Morgunblaðið - 21.01.2006, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 21.01.2006, Blaðsíða 74
74 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  15.00 Þáttur Gests Ein- ars Jónassonar, Til í allt, er fyrir blómabörn á öllum aldri. Tónlist þáttarins er að hluta tónlist blóma- barna sjöunda áratugs 20. aldar. Alls konar gestum er boðið í þátt- inn þar sem þeir láta ljós sitt skína um tónlistina hverju sinni. Umsjónarmaður er Gestur Einar Jónasson. Blómabörn á öllum aldri 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Halli Kristins 18.30-19.00 F réttir 19.00-01.00 Ívar Halldórsson Fréttir kl. 10, 15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Helga Soffía Konráðs- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Laugardagur til lukku. Þulur velur og kynnir. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Alþjóðavæðingin á Íslandi. Umsjón: Þröstur Haraldsson. (Aftur á mánudag) (3:4). 11.00 Vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Tónlist á laugardegi. 14.30 Í leit að sjálfri sér. Þáttaröð um nokkrar af helstu skáldkonum tuttugustu aldar sem allar fóru ótroðnar slóðir í leit að sjálfri sér. Þriðji þáttur: Nina Berbe- rova. Umsjón: Arndís Björk Egilsdóttir. Lesari: Helga E. Jónsdóttir. (Áður flutt 2001) (3:5). 15.00 Til í allt. Þáttur fyrir blómabörn á öll- um aldri. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Um- sjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag). 17.05 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Grúsk. Umsjón: Kristín Björk Krist- jánsdóttir. (Aftur annað kvöld) (3:8). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Að skila skugga eftir Svein Lúðvík Björnsson. Guðrún Birg- isdóttir leikur á flautu og Pétur Jónasson á gítar. A is for atom... d for dog eftir Dav- íð Brynjar Franzson. Alea II Ensemble leikur. Arithmetical exercise of the soul eftir Ólaf Björn Ólafsson. Leikið af rafræn- um hljóðgjafa. Sonata XIV eftir Jónas Tómasson. Pétur Jónasson leikur á gítar. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Fastir punktar. Umsjón: Kristín Helgadóttir. (Frá því sl. haust) (2:9). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Klara Hilmarsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson fer í ferðalag með hlustendum inn í helgina, þar sem vegir liggja til allra átta og ýmislegt verður uppá teningnum. (Frá því í gær). 23.10 Danslög. Þulur velur og kynnir. 24.00 Fréttir. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10 Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Frétt- ir. 07.05 Morguntónar. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi út- varp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunn- arsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan Lifandi útvarp á líðandi stundu heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lif- andi útvarp á líðandi stundu með Birni Jörundi Friðbjörnssyni. 16.00 Fréttir. 16.08 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (Aftur á föstudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Aug- lýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríks- dóttur. 24.00 Fréttir. 08.00 Morgunstundin okk- ar 11.00 Kastljós e. 11.30 Heimsbikarkeppnin á skíðum 13.50 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik Hauka og ÍBV í efstu deild kvenna. 15.45 Handboltakvöld e. 16.05 Landsleikur í hand- bolta Bein útsending frá landsleik Íslendinga og Frakka á Ásvöllum í Hafn- arfirði. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (Hope & Faith, Ser. II) (39:51) 18.30 Frasier (Frasier XI) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Tíminn líður hratt - Hvað veistu um Söngva- keppnina? 