Morgunblaðið - 21.01.2006, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 21.01.2006, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 61 Skrifstofuherbergi til leigu Í Súðarvogi 7 á 1. hæð er til leigu 40 fm skrif- stofa með eldhúskrók og salerni. Skrifstofan er laus nú þegar. Hún er nýstandsett með tölvu- og símalögnum. Næg bílastæði. Upplýsingar veitir Hlynur í síma 824 3040. Til sölu Sauðárkróksbakarí til sölu Fyrirtæki í góðum rekstri. Upplýsingar í síma 892 5838 og 453 5838. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík Aðalfundur Aðalfundur verður haldinn í Sunnusal Hótels Sögu laugar- daginn 28. janúar 2006 kl. 13.15. Dagskrá : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða formanns Sjálfstæðis- flokksins og utanríkisráðherra, Geirs H. Haarde. Stjórnin. Aðalfundur Thailensk- íslenska félagsins Aðalfundur Thailensk íslenska-félagsins verður haldinn sunnudaginn 29. janúar 2006 kl. 13.30 í Buddhahofinu, Víghólastíg 21, Kópavogi. Dagskrá er samkvæmt venjulegum aðalfundar- störfum. Thailenski barnadagurinn 2006 verður í framhaldi af aðalfundinum á sama stað og hefst kl. 15.00. Komið með hið venju- lega, góða skapið, eina gjöf fyrir hvert barn og að sjálfsögðu Thai mat. Stjórnin. Atvinnuhúsnæði Tálknfirðingar nær og fær fjölmennum! Hinn 10. febrúar nk. verður haldið þorrablót brottfluttra Tálknfirðinga í Akogessalnum, Sóltúni 3, Reykjavík. Húsið verður opnað kl. 19. Miðapantanir: Theodór Erlingsson 565 5997/846 2290, Ingvi Friðriksson 555 2559/899 1262. Miðapantanir verður að sækja kl. 14-16 laugar- daginn 4. febrúar næstkomandi. Félagslíf 22.1. Skíðaferð Brottf. frá BSÍ kl. 10:30. Snjóalög ráða hvert verður farið. Nánar auglýst www.utivist.is. 27.-29.1. Þorrablót - Snæ- fellsnes Brottf. frá BSÍ kl. 19:00. Fararstj. Fríða Hjálmarsdóttir og Jakob Þórhallsson. V. 12.900/ 14.900 kr. 27.-29.1. Langjökull - Jeppa- ferð Brottf. kl. 19:00. Fararstj. Jón Viðar Guðmundsson Ath. breytt dagsetning! 1. áfangi Rosmhvalanes sem átti að vera 29. jan. verður 5. febr. í staðinn. Nánar auglýst síðar. Sjá nánar á www.utivist.is Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuauglýsingar augl@mbl.is Raðauglýsingar sími 569 1100 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnavörur Útsalan í fullum gangi. 50-60% afsláttur afsláttur af öllum vörum. Róbert bangsi og... unglingarnir Hlíðasmára 12 Hverafold 1-3 555 6688 567 6511 Dýrahald Vantar þig hjálp með hundinn? Togar í bandið, pissar inni ekki úti, kemur ekki þegar er kallað. Það er ástæða fyrir öllu og flest er hægt að laga. Heiðrún, sími 868 1279, klarajohansen@hot- mail.com. Schafer-hvolpar. Yndislegir Schafer-hvolpar (undan Skímu og Leó) til sölu. HRFÍ skírteini, heilsufarsskoðaðir og örmerktir. Tilb. til afh. 3. feb. Upplýsingar í síma 660 7667. Hreinræktaðir Labradorhvolpar. Til sölu 3 hvolpar, svartur rakki og tík og gul tík. Til afhendingar 3. febrúar. Upplýsingar á www.fyrstagot.blogspot.com og í 895 2745/895 0780. Gullfallegir og góðir hreinrækt- aðir Sómalí kettlingar til sölu. Upplýsingar í síma 698 2550 eða 659 0887. Bengalkettlingar til sölu. Ljúfir, fjörugir, glitrandi, frumskógar- flottir, með ættbók, bólusettir og geldir. Verð frá 40.000 kr. Sjá www.natthagi.is, sími 698 4840, 483 4840, natthagi@centrum.is. Ferðalög Saumaklúbbar, sérsníðum ferðir eftir þörfum! Hafið samband. Ferðaskrifstofan Ísafold, sími 544 8866. www.isafoldtravel.is Litlir hópar - lifandi ferðir! Hljóðfæri Gott Samich-píanó til sölu. Upplýsingar í síma 895 9837. Húsgögn Til sölu delux hjónarúm frá RB- rúmum. 2 dýnur 90x2 hvor. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 551 7701. Tempur heilsurúm frá Betra baki til sölu. Til sölu Tempur heilsurúm frá Betra baki. Stærð 203x190. Mjög vel með farið. Kostar nýtt kr. 209.000. Verðhug- mynd kr. 95.000. Upplýsingar í síma 892 0356. Húsnæði í boði Einbýlishús í nágrenni við Akra- nes. Til leigu er einbýlishús ná- lægt Akranesi. Grunnskóli og leikskóli í næsta nágrenni. Upp- lýsingar í síma 894 2595. 5 herb. íbúð í Kópavogi, 120 þús. á mán., hússjóður er innif. Laus 1. feb. Upplýs. í síma 899 2301. Sumarhús Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Námskeið Viltu hafa háar og sjálfstæðar tekjur? Að skapa sér háar, sjálf- stæðar tekjur er ekki galdur, heldur einföld UPPSKRIFT sem allir geta lært. Skoðaðu www.Kennsla.com og fáðu allar nánari upplýsingar. Hvað segja tölurnar? 