Morgunblaðið - 21.01.2006, Side 61

Morgunblaðið - 21.01.2006, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 61 Skrifstofuherbergi til leigu Í Súðarvogi 7 á 1. hæð er til leigu 40 fm skrif- stofa með eldhúskrók og salerni. Skrifstofan er laus nú þegar. Hún er nýstandsett með tölvu- og símalögnum. Næg bílastæði. Upplýsingar veitir Hlynur í síma 824 3040. Til sölu Sauðárkróksbakarí til sölu Fyrirtæki í góðum rekstri. Upplýsingar í síma 892 5838 og 453 5838. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík Aðalfundur Aðalfundur verður haldinn í Sunnusal Hótels Sögu laugar- daginn 28. janúar 2006 kl. 13.15. Dagskrá : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða formanns Sjálfstæðis- flokksins og utanríkisráðherra, Geirs H. Haarde. Stjórnin. Aðalfundur Thailensk- íslenska félagsins Aðalfundur Thailensk íslenska-félagsins verður haldinn sunnudaginn 29. janúar 2006 kl. 13.30 í Buddhahofinu, Víghólastíg 21, Kópavogi. Dagskrá er samkvæmt venjulegum aðalfundar- störfum. Thailenski barnadagurinn 2006 verður í framhaldi af aðalfundinum á sama stað og hefst kl. 15.00. Komið með hið venju- lega, góða skapið, eina gjöf fyrir hvert barn og að sjálfsögðu Thai mat. Stjórnin. Atvinnuhúsnæði Tálknfirðingar nær og fær fjölmennum! Hinn 10. febrúar nk. verður haldið þorrablót brottfluttra Tálknfirðinga í Akogessalnum, Sóltúni 3, Reykjavík. Húsið verður opnað kl. 19. Miðapantanir: Theodór Erlingsson 565 5997/846 2290, Ingvi Friðriksson 555 2559/899 1262. Miðapantanir verður að sækja kl. 14-16 laugar- daginn 4. febrúar næstkomandi. Félagslíf 22.1. Skíðaferð Brottf. frá BSÍ kl. 10:30. Snjóalög ráða hvert verður farið. Nánar auglýst www.utivist.is. 27.-29.1. Þorrablót - Snæ- fellsnes Brottf. frá BSÍ kl. 19:00. Fararstj. Fríða Hjálmarsdóttir og Jakob Þórhallsson. V. 12.900/ 14.900 kr. 27.-29.1. Langjökull - Jeppa- ferð Brottf. kl. 19:00. Fararstj. Jón Viðar Guðmundsson Ath. breytt dagsetning! 1. áfangi Rosmhvalanes sem átti að vera 29. jan. verður 5. febr. í staðinn. Nánar auglýst síðar. Sjá nánar á www.utivist.is Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuauglýsingar augl@mbl.is Raðauglýsingar sími 569 1100 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnavörur Útsalan í fullum gangi. 50-60% afsláttur afsláttur af öllum vörum. Róbert bangsi og... unglingarnir Hlíðasmára 12 Hverafold 1-3 555 6688 567 6511 Dýrahald Vantar þig hjálp með hundinn? Togar í bandið, pissar inni ekki úti, kemur ekki þegar er kallað. Það er ástæða fyrir öllu og flest er hægt að laga. Heiðrún, sími 868 1279, klarajohansen@hot- mail.com. Schafer-hvolpar. Yndislegir Schafer-hvolpar (undan Skímu og Leó) til sölu. HRFÍ skírteini, heilsufarsskoðaðir og örmerktir. Tilb. til afh. 3. feb. Upplýsingar í síma 660 7667. Hreinræktaðir Labradorhvolpar. Til sölu 3 hvolpar, svartur rakki og tík og gul tík. Til afhendingar 3. febrúar. Upplýsingar á www.fyrstagot.blogspot.com og í 895 2745/895 0780. Gullfallegir og góðir hreinrækt- aðir Sómalí kettlingar til sölu. Upplýsingar í síma 698 2550 eða 659 0887. Bengalkettlingar til sölu. Ljúfir, fjörugir, glitrandi, frumskógar- flottir, með ættbók, bólusettir og geldir. Verð frá 40.000 kr. Sjá www.natthagi.is, sími 698 4840, 483 4840, natthagi@centrum.is. Ferðalög Saumaklúbbar, sérsníðum ferðir eftir þörfum! Hafið samband. Ferðaskrifstofan Ísafold, sími 544 8866. www.isafoldtravel.is Litlir hópar - lifandi ferðir! Hljóðfæri Gott Samich-píanó til sölu. Upplýsingar í síma 895 9837. Húsgögn Til sölu delux hjónarúm frá RB- rúmum. 2 dýnur 90x2 hvor. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 551 7701. Tempur heilsurúm frá Betra baki til sölu. Til sölu Tempur heilsurúm frá Betra baki. Stærð 203x190. Mjög vel með farið. Kostar nýtt kr. 209.000. Verðhug- mynd kr. 95.000. Upplýsingar í síma 892 0356. Húsnæði í boði Einbýlishús í nágrenni við Akra- nes. Til leigu er einbýlishús ná- lægt Akranesi. Grunnskóli og leikskóli í næsta nágrenni. Upp- lýsingar í síma 894 2595. 5 herb. íbúð í Kópavogi, 120 þús. á mán., hússjóður er innif. Laus 1. feb. Upplýs. í síma 899 2301. Sumarhús Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Námskeið Viltu hafa háar og sjálfstæðar tekjur? Að skapa sér háar, sjálf- stæðar tekjur er ekki galdur, heldur einföld UPPSKRIFT sem allir geta lært. Skoðaðu www.Kennsla.com og fáðu allar nánari upplýsingar. Hvað segja tölurnar? 5 vikna námskeið í Númeralógíu 28. janúar-25. febrúar á laugardögum frá kl. 13.00-15.00. Samtals 10 tímar. Ertu falinn meistari? - Hver er þinn innri styrkur/veikleiki? - Í hverju felast möguleikar þínir? Á námskeiðinu lærirðu að tölugreina nafn þitt og fæð- ingardag og þekkja þannig betur sjálfan þig og aðra for- dómalaust - út frá tölunum einum saman! Gildir bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Verð aðeins 14.900 kr. Innritun í síma 552 8255 Listasetur Lafleur, Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík. Brosandi líf – Hláturjóga. Nýtt námskeið hefst 21. janúar. Kenn- ari er Ásta Valdimarsdóttir hlát- urjógaleiðbeinandi. Upplýsingar og skrán. síma 899 0223 og asta.valdimarsdottir@c2i.net. Bókhald Bókhald. Get bætt við mig verk- efnum í bókhaldi og launaútreikn- ingi. Einnig framtöl einstaklinga. Sveinbjörn, s. 898 5434, netfang svbjarna@simnet.is. Skattframtöl Framtöl og bókhald fyrir ein- staklinga og félög (lögaðila). Eldri framtöl. Skattkærur. Stofna ný ehf. Verðmöt. Skatta/ bókhalds/ og uppgjörsþjónusta allt árið. Hagstætt verð. Kauphúsið ehf. Sig. S. Wiium, lögg. fastsali, s. 862 7770 & 552 7770. Málarar Klárt Mál klárar málið. Alhliða málningaþjónusta.Tilboð/ tímavinna. Sandspörtlun, málun, lökkun. Málum allt, stein, timbur, gifs og stál. Sími 824 3020. Verkfæri Milwaukee V28 volt. Meiri orka - Lengri keyrslutími. Iðnaðar- mannapakkar við allra hæfi. Verkfærasalan ehf., Síðumúla 11, sími 568 6899, fax 568 6893, net- fang vfs@vfs.is. Vélar & tæki Til sölu öflugur rennibekkur fyrir járn, 1,5 metri á milli odda. Upplýsingar í síma 557 7773 eða 869 3773. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 17. jan. Var spilað á 12 borðum og úrslit urðu þessi í N/S: Sæmundur Björnss. – Knútur Björnss. 249 Magnús Halldórss. – Oliver Kristóferss. 248 Kristófer Magnúss. – Albert Þorsteinss. 241 Ólafur Ingvars. – Sigurberg Elentínuss. 239 A/V: Anton Jónsson – Einar Sveinsson 259 Kristín Óskarsdóttir – Gróa Þorgeirsd. 239 Þorvaldur Þorgeirss. – Hera Guðjónsd. 235 Þorvarður Guðmunds. – Jón Sævaldss. 233 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 16. jan. var spilað fyrsta kvöld- ið af þremur í tvímenningskeppni hjá félaginu og mættu 14 pör til leiks. Spilaður var howell með 2 spilum milli para. Lokastaðan varð þannig: Unnar A. Guðmss. – Gunnar Birgiss. 205 Ingólfur Hlynss. – Snorri Sturluson 187 Þorvaldur Pálmas. – Jón V. Jónmundss. 177 Guðrún Jörgensen – Gróa Guðnad. 177 Sigurður Ólafss. – Karl Ómar Jónsson 173 Næsta mánudag verður annað spilakvöldið og mæting frjáls. Besta skor úr tveimur um- ferðum af þremur telur til verðlauna. Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stang- arhyl, mánud. 16.1. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N–S: Jón Hallgrímsson – Helgi Hallgrímsson 274 Magnús Halldórss. – Oliver Kristóferss. 266 Björn Péturss. – Gísli Hafliðason 257 Árangur A–V: Þröstur Sveinss. – Bjarni Ásmundss. 245 Hilmar Valdimarsson – Geir Guðmss. 245 Soffía Theodórsd. – Elín Jónsdóttir 234 Bridsfélag Hreyfils Hafinn er fimm kvölda tvímenningur þar sem 3 bestu kvöldin gilda til verðlauna og er spilað á 6 borðum. Staða efstu paranna eftir fyrsta kvöldið: Birgir Sigurðarson – Sigurrós Gissurard. 163 Valdimar Elíasson – Einar Gunnarss. 148 Daníel Halldórss. – Eyvindur Magnússon 143 Dagur Halldórss. – Björn Stefánss. 143 Birgir Kjartanss. – Árni Kristjánss. 141 Spilað er mánud. kl. 19.30 í Hreyfilshúsinu. Bridsfélag Kópavogs Að loknum 2 kvöldum af 3 í janúartvímenn- ingi félagsins, er staða efstu para þessi: Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 399 Bernódus Kristins. – Hróðmar Sigurbjs. 383 Vilhjálmur Sigurðss. – Þórður Jörundss. 376 Árni Már Björnsson – Hjálmar Pálsson 352 Hæstu skor NS: Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 203 Árni Már Björnsson – Hjálmar Pálsson 194 Björn Halldórss. – Þórir Sigursteinss. 180 AV: Bernódus Kristins. – Hróðmar Sigurbjs. 188 Vilhjálmur Sigurðss. – Þórður Jörundss. 186 Hannes Sigurðsson – Helgi Tómasson 180 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.