ofurhuga-
leikar)
20.00 US PGA 2005 - In-
side the PGA T
20.30 World’s strongest
man 2004
21.00 NFL-tilþrif (NFL
Gameday 05/06) Svipmynd-
ir úr leikjum helgarinnar í
ameríska fótboltanum.
21.30 Fifth Gear
22.00 A1 Grand Prix
(Heimsbikarinn í kapp-
akstri) Umfjöllun um
heimsbikarinn í kapp-
akstri. Þetta er ný keppni
en öll kappakstursmótin
eru í beinni á Sýn. Hér
mætast á þriðja tug öku-
þóra víðsvegar úr heim-
inum þar sem keppt erum
heimsbikarinn í kapp-
akstri.
22.55 Meistaradeildin með
Guðna Bergs (Meist-
aramörk 2)
23.35 Bandaríska mótaröð-
in í golfi (Players Champ-
ionship)
06.00 Just Married
08.00 Lost in Translation
10.00 Twin Falls Idaho
12.00 Phenomenon II
14.00 Just Married
16.00 Lost in Translation
18.00 Twin Falls Idaho
20.00 The Sum of All Fears
22.00 Lord of the Rings:
The Return of the King
01.15 The Time Machine
02.50 Real Women Have
Curves
04.15 The Sum of All Fears
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
16.00 2005 World Pool
Championship (e)
17.55 Cheers
18.20 Queer Eye for the
Straight Guy (e)
19.20 Fasteignasjónvarpið
Umsjón hafa Hlynur Sig-
urðsson og Þyri Ásta Haf-
steinsdóttir.
19.30 Complete Savages
(e)
20.00 Family Guy
20.30 Malcolm In the
Middle
21.00 Will & Grace
21.30 The King of Queens
22.00 House House þarf að
sinna sjúklingi sem fær
hvert hjartaáfallið á fætur
öðru og aðalumræðuefnið
á spítalanum er sambandið
á milli Cameron og House.
22.50 Sex Inspectors
23.25 Jay Leno
00.10 Law & Order: SVU
(e)
00.55 Cheers (e)
01.20 Fasteignasjónvarpið
(e)
01.30 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir NFS
19.00 Fashion Television
(12:34)
19.30 Partí 101
20.00 Friends 6 (Vinir)
(10:24)
20.30 Splash TV 2006
21.00 Summerland (Leav-
ing Playa Linda) (8:13)
21.45 Girls Next Door (I’ll
Make Manhattan) Bönn-
uð börnum. (12:15)
22.15 Smallville (Trans-
ference) (6:22)
23.00 Invasion (Lights
Out) (2:22)
23.50 Friends 6 (Vinir)
(10:24) (e)
00.15 Splash TV 2006
UMFANGSMIKINN heim
þarf að skapa í kringum sjón-
varpsþætti og kvikmyndir og
oft er mikið lagt í að gera allt
sem raunverulegast. Þá dug-
ar ekki bara til að hafa stór
sett og flotta búninga heldur
les fólkið í þáttunum og fylg-
ist með sjónvarpi, sem stund-
um hefur áhrif á framvindu.
Sjónvarpsþátturinn
Njósnadeildin (Spooks) legg-
ur mikið uppúr raunsæi og í
síðasta þætti spiluðu innslög
frá Sky News nokkra rullu.
Fréttaþulirnir á Sky News
eru þá komnir í hlutverk
leikara en það ljáir þáttunum
veruleikabrag að hafa fréttir
frá þessari stöð fremur en
einhverri ímyndaðri stöð
með leikara í hlutverki þula.
Annað sem getur vakið
kátínu er að fólk í kvikmynd-
um virðist alltaf kveikja á
sjónvarpinu á nákvæmlega
þeim tíma sem mikilvæg
frétt er á dagskrá og jafnan
er slökkt áður en fréttinni
lýkur. Venjulega lætur fólk
sjónvarpið vera í gangi leng-
ur, til að missa örugglega
ekki af einhverju sem á eftir
kemur, en líklega er það of
mikið vesen í framleidda
heiminum.
