Morgunblaðið - 21.01.2006, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 21.01.2006, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 75 F A B R I K A N BÆJARLIND 14 -16 | 201 KÓPAVOGI | SÍMI 564 4400 | FAX 564 4435 | TEKK@TEKK.IS | OPI‹ LAUGARDAG 10-16 OG SUNNUDAG 13-16 ÚTSALA! ÚTSALA! ÚTSALA! ÚTSALA! ÚTSALA! ÚTSALA! ÚTSALA! ÚTSALA! ÚTSALA! ÚTSALA! ÚTSALA! ÚTSALA! ÚTSALA! ÚTSALA! Ticker leðursæti Litir: Ljós | Brúnn 3ja sæta Áður 124.000 Nú 74.000 2.5 sæta Áður 108.000 Nú 64.800 Stóll Áður 74.000 Nú 44.400 Stækkanlegt eikarborð og 6 Portobello stólar Stærð borðs 160/240x90 Verð áður 159.000 Verð nú 95.400 Lea baststóll Leðursessa Verð áður 29.000 Verð nú 17.400 ANIMAL PLANET 10.00 Animals A-Z 10.30 Vets in the Wild 11.00 The Planet’s Funniest Ani- mals 12.00 Miami Animal Police 13.00 Wild Horses - Return to China 14.00 The Natural World 15.00 Monkey Business 15.30 Meerkat Manor 16.00 Animals A-Z 16.30 Vets in the Wild 17.00 Croco- dile Hunter 18.00 Britain’s Worst Pet 19.00 The Natural World 20.00 Sacred Animals of the Pharaohs 21.00 Swimm- ing Lions 22.00 Science of Shark At- tacks 23.00 Maneaters 23.30 Predator’s Prey 24.00 Miami Animal Police BBC PRIME 10.05 The Really Wild Show 10.30 Top of the Pops 11.05 Top of the Pops 2 Specials 11.30 My Hero 12.00 Some Mothers Do ’Ave ’Em 12.30 Passport to the Sun 13.00 Doctors 15.00 Friends Like These 16.00 Top of the Pops 16.40 As Time Goes By 17.10 2 point 4 Child- ren 17.40 Living the Dream 18.40 Casu- alty 19.30 Star Portraits 20.00 The Kumars at Number 42 20.30 Billie Jean King 21.30 Absolutely Fabulous 22.00 Teen Species 22.50 This Life 23.35 Linda Green DISCOVERY CHANNEL 10.00 American Hotrod 11.00 Extreme Machines 12.00 Wreck Detectives 13.00 Performance 14.00 Big, Bigger, Biggest 16.00 Europe’s Richest People 17.00 Ray Mears’ World of Survival 18.00 Surviving Extreme Weather 19.00 Mean Machines 20.00 American Chopper 21.00 American Hotrod 22.00 Rides 23.00 Trauma 24.00 Body Image EUROSPORT 7.00 Tennis 8.00 Ski Jumping 9.45 Cross-country Skiing 10.30 Skeleton 11.00 Bobsleigh 12.00 Football 14.00 Nordic Combined Skiing 14.30 Biathlon 15.15 Figure Skating 18.00 Football 20.00 Snooker 22.00 Football 23.00 News 23.15 All Sports 23.45 Olympic Games 24.00 Tennis HALLMARK 10.15 Back to the Secret Garden 12.00 Christy: Choices of the Heart 13.30 I Was a Teenage Faust 15.15 Back to the Secret Garden 17.00 Off Season 18.30 Mary & Tim 20.00 Law & Order Vii 21.00 The Passion of Ayn Rand 22.45 Hamlet MGM MOVIE CHANNEL 10.35 Nobody’s Fool 12.20 Police Story: The Freeway Killings 14.50 Valdez Is Coming 16.20 A Woman’s Tale 18.00 Busting 19.30 Still of the Night 21.00 I’m Gonna Git You Sucka 22.30 Rose- bud NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Gladiator Wars 11.00 Rome - The Model Empire 12.00 Predators At War 14.00 Gladiator Wars 15.00 Rome - The Model Empire 16.00 Hunter Hunted 17.00 Seconds from Disaster 19.00 Battle of the Bulge 19.30 U-Boat War 20.00 Bombing of Germany 20.30 D- Day 21.00 The Eagle Has Landed 23.30 Bombing of Germany 24.00 Dark Side of Hippos TCM 20.00 2010 22.00 Wild Rovers 0.10 The Gypsy Moths 1.55 Mark of the Vampire 2.55 Jumbo DR1 06.00 Disney sjov 07.00 Den Lille Prins - Godmorgen Danmark 08.30 Den Lille Prins - Gaver 09.00 Den Lille Prins - Pet- er og Prinsen 14.00 Krøniken (17:22) 15.00 Smæk for Skillingen 15.30 Hjer- teflimmer (1:20) 16.00 Boogie Listen 17.00 Ta’ selv tro (3:3) 17.30 Nyheder på tegnsprog - Kongelig barnedåb 17.40 Før Søndagen 17.50 Held og Lotto 18.00 Australiens Perle 18.30 TV AV- ISEN med Vejret 19.00 Den Lille Prins - Festen 20.00 Olsen-banden går amok 21.40 Kriminalkommissær Barnaby (3) 23.20 Ladies Night 00.50 Boogie Listen 01.50 Godnat DR2 12.55 De skrev historie:Tutu & de Klerk 13.25 Historiske steder (2:10) 13.55 Byens Rum (5:6) 14.25 Læs for livet (8:12) 14.55 Grønlandske Nyheder 15.25 OBS 15.30 Spil for livet - semif- inalen 16.30 Spil for livet - finalen 17.30 Folk og fæ 18.25 Anklaget for hustrumord 19.30 Det danske Congo- æventyr (2:3) 20.00 Singlesild og sol- ofyre 20.05 Mit liv som single 20.25 Singlekulturen spreder sig 20.35 Fra en- lig mor til solosild 20.45 Nynnes dagbog 20.55 Uredte senge 22.30 Deadline 22.50 Jersild & Spin 23.20 Temalørdag: Singlesild og solofyre - fortsat 02.25 Godnat NRK1 08.00 Pysjpopbaluba 09.30 NRKs sportslørdag 17.00 Sport i dag 17.30 Kongelig dåp i Danmark 18.00 Barne-tv 19.00 Lørdagsrevyen 19.45 Lotto- trekning 19.55 Riksarkivet 20.20 Tore på sporet 21.30 Med hjartet på rette sta- den 22.15 Fakta på lørdag: Ellen Mac- Arthur - jenta i vinden 23.10 Kveldsnytt 23.25 Nattkino: Dobbeltspel 01.05 Alf- red Hitchcock presenterer NRK1 10.45 Prinsedåp i Danmark 14.05 Lyd- verket Jukeboks 16.10 VG-lista Topp 20 18.00 Trav: V75 18.45 Hurtigruten 365 19.15 Store studio 20.00 Siste nytt 20.10 Profil: Wolfgang Amadeus Mozart 21.05 Niern: Up at the Villa 22.55 Mel- odi Grand Prix 2006: Folkefest i Bodø 23.55 Først & sist 00.45 Danseband jukeboks 04.00 Svisj SVT1 10.00 Trackslistan 10.30 Hela Köret 11.35 JO Waldner - det evigt gröna trä- det 12.35 Cityfolk 13.05 Alpint: Världscupen St Moritz 13.55 Världscu- pen: Längd Oberstdorf 15.00 Packat & klart 15.30 Mat/Tina 16.00 Riket - Stor- maktstiden 17.00 Djursjukhuset 17.30 Paradiset i guld och briljanter 18.00 Bolibompa 18.01 Disneydags 19.00 Vera med flera 19.30 Rapport 19.45 Sportnytt 20.00 På spåret 21.00 Nisse Hults Historiska Snedsteg 21.30 Seriest- art: Brottskod: Försvunnen 22.15 Ser- iestart: Grannjävlar 23.05 Rapport 23.10 Polanski-natt: Repulsion 00.50 Polanski-natt: Cul-de-Sac - Djävulsk gisslan 02.40 Polanski-natt: Kniven i vattnet 04.10 Sändning från SVT24 SVT2 10.00 Finns blått? 10.30 Konståkning: EM 2006 11.30 Maraton på världens tak 12.15 Svängdörrar 12.45 Lasse och Ulla 13.45 Nya rum 14.15 Svenska idrottsgalan 2006 16.55 Enron - den enorma skandalen 17.55 Helgmålsringn- ing 18.00 Aktuellt 18.15 Landet runt 19.00 Så ock på jorden 19.30 Coupling 20.00 Blackpool 21.00 Aktuellt 21.15 P3 Guld 2006 23.15 Konståkning: EM 2006 00.15 Kanye West ÝMSAR STÖÐVAR                     !*-    )  *.    *  %!    /  0111 % 20113 2 **.    * 4  .                                      !  "     # $ %   &          #  #  '     #       (5067   0650(7   8 )   2 .!    *        *  *% 2 /   5    2 .!    .         *    ).  /    %  ) 4  9               !   :8 *.  *-     "# $% "# $% "# $% &%'  (   ) %' *  !!  +   , '% - .!/0 1! / ' ' 50 ; 50 5' 0 ; < 51 50 / .! )*.! .! .!  !2 .! .! /  *%    !   /   /. 2% !  3+ 4 ! 5 6  7 ! )!% 2+ (%  7 $  5( 503 = ( 1 1 = = 0 ' 50  ! /  *%      .!    / / .! .! ) %   (8%   8 &. )9% :% % -%5  #/8  ;   1 00 0' = 1 50< ; 06 ' '> .! 9  2 .! 2 .! ) % ) % .! .! .!   .! &* ,)$< <)=,>&?@& A46@=,>&?@& 3,B7A$;4@&  C = <'' 0'3  040 ;4> = . 0;6' ;;= 6;' 1'3  = 0=<( ='0 (<< 06<1  = . '6;0 0''' 0>;6 03>1  . D ! !% 0;<; 00;( 0;>' 0;0> 0=63 0='0 0=;6 0=;' =  0(<1 '00< 646 04= 04; 04= 040 ;4= ;4< ;4> 640 041 04; 04= ;4> ;46 !* )        !  !   7?               (" !)( (  (* Helgi Hjörvar, þingmaður Sam-fylkingarinnar, fjallar á heima- síðu sinni um Kyoto-samkomulagið og stóriðjumál á Íslandi, eins og sagt var frá hér í blaðinu í gær. Helgi skrifar m.a.: „Ef ákveðið verður að stækka í Straumsvík höf- um við náð því marki sem Kyoto bókunin setur okkur á árunum 2008- 2012. Verði Kyoto samn- ingurinn framlengdur og við fáum ekki heimild til að menga meira, er ekki hægt að reisa hér fleiri álver nema kaupa hingað sérstaklega leyfi til aukinnar meng- unar. Um leið liggur fyrir að Norð- urál hefur óskir um álver í Helgu- vík og enn annað fyrirtæki skoðar möguleika á Norðurlandi, líklegast Húsavík. Með þeim framkvæmdum myndi árleg losun okkar fara helm- ing framúr íslenska ákvæðinu, eða þar um bil.“     Helgi segir að sú meginbreytingvirðist vera orðin að Íslend- ingar þurfi að ræða „hvaða stóriðju og virkjanakosti við viljum og hver hraðinn á að vera í uppbygging- unni, en ekki bara taka því sem að okkur er rétt einsog áður var.“     Hann bætir við að það sé lýsandifyrir stjórnmálaumræðuna hér að um þetta hafi lítið sem ekkert verið fjallað. „Útilokar Straumsvík álver á Húsavík? Útiloka Straums- vík og Húsavík álver í Helguvík? Viljum við menga meira en und- anþága okkar í Kyoto leyfir, jafnvel þó við gætum keypt heimildir til þess? Framkvæmdir í Straumsvík, Helguvík og fyrir norðan gætu numið meira en tvöföldu álverinu á Reyðarfirði. Viljum við ganga svo langt í stóriðju? Ef svo er, á hve löngum tíma? ... Allt eru þetta dæmi um pólitískar spurningar sem litla eða enga umræðu hafa hlotið þó viðræður við álfyrirtækin séu á fullri ferð,“ skrifar Helgi.     Ef fleiri stóriðjufyrirtæki bættustvið hér á landi væru auðvitað ýmsir kostir í stöðunni. Gera verð- ur ráð fyrir að það væru fyrirtækin sjálf, sem myndu kaupa sér meng- unarkvóta. Kyoto-bókunin býður upp á slík viðskipti. Sömuleiðis má hugsa sér að alþjóðleg stórfyr- irtæki gætu flutt kvóta til, með því að loka verksmiðju í öðru landi og byggja nýja og hagkvæmari verk- smiðju hér. Það breytir ekki því að spurningarnar, sem Helgi Hjörvar spyr, eru gildar pólitískar spurn- ingar og eiga fullt erindi í umræður um stóriðju- og virkjanamál. STAKSTEINAR Helgi Hjörvar Gildar pólitískar spurningar 05.30 Um trúna og tilveruna 06.00 Global Answers 06.30 Tónlist 07.00 Samverustund 08.00 Kvöldljós 09.00 Tónlist 10.00 R.G. Hardy 10.30 Tónlist 11.00 Fíladelfía 12.00 Mack Lyon 12.30 R.G. Hardy 13.00 Tónlist 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 R.G. Hardy 17.00 Tónlist 17.30 Vatnaskil 18.00 Tónlist 19.00 Mack Lyon 19.30 Tónlist 20.00 Kvöldljós 21.00 Global Answers 21.30 Tónlist 22.00 R.G. Hardy 22.30 Samverustund 24.00 Blönduð dagskrá allan sólarhringinn OMEGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.