Morgunblaðið - 28.01.2006, Side 64

Morgunblaðið - 28.01.2006, Side 64
64 LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Sannleikurinn glitrar kannski ekki og ljómar en nær eyrum fólks. Taktu þá áhættu að leita sannleikans ef þú þorir en raunverulegt hugrekki felst í því að hlusta á það sem kemur í ljós. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið stendur sig að því að syrgja ein- hvern sem það missti. Það er óneitan- lega skapandi viðfangsefni, en skilar það árangri? Nautið á marga að sem ekki hafa gengið því úr greipum, hvað með manneskjuna sem þú ert með núna? Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Ótti kennir manni að koma skikki á líf sitt. Farðu þangað sem ótti þinn á heima og taktu viðtal. Ef þú og það sem þú hræðist vitið ekki hvort af öðru, er góður tími til þess að kynnast núna. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Ástalíf krabbans tekur miklum fram- förum. Að reyna að streitast á móti jafn- ast á við það að stilla sér upp fyrir fram- an stóra öldu og hrópa stans! Gerðu eitthvað fallegt fyrir fjölskylduna í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljúktu skyldum þínum svo þú getir slakað á, farið í heimsókn til vina, æft þig á píanó eða hringt í einhvern sem þú hefur misst sambandið við – þú veist, gert eitthvað sem skiptir máli. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan er óvenju gagnrýnin þessa dag- ana svo henni gæti reynst erfitt að koma auga á kosti sína. Þú ert gerð úr sama efni og himintunglin og geymir alda- gamla visku þeirra, trúðu því. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Félagsleg samskipti einkennast af stífni. Það er engu líkara en vogin leiki lélega útgáfu af sjálfri sér. Þú verður þú sjálf aftur þegar þú áttar þig á því að fólk ætlast til of mikils af þér og setur mörk. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Vandamál sem hefur íþyngt sporðdrek- anum um hríð virðist skyndilega ofur- einfalt. Kannski er ástæðan sú að sporð- drekinn hefur framkvæmt í stað þess að hafa áhyggjur upp á síðkastið. Góðar ráðleggingar leynast víða, ekki síst í samböndum þínum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Samþykki bogmannsins hrindir áætlun af stað. Það er gott að vera einráður, eða einráð, ef út í það er farið. Taktu skemmtana- eða ferðaáætlanir í þínar hendur um helgina. Það er ekki of seint að skreppa út. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Notaðu innsæið til þess að ákveða hvort þú eigir að láta eitthvað verða að veru- leika eða ekki. Sambönd eyða andlegri orku ef maður lætur þau hafa þannig áhrif á sig. Hin leiðin er að sleppa tak- inu af vandamálunum og spyrja alheim- inn ráða. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Fjárhagsleg markmið eru yfirvofandi og vatnsberinn verður að ná þeim. Nýttu þér lögmál aðdráttaraflsins. Um- hverfi, sem er bæði hagnýtt og fagur- fræðilega heillandi, aflar þér nýrra stuðningsmanna. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ekkert réttlætir árangur sem næst með óvönduðum meðulum. Útkoman verður ekki glæsileg nema ferlið hafi verið ánægjulegt líka. Vissan um muninn á því sem er ekta og óekta leiðir til sigurs. Stjörnuspá Holiday Mathis Tungláhrifin helgast af hinni yfirveguðu steingeit á meðan sólin skín í hin- um úthverfa og félagslynda vatnsbera þótt hann langi til þess að vera út af fyrir sig. Þótt þig langi til þess að vera í ein- rúmi nærðu árangri með því að vera innan um aðra. Blandaðu geði. Það er gaman að spá í þá sem laðast að manni þegar manni gæti ekki verið meira sama. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kynstur, 4 fjöldi, 7 minnast á, 8 út- gerð, 9 stormur, 11 sló, 13 þroska, 14 svarar, 15 droll, 17 skoðun, 20 keyra, 22 hvolfið, 23 er ólatur við, 24 nam, 25 lotningin. Lóðrétt | 1 óvættur, 2 margtyggja, 3 sefar, 4 snjóhreytingur, 5 glæðir, 6 skúta, 10 ástæða, 12 fálm, 13 ástríða, 15 messuklæði, 16 málmur, 18 belti, 19 fleinn, 20 sál, 21 ilma. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 brögðótta, 8 þekja, 9 eyðni, 10 far, 11 geiri, 13 teiga, 15 fleka, 18 grein, 21 Týr, 22 teiti, 23 urinn, 24 glaumgosi. Lóðrétt: 2 rekki, 3 grafi, 4 ógert, 5 tíðni, 6 óþæg, 7 vita, 12 ryk, 14 eir, 15 fóta, 16 ekill, 17 atinu, 18 grugg, 19 ef- ins, 20 nána.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Café Rosenberg | South River Band spilar frá kl. 23.30. Aðgangur ókeypis. Sjá www.southriverband.com. Classic Rock | Metal-tónleikar kl. 22. Fram koma Dark Harvest – Innvortis – Morðingj- arnir – Denver – Mistical Fist – Severed Crotch og Tuco. Frítt inn og 20 ára aldurs- takmark. Norræna húsið | Vinafélag Íslensku óper- unnar stendur fyrir DVD-sýningu á Aidu í Norræna húsinu, sunnud. 29. jan. kl. 14. Sýnd verður upptaka frá The Royal Opera í London og í aðalhlutv. eru Cheryl Studer, Dennis ÓNeill, Alexandru Agache og Ro- bert Lloyd. Opið öllum. Aðgangur ókeypis. Stúdentakjallarinn | Hljómsveitirnar Dr. Spock og Dikta halda tónleika. Húsið opnað kl. 22. Myndlist 101 gallery | Ásmundur Ásmundsson. Til 25. feb. Artótek Grófarhúsi | Valgerður Hauks- dóttir myndlistarmaður til 19. febrúar. Sjá: www.artotek.is Aurum | Katrín Elvarsdóttir sýnir ljósmyndir, sem eru hluti af seríunni Heimþrá, til 3.feb. Bananananas | Spessi, Portray. Til 28. jan. Café Karólína | Aðalsteinn Svanur sýnir bleksprautuprentaðar ljósmyndir á segldúk til 3. febr. Gallerí + Akureyri | Ingileif og Áslaug Thorlacius til 22. jan. Opið um helgar kl. 14– 17. Gallerí BOX | Arna Valsdóttir sýnir „Kvika“ . Sýningin stendur til 11. febrúar. Opið fim. og laug. kl. 14–17. Gallerí i8 | Ólafur Gíslason Gallerí Sævars Karls | Myndlistarmað- urinn Helgi Már Kristinsson með einkasýn- ingu. Gallery Turpentine | Hallgrímur Helgason. Til 31. jan. Grafíksafn Íslands | Ingiberg Magnússon – Ljós og tími II sólstöður/ sólhvörf. Opið fim–sun kl. 14–18 til 12. febrúar. Hafnarborg | Kári Sveinsson frá Færeyjum og Pétur Bjarnason myndhöggvari. Til 30. jan. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. i8 | Sýningin Fiskidrama samanstendur af myndbandi, skúlptúr og teikningum. Opið mið–föst. kl. 11–17 og laug. kl. 13–17. Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð- rúnar Benediktsdóttur til loka janúar. Kaffi Mílanó | Erla Magna Alexandersdóttir sýnir olíu- og akrýlmyndir. Sýningin stendur út febrúar. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl. Listasafn ASÍ | Myndlist vs. hönnun. Ragn- heiður Ingunn Ágústsdóttir, Sigríður Ólafs- dóttir, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og Tinna Gunnarsdóttir. Til 5. feb. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kristín Þorkelsdóttir (hönnun, vatnslitir). Guðrún Vigfúsdóttir (vefnaður). Til 12. feb. Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning Guðrúnar Einarsdóttur á nýjum verkum unnum með olíu á striga ásamt skúlptúrum unnum úr frauðplasti og litarefni á tré. Til 5. mars. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Gabrí- ela Friðriksdóttir, Feneyjaverkið. Kristín Ey- fells. Til 26. feb. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið. Jóna Þorvaldsdóttir. Til 22. feb. Norræna húsið | Þrjár finnskar listakonur. Nýlistasafnið | Kees Visser, Þór Vigfússon og Ívar Valgarðsson. Til 28. jan. Safn | Listamennirnir Einar Falur Ingólfs- son, Anouk de Clercq og Greg Barrett sýna verk sín til 5. febrúar.Opið mið-fös kl. 14–18 lau/sun kl. 14–17. Skúlatún 4 | Fyrsta sýning ársins. Lista- menn sem reka vinnustofur og sýningar- aðstöðu á þriðju hæð. Til 12. feb. Þjóðmenningarhúsið | Á veitingastofunni Matur og menning í Þjóðmenningarhúsinu eru sýnd málverk eftir Hjört Hjartarson. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marco Paoluzzo í Myndasal og ljós- myndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Borgarskjalasafns „Býarmenningin Tórs- havn 1856–2005“ er í Grófarsal, Tryggva- götu 15, en hún fjallar um þróun og upp- byggingu byggðar í Þórshöfn í Færeyjum. Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins í Duushúsum Sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979 í máli og myndum. Rifjuð upp tískan og tíðarandinn. Opið daglega kl. 13–18.30 til 1. apríl. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Myndirnar á sýningunni Móðir Jörð gefa óhefðbundna og nýstárlega sýn á íslenskt landslag þar sem markmiðið er að fanga ákveðna stemmningu fremur en ákveðna staði. Skotið er nýr sýningakostur hjá Ljós- myndasafni Reykjavíkur og er myndum er varpað á vegg úr myndvarpa. Minjasafn Austurlands | Endurnýjun á sýningum stendur yfir. Ný grunnsýning opnar 1. maí nk. Þjóðmenningarhúsið | Sýnishorn af ár- angri fornleifarannsókna sem njóta stuðn- ings Kristnihátíðarsjóðs eru til sýnis í and- dyri Þjóðmenningarhússins. Skemmtanir Búðarklettur | Hljómsveitin Þjóviljinn leik- ur á lokadansleik Búðarkletts, Borgarnesi.. Cafe Catalina | Hermann Ingi jr. sem spilar og syngur. Kringlukráin | Hljómsveitin Upplyfting kl. 23. Uppákomur Viðskiptaháskólinn á Bifröst | Viðskipta- háskólinn útskrifar nemendur úr meistara- námi, grunnnámi og verslunarstjórnarnámi kl. 14. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Félagsvist í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14, 29. janúar kl. 14. Fyrsti spiladagur í fjögurra daga keppni. Félagsheimilið Goðaland | Þorrablót Bún- aðarfélags Fljótshlíðar. Miðapantanir í síma 487 8470 eða 487 8400. Húsið opnað kl. 20.30. Fyrirlestrar og fundir Alþjóðahúsið | Félag túlka heldur málstofu um túlkun í leikskólum 30. janúar, í Alþjóða- húsinu, 3. hæð, kl. 20. Gestir fundarins eru Valgerður Knútsdóttir sérkennari, og Maria

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.