5 vikna námskeið í Númeralógíu 28. janúar-25. febrúar á laugardögum frá kl. 13.00-15.00. Samtals 10 tímar. Ertu falinn meistari? - Hver er þinn innri styrkur/veikleiki? - Í hverju felast möguleikar þínir? Á námskeiðinu lærirðu að tölugreina nafn þitt og fæð- ingardag og þekkja þannig betur sjálfan þig og aðra for- dómalaust - út frá tölunum einum saman! Gildir bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Verð aðeins 14.900 kr. Innritun í síma 552 8255 Listasetur Lafleur, Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík. Brosandi líf – Hláturjóga. Nýtt námskeið hefst 21. janúar. Kenn- ari er Ásta Valdimarsdóttir hlát- urjógaleiðbeinandi. Upplýsingar og skrán. síma 899 0223 og asta.valdimarsdottir@c2i.net. Bókhald Bókhald. Get bætt við mig verk- efnum í bókhaldi og launaútreikn- ingi. Einnig framtöl einstaklinga. Sveinbjörn, s. 898 5434, netfang svbjarna@simnet.is. Skattframtöl Framtöl og bókhald fyrir ein- staklinga og félög (lögaðila). Eldri framtöl. Skattkærur. Stofna ný ehf. Verðmöt. Skatta/ bókhalds/ og uppgjörsþjónusta allt árið. Hagstætt verð. Kauphúsið ehf. Sig. S. Wiium, lögg. fastsali, s. 862 7770 & 552 7770. Málarar Klárt Mál klárar málið. Alhliða málningaþjónusta.Tilboð/ tímavinna. Sandspörtlun, málun, lökkun. Málum allt, stein, timbur, gifs og stál. Sími 824 3020. Verkfæri Milwaukee V28 volt. Meiri orka - Lengri keyrslutími. Iðnaðar- mannapakkar við allra hæfi. Verkfærasalan ehf., Síðumúla 11, sími 568 6899, fax 568 6893, net- fang vfs@vfs.is. Vélar & tæki Til sölu öflugur rennibekkur fyrir járn, 1,5 metri á milli odda. Upplýsingar í síma 557 7773 eða 869 3773. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 17. jan. Var spilað á 12 borðum og úrslit urðu þessi í N/S: Sæmundur Björnss. – Knútur Björnss. 249 Magnús Halldórss. – Oliver Kristóferss. 248 Kristófer Magnúss. – Albert Þorsteinss. 241 Ólafur Ingvars. – Sigurberg Elentínuss. 239 A/V: Anton Jónsson – Einar Sveinsson 259 Kristín Óskarsdóttir – Gróa Þorgeirsd. 239 Þorvaldur Þorgeirss. – Hera Guðjónsd. 235 Þorvarður Guðmunds. – Jón Sævaldss. 233 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 16. jan. var spilað fyrsta kvöld- ið af þremur í tvímenningskeppni hjá félaginu og mættu 14 pör til leiks. Spilaður var howell með 2 spilum milli para. Lokastaðan varð þannig: Unnar A. Guðmss. – Gunnar Birgiss. 205 Ingólfur Hlynss. – Snorri Sturluson 187 Þorvaldur Pálmas. – Jón V. Jónmundss. 177 Guðrún Jörgensen – Gróa Guðnad. 177 Sigurður Ólafss. – Karl Ómar Jónsson 173 Næsta mánudag verður annað spilakvöldið og mæting frjáls. Besta skor úr tveimur um- ferðum af þremur telur til verðlauna. Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stang- arhyl, mánud. 16.1. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N–S: Jón Hallgrímsson – Helgi Hallgrímsson 274 Magnús Halldórss. – Oliver Kristóferss. 266 Björn Péturss. – Gísli Hafliðason 257 Árangur A–V: Þröstur Sveinss. – Bjarni Ásmundss. 245 Hilmar Valdimarsson – Geir Guðmss. 245 Soffía Theodórsd. – Elín Jónsdóttir 234 Bridsfélag Hreyfils Hafinn er fimm kvölda tvímenningur þar sem 3 bestu kvöldin gilda til verðlauna og er spilað á 6 borðum. Staða efstu paranna eftir fyrsta kvöldið: Birgir Sigurðarson – Sigurrós Gissurard. 163 Valdimar Elíasson – Einar Gunnarss. 148 Daníel Halldórss. – Eyvindur Magnússon 143 Dagur Halldórss. – Björn Stefánss. 143 Birgir Kjartanss. – Árni Kristjánss. 141 Spilað er mánud. kl. 19.30 í Hreyfilshúsinu. Bridsfélag Kópavogs Að loknum 2 kvöldum af 3 í janúartvímenn- ingi félagsins, er staða efstu para þessi: Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 399 Bernódus Kristins. – Hróðmar Sigurbjs. 383 Vilhjálmur Sigurðss. – Þórður Jörundss. 376 Árni Már Björnsson – Hjálmar Pálsson 352 Hæstu skor NS: Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 203 Árni Már Björnsson – Hjálmar Pálsson 194 Björn Halldórss. – Þórir Sigursteinss. 180 AV: Bernódus Kristins. – Hróðmar Sigurbjs. 188 Vilhjálmur Sigurðss. – Þórður Jörundss. 186 Hannes Sigurðsson – Helgi Tómasson 180 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.