20.10 Söngvakeppni Sjón- varpsins 2006 (1:3) 21.00 Spaugstofan 21.30 Söngvakeppni Sjón- varpsins - Úrslit Kynntar verða niðurstöður úr síma- kosningu kvöldsins. 21.50 28 Leikstjóri er Betty Thomas og meðal leikenda eru Sandra Bul- lock, Viggo Mortensen, Elizabeth Perkins og Steve Buscemi. 23.30 Verndarengillinn (Angel Eyes) eLeikstjóri er Luis Mandoki og meðal leikenda eru Jennifer Lop- ez, James Caviezel og Jer- emy Sisto. Atriði í mynd- inni eru ekki við hæfi barna. 01.10 Magdalenu- systurnar (The Magdalene Sisters) Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e. 03.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Bold and the Beauti- ful 14.00 Idol - Stjörnuleit (Sagan til þessa) 14.55 Meistarinn (4:21) 15.55 ABC Special - Teri Hatcher 16.30 Grumpy Old Women (2:4) 17.10 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha (Jennifer Garner) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.10 The Comeback (Endurkoman) 19.40 Stelpurnar (20:20) 20.05 Bestu Strákarnir 20.35 Það var lagið 21.35 It Runs in the Family (Fjölskyldubönd) Aðal- hlutverk: Kirk Douglas, Michael Douglas og Rory Culkin. Leikstjóri: Fred Schepisi. 2003. 23.25 Ripley’s Game (Ref- skák Ripley’s) Aðal- hlutverk: John Malkovich, Ray Winstone og Uwe Mansshardt. Leikstjóri: Liliana Cavani. 2002. Stranglega bönnuð börn- um. 01.15 The Sweetest Thing (Stelpur í strákaleit) Aðal- hlutverk: Cameron Diaz, Christina Applegate, Thomas Jane og Selma Blair. Leikstjóri: Roger Kumble. 2002. Bönnuð börnum. 02.40 The Accidental Spy (Spæjó) Leikstjóri: Teddy Chan. 2001. Bönnuð börn- um. 04.05 Malibu’s Most Wan- ted (Eftirlýstur í Malibu) Leikstjóri: John Whitesell. 2003. Bönnuð börnum. 05.30 Fréttir Stöðvar 2 06.15 Tónlistarmyndbönd 09.55 Ítölsku mörkin 10.25 Ensku mörkin 10.55 Spænsku mörkin 11.25 NBA 2005/2006 - Regular Season (Miami - San Antonio) 13.25 Enski boltinn (Crystal Palace - Reading) 15.15 World Supercross GP 2005-06 (Bank One Ballpark) 16.10 Motorworld 16.40 World’s strongest man 2005 17.10 Enska bikarkeppnin 3. umf. (Enska bik- arkeppnin 3. umf.) 18.50 NBA 2005/2006 - Regular Season (New York - Detroit) 20.50 Spænski boltinn beint (Real Madrid - Cad- is) Bein útsending. 23.00 Hnefaleikar (Box - Floyd Mayweather vs. Sharmba Mitchell) 00.45 Hnefaleikar (Erik Morales - Manny Pac- quiao) 02.00 Hnefaleikar (Erik Morales vs. Manny Pac- quiao 2) Bein útsending. 06.15 Pirates of the Carib- bean 08.35 Fletch 10.10 I Capture the Castle 12.00 Harry Potter and the Philopher’s Stone 14.30 Pirates of the Carib- bean 16.50 Fletch 18.25 I Capture the Castle 20.15 Harry Potter and the Sorcerer’s Stone 22.45 Solaris 00.20 Session 9 02.00 The Foreigner 04.00 Solaris SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 10.15 Top Gear (e) 11.00 2005 World Pool Championship 12.30 Rock Star: INXS (e) 14.10 Charmed (e) 14.55 Blow Out II (e) 15.40 Australia’s Next Top Model (e) 16.25 Lítill heimur (e) 17.15 Fasteignasjónvarpið 18.15 The King of Queens 18.40 Will & Grace B(e) 19.00 Family Guy . (e) 19.30 Malcolm In the Middle (e) 20.00 All of Us 20.25 Family Affair 20.50 The Drew Carey Show 21.15 Australia’s Next Top Model 22.00 Law & Order 22.45 Hearts of Gold 23.30 Stargate SG-1 (e) 00.15 Law & Order: SVU 01.00 Boston Legal (e) 01.45 Ripley’s Believe it or not! (e) 02.30 Tvöfaldur Jay Leno 04.00 Óstöðvandi tónlist 17.30 Fashion Television (12:34) 18.00 Girls Next Door (I’ll Make Manhattan) Bönn- uð börnum. (12:15) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends 6 (Vinir) (7:24) (8:24) (e) 20.00 Summerland (Lea- ving Playa Linda) (8:13) 20.45 Sirkus RVK (12:30) 21.15 American Dad (Ho- meland Insecurity) (6:13), (7:13) 22.05 Fabulous Life of (Fabulous Life of: Oprah) (10:20) 22.30 HEX Bönnuð börn- um. (16:19) 23.15 Splash TV 2006 23.45 Laguna Beach (5:17) ANGEL EYES (Sjónvarpið kl. 23.30) Athyglisverðast hvernig mynd um löggukonu í glæpaborg, bregður smám saman birtu á persónur sögunnar. Fyrst kynnumst við þeirri hlið sem þær hafa komið sér upp til að takast á við hið daglega líf, síðan kemur undirlagið í ljós.  