Blöð gegna svipuðu hlut-
verki; Morgunblaðið kom við
sögu í Allir litir hafsins eru
kaldir á sunnudagskvöldið.
Jafnframt hafa þekktustu
fréttaþulir RÚV komið við
sögu í ófáum kvikmyndum,
sem og íslenskir sjónvarps-
þulir.
Annað sem mér þykir
merkilegt er allar gervibrúð-
armyndirnar og fjöl-
skyldualbúmin sem þarf að
búa til. Ætli einhver sérhæfi
sig í þeirri vinnu?
Ekki er hægt að svindla á
því þegar sögupersónur
þurfa að borða. Nýverið
horfði ég á Seinfeld þátt þar
sem eitt atriði hefst á því að
George borðar banana. Ekki
er ólíklegt að hann hafi þurft
að sporðrenna nokkrum ban-
önum við upptökur. Í Beð-
málum í borginni eru Carrie
og félagar oft með mat fyrir
framan sig en borða samt
ekki mikið. Sarah Jessica
Parker tekur yfirleitt aldrei
meira en einn bita af hverju
sem í boði er, sérstaklega ef
það er einhvers konar rusl-
fæði eins og flatbökur og
pylsur enda leyfa línurnar
það áreiðanlega ekki. Hún
rétt bragðar á því til að sýna
að hún sé eins og hinir en
virðist ekki líka það vel. Í
upphafsatriði Breakfast at
Tiffany’s borðar Holly
Golightly vínarbrauð en leik-
konunni Audrey Hepburn
var sérlega illa við þau en
neyddist til að gæða sér á
þeim við tökur í þágu list-
arinnar.
LJÓSVAKINN
Morgunblaðið/ÞÖK
Alvöru fjölmiðlar spila oft rullu í sjónvarpi og kvikmyndum.
Raunveruleiki í
gerviheimi
Inga Rún Sigurðardóttir
GRÍNÞÁTTURINN Nýgræð-
ingar (Scrubs) er á dagskrá
Sjónvarpsins. Fremstur í
flokki er leikarinn Zach Braff,
sem fer á kostum í hlutverki
læknisins Johns „J.D.“ Dori-
ans.
EKKI missa af …
… læknagríni
SPURNINGAÞÁTTURININ Meistarinn er á dagskrá Stöðv-
ar 2 í kvöld. Þar mætast þeir Stefán Már Halldórsson deild-
arstjóri starfskjaradeildar Landsvirkjunar og Gísli Tryggva-
son talsmaður neytenda.
Í síðustu viðureign kom sá og sigraði hinn ungi aðjúnkt í
líffræði við Kennaraháskólann, Snorri Sigurðsson, er hann
lagði alþingismanninn Sigurð Kára Kristjánsson. Í fyrstu við-
ureigninni lagði Inga Þóra Ingvadóttir sagnfræðingur Þor-
vald Þorvaldsson smið. Í öðrum þættinum, lagði blaðamað-
urinn og fyrrum Gettu betur-sigurvegarinn Steinþór H.
Arnsteinsson framhaldsskólakennarann Erling Hansson eft-
ir æsispennandi og hnífjafna viðureign.
Spurningaþátturinn Meistarinn
Meistarinn er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.05.
Talsmaður og deildarstjóri
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
14.00 Blackburn - Bolton
Leikur sem fram fór síðast
liðinn laugardag.
16.00 Sunderland -
Chelsea Leikur sem fram
fór síðast liðinn sunnudag.
18.00 Man. City - Man.
Utd. Leikur sem fram fór
síðast liðinn laugardag.
20.00 Stuðnings-
mannaþátturinn „Liðið
mitt"
21.00 Liverpool - Totten-
ham Leikur sem fram fór
síðast liðinn laugardag.
23.00 Arsenal - Middles-
brough Leikur sem fram
fór síðast liðinn laugardag.
01.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN