Morgunblaðið - 21.01.2006, Blaðsíða 71
Sprenghlægilegt framhald.
Steve Martin fer enn og aftur á kostum!
Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn
Prófaðu að fara með þau öll í fríið!
„Cheaper by the Dozen 2 er falleg
og skemmtileg fjölskyldumynd,
sem heppnast hreint ágætlega“
MMJ Kvikmyndir.com
M YKKUR HENTAR ****
JUST FRIENDS
400 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
Sími 553 2075
Sýnd kl. 2 og 4 ísl tal
FEITASTI
GRÍNSMELLUR ÁRSINS!
Sími 553 2075 • www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8
Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn
Prófaðu að fara með þau öll í fríið!
„...falleg og skemmtileg
fjölskyldumynd...“
MMJ Kvikmyndir.com
Frá Óskarsverðlaunaleikstjóra “AMERICAN BEAUTY”
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30 B.i. 16 ára
Mögnuð stríðsmynd með Jake Gyllenhaal og
Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper.
DÖJ, Kvikmyndir.com
„Sam Mendez hefur sannað
sig áður og skilar hér
stórgóðri mynd.“
eee
H.J. MBL
„...mjög vönduð og
metnaðarfull mynd...“
e e e e
VJV, Topp5.is
FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRA "CHICAGO"
STÓRKOSTLEG SAGA UM ÁSTIR OG ÁTÖK
BYGGÐ Á HINNI ÓGLEYMANLEGU
METSÖLUBÓK EFTIR ARTHUR GOLDEN
2GOLDEN GLOBE TILNEFNINGARBESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI: ZIYI ZHANGBESTA KVIKMYNDATÓNLIST: JOHN WILLIAMS
Sýnd kl. 5, 8 og 10.45
JUST
FRIENDS
BESTA TÓNLISTIN,
JOHN WILLIAMS
GOLDEN GLOBE
VERÐLAUN
Sýnd kl. 2 og 10400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
tarverk frá Ang Lee
Sími - 551 9000
BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5.20, 8 og 10.40 B.I. 12 ÁRA
MEMOIRS OF A GEISHA kl. 3, 6 og 9
BROTHERS GRIMM kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA
LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 3, 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA
DRAUMALANDIÐ kl. 3 ÍSL. TAL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 71
GESTIR þáttarins Orð skulu
standa í dag eru Ragnar Arnalds
rithöfundur og Úlfhildur Dags-
dóttir bókmenntafræðingur. Þau
fást við þennan fyrripart, ortan með
kveðju til Steingríms Joð:
Megi hressast hratt og vel
hraustur Þingeyingur.
Fyrripartur síðustu viku var ort-
ur um flutning Hringbrautarinnar í
Reykjavík:
Hverjum flaug sú firra í hug
að flytja veginn svona?
Guðrún Jarþrúður Baldvins-
dóttir botnaði svo í þættinum:
Víst er hægt að vísa á bug
að verktakinn sé kona.
Örnólfur Thorsson botnaði:
Árna Þór, hann fór á flug
og fannst hann vera kona.
En sá sig svo um hönd og breytti
bragarhættinum:
Árna Þór, hann fór á flug
og fannst hann þurfa að sýna
dug.
Hlín Agnarsdóttir:
Dæmi gott um gagnslaust flug
gata brostinna vona.
Og Davíð Þór Jónsson:
Annaðhvort var það almáttug
eða fávís kona.
Hlustendur lögðu sitt af mörk-
um, m.a.:
Isak Dinesen:
Þvílíkt hefur hugarflug
(held ég) aðeins kona
Hörður Þorleifsson:
Mér sýnist það vitna um vit og
dug.
Er verkfræðingurinn kona?
Erlendur Hansen;
Á fáu vinnur Valdís bug
sem vegagerðarkona.
Útvarp | Orð skulu standa
Kveðja til Steingríms
Hlustendur geta sent sína botna
í netfangið ord@ruv.is eða til
Orð skulu standa, Ríkisútvarp-
inu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík.
Orð skulu standa er á dagskrá
RÚV í dag kl. 16.10.
ÚTVARPSÞÁTTURINN Party Zone heldur
sitt árlega árslistakvöld á NASA við Aust-
urvöll í kvöld, en árslistinn verður kynntur á
Rás 2 á milli kl. 19.30 og miðnættis. Um er
að ræða lista þar sem 50 bestu danslög árs-
ins eru valin af plötusnúðum, aðilum tengd-
um þættinum, auk hlustenda. Árslistinn skip-
ar fastan sess í lífi margra
danstónlistarunnenda hér á landi. Sú hefð
hefur sömuleiðis skapast af halda sérstakt
árslistakvöld að þessu tilefni og verður
kvöldið í kvöld engin undantekning.
Þeir sem koma fram eru Gus Gus, eins
manns hljómsveitin Hermigervill, Magnús
Jónsson, betur þekktur sem Blake, og plötu-
snúðarnir Grétar G, Árni E og Margeir.
Auk þess munu nokkrir af yngri plötu-
snúðum sem tengdir eru þættinum spila á
eftir á hæðinni á NASA, en um er að ræða
þá Rikka, Jonfra, Óla Ofur og Ingva. Það er
því ljóst að dansinn mun duna langt fram á
nótt á NASA. Gus Gus kemur fram á NASA í kvöld.
Tónlist | Árslistakvöld Party Zone á NASA
Dansinn dunar við Austurvöll
Árslistakvöld Party Zone á NASA í kvöld. Fram koma: Gus Gus, Hermigervill, Margeir, Árni E,
Magnús Jónsson, Grétar G og ungliðahreyfing Party Zone. Forsala á NASA og í Þrumunni.
Miðaverð í forsölu er 1.200 kr. en 1.600 kr. við hurð. Húsið verður opnað kl. 23.00.
Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson, umsjónarmenn Party Zone.