IT RUNS IN THE FAMILY (Stöð 2 kl. 21.35) Fjölskylduvanda- málamynd þriggja ættliða kaupsýslumanna. Merki- leg fyrir þær sakir helstar að trúlega hafa aldrei jafn- margir úr sömu fjölskyldu lagt undir sig öll helstu hlutverk myndar. Einkum fyrir þá sem yndi hafa af útliti og ómótstæðilegum svipbrigðum Douglasanna.  RIPLEY’S GAME (Stöð 2 kl. 23.25) Túlkun Malkovich í tit- ilhlutverkinu er það sem gefur annars fremur kuldalegri mynd gildi, auk góðrar frammistöðu með- leikara hans, Bretanna Winstones og Scotts. Saga Highsmith var áður gerð (mun betur og sýnd á Kvikmyndahátíð Listahá- tíðar), af Vim Wenders, undir nafninu Der Amerik- anische Freund.  THE SWEETEST THING (Stöð 2 kl. 01.15) Diaz, sem er góðra gjalda verð, birtir glaumgosalíferni ungra kvenna í opinskáu og ögrandi ljósi. Því miður er framsetningin frá fyrstu stund til þeirrar síðustu, of tilgerð- arleg og ýkt og myndin því meingölluð.  I CAPTURE THE CASTLE (Stöð 2BIO kl. 18.25) Hábresk, sposk dramatík um drauma undarlegrar fjöl- skyldu á millistríðsárunum. Er skemmtilega sérviskuleg en yfirborðskennd.  HARRY POTTER AND THE SORCERER’S STONE (Stöð 2BIO kl. 20.15) Aðlögun sögu J.K. Rowling um galdrastrákinn Potter yfir í kvikmyndahandrit tekst hér vel. Útkoman er alls ekki hnökralaus en skemmtileg æv- intýramynd engu að síður.  SOLARIS (Stöð 2BIO kl. 22:45) Vísindaskáldskapur, áhuga- verðastur sem sálfræðidrama. Megininntakið ást og hug- myndir okkar um fólk og þær pælingar býsna áhugaverðar. Reynið að grafa upp þá sov- ésku eftir Tarkovsky.  LAUGARDAGSBÍÓ Sæbjörn Valdimarsson MYND KVÖLDSINS 28 DAYS (Sjónvarpið kl. 21.50) Bullock stendur sig vonum framar sem frekjudolla sem farinn er að hella full- mikið upp á sig, því fer sem fer og hún hengd á snúruna. Fyndin þrátt fyrir ógæfu Bakkusar og allt það og spjarar sig sem svört kómedía um dansinn við djöfsann í flöskunni.  MARGIR hafa allt að því per- vertískan áhuga á öllu sem viðkemur Evróvisjón. Hinir sömu verða áreiðanlega ánægðir með að geta spreytt sig heima í stofu á nýrri spurn- ingakeppni Sjónvarpsins. EKKI missa af … … Evróvisjón- spurningum ÞÁTTURINN Það var lagið er fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er í aðal- hlutverki. Kynnir þáttarins, Hermann Gunnarsson, fær til sín þjóðþekkta ein- staklinga sem fá að spreyta sig í söngkeppni. Í hverjum þætti keppa tvö lið að við- stöddum gestum í sal. Í báð- um liðum eru píanóleikarar sem jafnframt gegna hlut- verki liðsstjóra; Pálmi Sig- urhjartarson og Karl Ol- geirsson. Fá þeir til liðs við sig í hverjum þætti tvo kepp- endur hvor. Hljómsveit húss- ins er Buff og höfundur spurninga Jón Ólafsson. Að þessu sinni mæta til söngs stórsöngvararnir Hlín Pét- ursdóttir og Kiddý Thor á móti Jóhanni Friðgeiri og Þorgeiri Andréssyni. Það var lagið Það var lagið er á Stöð 2 kl. 20.35. Söngskemmtun SIRKUS ÚTVARP Í DAG 12.05 Upphitun (e) 12.35 Everton - Arsenal (b) 14.45 Á vellinum með Snorra Má 15.00 Tottenham - Aston Villa (b) EB 5Birmingham - Portsmouth (b) 17.00 Á vellinum með Snorra Má (framhald) 17.15 W.B.A. - Sunderland (b) 19.30 Bolton - Man. City Leikur frá því fyrr í dag. 21.30 Newcastle - Black- burn Leikur frá því fyrr í dag. 23.30 Middlesbrough - Wigan 01.30 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.