Morgunblaðið - 04.02.2006, Side 21
Þú
gæ
tir
un
nið
fe
rð
til
Al
ica
nt
e!
Láttu drauminn rætast!
Mikið úrval nýrra og notaðra fasteigna.
Verð á notaðri íbúð frá 5 milljónum kr.
Lán með 3,25% vöxtum til allt að 25 ára.
Dagskrá í fundarsal neðri hæðar (báða dagana):
13:00 Hvernig ganga fasteignakaup fyrir sig á Spáni
- Fasteignakaup á Spáni
- Torrevieja-svæðið
- Fjármögnun fasteigna á Spáni
15:00 Golfvellir á Torrevieja-svæðinu
Þorsteinn Hallgrímsson golfari segir
frá golfvöllunum í Villamartin,
Las Ramblas og Campoamor
17:00 Hvernig ganga fasteignakaupin fyrir sig á Spáni.
- Fasteignakaup á Spáni
- Torrevieja-svæðið
- Fjármögnun fasteigna á Spáni
Hrafnhildur Eiríksdóttir, útibústjóri CAM bankans, kynnir
lánamöguleika og þjónustu bankans.
Fulltrúar Escudero Promotores, virts byggingaverktaka, kynna
nýbyggingar til sölu.
Þorsteinn Hallgrímsson, margfaldur Íslandsmeistari í golfi,
segir frá hinum stórkostlegu golfvöllum á svæðinu.
Iceland Express kynnir flugferðir sínar til Alicante og annarra
áfangastaða.
Allir sýningargestir eiga möguleika á að vinna flugferð með
Iceland Express til Alicante!
Gloria Casa er íslensk fasteignasala á Spáni sem sérhæfir sig í sölu og útleigu fasteigna. Heimili fasteignasala er í eigu þriggja löggiltra fasteignasala og sérhæfir sig í kynningu fasteigna á Torrevieja-svæðinu.
Landsbankinn
Stórsýning á fasteignum á Spáni
í Perlunni 4. og 5. febrúar frá kl. 12-18.
Suðrænt yfirbragð verður í Perlunni um helgina, þar sem sérfræðingar munu kynna fasteignir á Torrevieja-svæðinu.
Lánshlutfall 80%. Landsbankinn lánar 20% í viðbót gegn veði.
Íslenskur starfsmaður á Spáni tekur á móti þér við komuna
þangað og aðstoðar við allt sem snertir kaupin.
Úrval íbúða til leigu í lengri eða skemmri tíma.