Morgunblaðið - 21.01.2006, Page 62

Morgunblaðið - 21.01.2006, Page 62
62 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Bohemia tékkneskir kristalsvas- ar, mikið úrval. Einnig kristalsglös í halastjörnunni, möttu rósinni og fleiri munstrum. Frábært verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Bílamottur Gabríel höggdeyfar, gormar, vatnsdælur, vatnslásar, kúplingssett, spindilkúlur, stýris- endar, ökuljós, sætaáklæði, drif- liðir, hlífar, skíðabogar og fleira. G.S. varahlutir ehf., Bíldshöfða 14, sími 567 6744. Prjónanámskeið. Vinsælu prjónanámskeiðin byrja í næstu viku. Skráning í síma 860 8858. LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ í janúar og febrúar. 3ja og 4ra daga námskeið fyrir stafræn- ar myndavélar. Farið í stilling- ar á myndavélinni, myndatök- ur, tölvumálin, ljósmyndast- údíó o.fl. Einnig Photoshop námskeið fyrir byrjendur. www.ljosmyndari.is Sími 898 3911. Íslenska fyrir útlendinga. Stig I og II Icelandic I, 7 vikna hrað- námskeið 6/2-22/3 mánud., mið- vikud. og föstud. kl. 18-19:30. Stig II: 10 vikna námskeið 7/2-13/4 þriðjud./fimmtud. kl 18-19:30, Ármúla 5, sími 588 1169 - iceschool@icetrans.is Vettlingaprjón Lærið að prjóna: Sjöl og hyrnur, dúka, handstúkur, lopapeysur. Fjölbreytt handverksnámskeið. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN, Laufásvegi 2 - 101 Reykjavík, símar 551 7800 - 895 0780, hfi@heimilisidnadur.is, www.heimilisidnadur.is. Námskeið í glermálun! Fimmtudaga kl. 20.00 (einnig aðra daga eftir eftirspurn). 6 vikna námskeið = 12 tímar 26. janúar-2. mars 2006 Skapaðu þín eigin listaverk! Upplifðu einstæða litatöfra glermálningarinnar frá Frakklandi - sem ekki þarf að brenna! Verð aðeins 18.800 kr. - efniskostnaður innifalinn - Innritun í síma 552 8255 Listasetur Lafleur, Hólmaslóð 4, 101 Rvík. Tek að mér að þýða og skrifa heimasíðuna þína yfir á ensku. Gott verð og vönduð vinna. Sími 868 2673 og 567 6748. tonyprower@hotmail.com Ýmislegt Ný sending Pilgrim skartgripir. Ný sending. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Kanaríeyjaskórnir vinsælu komnir. Barna- og fullorðins- stærðir. Verð aðeins kr. 990. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Íþróttahaldarinn sívinsæli fæst í BCD skálum kr. 1.995. Mjög þægilegur og fer vel í CDE skálum kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995. Virkilega smart með smá fyllingu í BC skálum kr. 1.995. Buxur í stíl kr. 995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Flottir herraskór fyrir þorrablótin Þægilegir herraskór úr leðri með gúmmísóla. Litur: Svart. Verð 6.885. Flottir herraskór úr leðri með leð- ursóla, reimaðir. Litur: Svartur og brúnn. Verð 7.285. Sígildir herraskór úr leðri með leðursóla og reimaðir. Litir: Svart- ur og bordo. Verð 6.985. Hefðbundnar herramokkasíur úr leðri með leðursóla. Litir: Svartur, brúnn og bordo. Verð 6.985. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Til sölu Sumarhúsasmíði. Nú er rétti tím- inn að panta fyrir vorið! Getum bætt við okkur smíði á vönduðum sumarhúsum. Eigum nokkrar teikningar á lager af mismunandi stærðum og gerðum. Komið og skoðið án allra skuldbindinga. Upplýsingar í síma 893 4180 og 893 1712. Stórútsala - 20-70% afsláttur Ótrúlegt úrval af öðruvísi vörum beint frá Austurlöndum. Frábært verð. Sjón er sögu ríkari. Vaxtalausar léttgreiðslur. Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15. Sigurstjarnan, Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Mamiya 645E með 55-, 80- og 210mm linsum. 120 og 220 Insert og windergrip fylgir með. Topp- vél, keypt ný 2001, 55 mm F2.8, 80 mm F2.8 og 210 mm F4 linsur fylgja með. Upplýsingar hjá Birgi í síma 821 4600. Bátar STK-tæki. Erum kaupendur að notuðum STK-tækjum. Vinsam- lega hafið samband í síma 565 2680. Bátaland ehf. www.bata- land.is, Óseyrarbraut 2, Hafnar- firði. Bílar Toyota Yaris árg. '02. Til sölu Yaris. Silfurgrár, álfelgur, cd player, samlitir stuðarar o.fl. Ek- inn 61 þ. km. Einstaklega spar- neytinn risa smábíll. Verð 890 þús. Uppl. Pétur s. 893 2523. Toyota Tacoma TRD, off road, árg. 2005, ekinn 6 þús. km. V6 245 hestöfl, sjálfskiptur, frábær bíll til breytinga, fullt af aukahlutum t.d. AC, læst drif, dráttarpakki, stærri geymir, segl yfir skúffu, 6 diska CD o.m.fl. Allar nánari uppl. í síma 893 3390. Toyota Landcruiser 100 VX, 4,2 dísel, ek. 150 þ. km. Lúga og TEMS, álfelgur, filmur, frábært eintak sem vert er að skoða. Verð 2.490.000, áhvílandi gott lán. Uppl. í síma 587 2000, Toppbílar, Kletthálsi 2. Toyota Corolla XLI árg. '94, ekin 149 þús. Skoðaður '07. Verð 290 þús. Uppl. í síma 898 0581. Toyota árg. '85, ek. 535 þús. km. Til sölu Landcruiser árgerð 1985, ekinn 535 þús. Skoðaður '06. Verð 250 þús. Upplýsingar í síma 617 1359. Tilboð 1.990.000 þús. VW Golf Trendline árg. 05/05, ek. 8 þ. km. Beinsk., 5 dyra, 1600 vél, 16" ál- felgur, Abs, Asr, lúga, spoiler, rafm. í rúðum/speglum. Gott lán. Ásett 2,1 miljón. Tilboð 1.990 þ! Sími 869 0206. Til sölu Explorer XLT árg. 1991. Leður, topplúga, á nýlegum 35", breyttur f. 38", ekinn 96.000 mílur, aukatankur, CB, loftdæla, lækkað drif, loftsplittanir o.fl. Upplýsingar í síma 824 2050. Terrano '99, ek. 157 þús. km. 1.380 þús. Dísel SE 2,7 tdi, sjálf- skiptur, 31" nagladekk, 7 manna, topplúga, stigbretti, langbogar, sumard. á álfelgum. Skipti mögul. á dýrari jap. jeppa. Ekkert áhv. Sími 863 7677. MMC COLT ´91 Mjög vel með farinn. Ek. 149 þ., Beinsk. Sk.´06, Ný vetrardekk framan, sumar- dekk á felgum. Útv/CD. 3 eig. Sami eigandi sl. 9 ár. Verð 150 þús. Sími 899 9717. Land Cruiser 90 VX bensín, breyttur 35. Árg. '03. Ek. 65 þ. km. 250hp, loftdæla, 2 bensínt., sum- ar- og vetrard. á felgum, dráttar- beisli framan og aftan+rafm. Verð 4.900.000. Bein sala, engin skipti. Sími 863 7499. Isuzu Trooper árg. '00, ek. 110 þús. km. 3.0 TDi, 01/00, ssk., 32" 7 manna, ABS, dráttarkrókur. Einn eigandi. Verð 1.800 þús. Uppl. í s. 899 4453/557 4453. Frábær fjallabíll. Toyota LC90GX, alger gullmoli, mikið breyttur og mikið bættur. Árg. 1997, ek. 220 þ. en 100 þ. á vél. Verð 2,4 m. Nánari uppl. í síma 895 9990. Ford F350 King Ranch, árg. '05, til sölu. Nýr með leðursætum og öllum hugsanlegum aukabúnaði, sérsmíðuðu álloki á palli sem hef- ur burðargetu allt að 1.000 kg. Litur satíngrænn. Sími 892 4163, ansa@internet.is Ford 350 Lariate árg. 2005, 35" dekk. Ekinn 21 þús. km. Með húsi. Fallegur bíll. Tilboð. Upplýsingar í síma 897 8680. Chevy Van - árg. '84 Ekinn 140 þús. km. 6.200 cc dísel. ssk, Kúla, Nýsk '07. Tilboð 590.000 þús. stgr. Sími 662 6092 Árg. '99, ek. 131 þús. km. MMC Galant station V6. Sjálfskiptur m. öllu. Vetrar- og sumardekk á ál- felgum. Toppeintak. Verð 1.050 þús. Uppl. 664 0200 Pétur. Árg. '02, ek. 50.000 km. Til sölu Toyota Avensis árg. 2002 með dráttarkróki. Ekinn 50.000 km. Skipt um vél í 30.000 km. Bíll í toppstandi. Sumar- og vetrar- dekk. Verð 1.300.000. Áhvílandi. Sími 897 1195. Audi A3 '00. Ek. 26 þús. km Audi A3 1.6. Árg. 2000. 5 gíra. 3ja dyra. Ek. 26446 km. Einn eigandi. Dökk- blár. Sóllúga. Hiti í sætum. ABS. Álfelgur. Leðurkl. stýri/gírst. Geislasp./útv. Framsæti, easy entry. Reyklaus. Goodyear snjód- ekk + 4 sumardekk. Verð 1.200 þús. S. 551-9024/899-2496 Jeppar Ford Escape Ltd. árg. 2005. Silf- urgrár, ek. 23 þús. km. Sumar- og vetrardekk. Viðbót við staðalbún- að er lúxuspakki, dráttarbeisli, glertopplúga og bakkskynjari. Verð 2.950.000. Upplýsingar í síma 896 2362. Bílaþjónusta Kringlubón, Kringlan 8 (beygt inn hjá stóra og litla turni). Tökum að okkur þvott, bón, alþrif, möss- un og djúphreinsun. Bónaðu bílinn meðan þú verslar í Kringlunni. Tímapantanir, s. 534 2455. Hjólbarðar Negld vetrardekk 4 stk + vinna 175/70 R 13 kr. 25.300 175/65 R 14 kr. 27.900 185/65 R 15 kr. 28.500 195/65 R 15 kr. 28.900 205/55 R 16 kr. 37.000 Kaldasel ehf., Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4333. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, nýr, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Fellihýsi Óska eftir notuðu fellihýsi. Óska eftir notuðu fellýsi, helst 8 feta, vel með förnu, ekki eldra en '97. Uppl. sendar með síma og mynd, helst á habrekka@hotmail.com og í síma 899 2407. Mótorhjól Yamaha 250cc 2001. Til sölu Yamaha YZ-250cc með FMF púst, nýjum stimpli, ný yfirfarða demp- ara, nýlegum M12 dekkjum. Verð 350.000. Uppl. í síma 661 2700, Óli Rúnar. Bílar aukahlutir 16 tommu álfelgur. 16 tommu, 6 gata álfelgur með slitnum BF Goodrich til sölu. Verðhugmynd 45 þús. Uppl. í síma 664 1072. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.