Morgunblaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Sannleikurinn glitrar kannski ekki og ljómar en nær eyrum fólks. Taktu þá áhættu að leita sannleikans ef þú þorir en raunverulegt hugrekki felst í því að hlusta á það sem kemur í ljós. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið stendur sig að því að syrgja ein- hvern sem það missti. Það er óneitan- lega skapandi viðfangsefni, en skilar það árangri? Nautið á marga að sem ekki hafa gengið því úr greipum, hvað með manneskjuna sem þú ert með núna? Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Ótti kennir manni að koma skikki á líf sitt. Farðu þangað sem ótti þinn á heima og taktu viðtal. Ef þú og það sem þú hræðist vitið ekki hvort af öðru, er góður tími til þess að kynnast núna. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Ástalíf krabbans tekur miklum fram- förum. Að reyna að streitast á móti jafn- ast á við það að stilla sér upp fyrir fram- an stóra öldu og hrópa stans! Gerðu eitthvað fallegt fyrir fjölskylduna í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljúktu skyldum þínum svo þú getir slakað á, farið í heimsókn til vina, æft þig á píanó eða hringt í einhvern sem þú hefur misst sambandið við – þú veist, gert eitthvað sem skiptir máli. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan er óvenju gagnrýnin þessa dag- ana svo henni gæti reynst erfitt að koma auga á kosti sína. Þú ert gerð úr sama efni og himintunglin og geymir alda- gamla visku þeirra, trúðu því. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Félagsleg samskipti einkennast af stífni. Það er engu líkara en vogin leiki lélega útgáfu af sjálfri sér. Þú verður þú sjálf aftur þegar þú áttar þig á því að fólk ætlast til of mikils af þér og setur mörk. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Vandamál sem hefur íþyngt sporðdrek- anum um hríð virðist skyndilega ofur- einfalt. Kannski er ástæðan sú að sporð- drekinn hefur framkvæmt í stað þess að hafa áhyggjur upp á síðkastið. Góðar ráðleggingar leynast víða, ekki síst í samböndum þínum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Samþykki bogmannsins hrindir áætlun af stað. Það er gott að vera einráður, eða einráð, ef út í það er farið. Taktu skemmtana- eða ferðaáætlanir í þínar hendur um helgina. Það er ekki of seint að skreppa út. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Notaðu innsæið til þess að ákveða hvort þú eigir að láta eitthvað verða að veru- leika eða ekki. Sambönd eyða andlegri orku ef maður lætur þau hafa þannig áhrif á sig. Hin leiðin er að sleppa tak- inu af vandamálunum og spyrja alheim- inn ráða. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Fjárhagsleg markmið eru yfirvofandi og vatnsberinn verður að ná þeim. Nýttu þér lögmál aðdráttaraflsins. Um- hverfi, sem er bæði hagnýtt og fagur- fræðilega heillandi, aflar þér nýrra stuðningsmanna. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ekkert réttlætir árangur sem næst með óvönduðum meðulum. Útkoman verður ekki glæsileg nema ferlið hafi verið ánægjulegt líka. Vissan um muninn á því sem er ekta og óekta leiðir til sigurs. Stjörnuspá Holiday Mathis Tungláhrifin helgast af hinni yfirveguðu steingeit á meðan sólin skín í hin- um úthverfa og félagslynda vatnsbera þótt hann langi til þess að vera út af fyrir sig. Þótt þig langi til þess að vera í ein- rúmi nærðu árangri með því að vera innan um aðra. Blandaðu geði. Það er gaman að spá í þá sem laðast að manni þegar manni gæti ekki verið meira sama. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kynstur, 4 fjöldi, 7 minnast á, 8 út- gerð, 9 stormur, 11 sló, 13 þroska, 14 svarar, 15 droll, 17 skoðun, 20 keyra, 22 hvolfið, 23 er ólatur við, 24 nam, 25 lotningin. Lóðrétt | 1 óvættur, 2 margtyggja, 3 sefar, 4 snjóhreytingur, 5 glæðir, 6 skúta, 10 ástæða, 12 fálm, 13 ástríða, 15 messuklæði, 16 málmur, 18 belti, 19 fleinn, 20 sál, 21 ilma. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 brögðótta, 8 þekja, 9 eyðni, 10 far, 11 geiri, 13 teiga, 15 fleka, 18 grein, 21 Týr, 22 teiti, 23 urinn, 24 glaumgosi. Lóðrétt: 2 rekki, 3 grafi, 4 ógert, 5 tíðni, 6 óþæg, 7 vita, 12 ryk, 14 eir, 15 fóta, 16 ekill, 17 atinu, 18 grugg, 19 ef- ins, 20 nána.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Café Rosenberg | South River Band spilar frá kl. 23.30. Aðgangur ókeypis. Sjá www.southriverband.com. Classic Rock | Metal-tónleikar kl. 22. Fram koma Dark Harvest – Innvortis – Morðingj- arnir – Denver – Mistical Fist – Severed Crotch og Tuco. Frítt inn og 20 ára aldurs- takmark. Norræna húsið | Vinafélag Íslensku óper- unnar stendur fyrir DVD-sýningu á Aidu í Norræna húsinu, sunnud. 29. jan. kl. 14. Sýnd verður upptaka frá The Royal Opera í London og í aðalhlutv. eru Cheryl Studer, Dennis ÓNeill, Alexandru Agache og Ro- bert Lloyd. Opið öllum. Aðgangur ókeypis. Stúdentakjallarinn | Hljómsveitirnar Dr. Spock og Dikta halda tónleika. Húsið opnað kl. 22. Myndlist 101 gallery | Ásmundur Ásmundsson. Til 25. feb. Artótek Grófarhúsi | Valgerður Hauks- dóttir myndlistarmaður til 19. febrúar. Sjá: www.artotek.is Aurum | Katrín Elvarsdóttir sýnir ljósmyndir, sem eru hluti af seríunni Heimþrá, til 3.feb. Bananananas | Spessi, Portray. Til 28. jan. Café Karólína | Aðalsteinn Svanur sýnir bleksprautuprentaðar ljósmyndir á segldúk til 3. febr. Gallerí + Akureyri | Ingileif og Áslaug Thorlacius til 22. jan. Opið um helgar kl. 14– 17. Gallerí BOX | Arna Valsdóttir sýnir „Kvika“ . Sýningin stendur til 11. febrúar. Opið fim. og laug. kl. 14–17. Gallerí i8 | Ólafur Gíslason Gallerí Sævars Karls | Myndlistarmað- urinn Helgi Már Kristinsson með einkasýn- ingu. Gallery Turpentine | Hallgrímur Helgason. Til 31. jan. Grafíksafn Íslands | Ingiberg Magnússon – Ljós og tími II sólstöður/ sólhvörf. Opið fim–sun kl. 14–18 til 12. febrúar. Hafnarborg | Kári Sveinsson frá Færeyjum og Pétur Bjarnason myndhöggvari. Til 30. jan. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. i8 | Sýningin Fiskidrama samanstendur af myndbandi, skúlptúr og teikningum. Opið mið–föst. kl. 11–17 og laug. kl. 13–17. Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð- rúnar Benediktsdóttur til loka janúar. Kaffi Mílanó | Erla Magna Alexandersdóttir sýnir olíu- og akrýlmyndir. Sýningin stendur út febrúar. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl. Listasafn ASÍ | Myndlist vs. hönnun. Ragn- heiður Ingunn Ágústsdóttir, Sigríður Ólafs- dóttir, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og Tinna Gunnarsdóttir. Til 5. feb. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kristín Þorkelsdóttir (hönnun, vatnslitir). Guðrún Vigfúsdóttir (vefnaður). Til 12. feb. Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning Guðrúnar Einarsdóttur á nýjum verkum unnum með olíu á striga ásamt skúlptúrum unnum úr frauðplasti og litarefni á tré. Til 5. mars. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Gabrí- ela Friðriksdóttir, Feneyjaverkið. Kristín Ey- fells. Til 26. feb. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið. Jóna Þorvaldsdóttir. Til 22. feb. Norræna húsið | Þrjár finnskar listakonur. Nýlistasafnið | Kees Visser, Þór Vigfússon og Ívar Valgarðsson. Til 28. jan. Safn | Listamennirnir Einar Falur Ingólfs- son, Anouk de Clercq og Greg Barrett sýna verk sín til 5. febrúar.Opið mið-fös kl. 14–18 lau/sun kl. 14–17. Skúlatún 4 | Fyrsta sýning ársins. Lista- menn sem reka vinnustofur og sýningar- aðstöðu á þriðju hæð. Til 12. feb. Þjóðmenningarhúsið | Á veitingastofunni Matur og menning í Þjóðmenningarhúsinu eru sýnd málverk eftir Hjört Hjartarson. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marco Paoluzzo í Myndasal og ljós- myndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Borgarskjalasafns „Býarmenningin Tórs- havn 1856–2005“ er í Grófarsal, Tryggva- götu 15, en hún fjallar um þróun og upp- byggingu byggðar í Þórshöfn í Færeyjum. Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins í Duushúsum Sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979 í máli og myndum. Rifjuð upp tískan og tíðarandinn. Opið daglega kl. 13–18.30 til 1. apríl. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Myndirnar á sýningunni Móðir Jörð gefa óhefðbundna og nýstárlega sýn á íslenskt landslag þar sem markmiðið er að fanga ákveðna stemmningu fremur en ákveðna staði. Skotið er nýr sýningakostur hjá Ljós- myndasafni Reykjavíkur og er myndum er varpað á vegg úr myndvarpa. Minjasafn Austurlands | Endurnýjun á sýningum stendur yfir. Ný grunnsýning opnar 1. maí nk. Þjóðmenningarhúsið | Sýnishorn af ár- angri fornleifarannsókna sem njóta stuðn- ings Kristnihátíðarsjóðs eru til sýnis í and- dyri Þjóðmenningarhússins. Skemmtanir Búðarklettur | Hljómsveitin Þjóviljinn leik- ur á lokadansleik Búðarkletts, Borgarnesi.. Cafe Catalina | Hermann Ingi jr. sem spilar og syngur. Kringlukráin | Hljómsveitin Upplyfting kl. 23. Uppákomur Viðskiptaháskólinn á Bifröst | Viðskipta- háskólinn útskrifar nemendur úr meistara- námi, grunnnámi og verslunarstjórnarnámi kl. 14. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Félagsvist í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14, 29. janúar kl. 14. Fyrsti spiladagur í fjögurra daga keppni. Félagsheimilið Goðaland | Þorrablót Bún- aðarfélags Fljótshlíðar. Miðapantanir í síma 487 8470 eða 487 8400. Húsið opnað kl. 20.30. Fyrirlestrar og fundir Alþjóðahúsið | Félag túlka heldur málstofu um túlkun í leikskólum 30. janúar, í Alþjóða- húsinu, 3. hæð, kl. 20. Gestir fundarins eru Valgerður Knútsdóttir sérkennari, og Maria
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.