Morgunblaðið - 04.02.2006, Page 29

Morgunblaðið - 04.02.2006, Page 29
TIL HAMINGJU MEÐ ÍSLENSKU BÓKMENNTAVERÐLAUNIN JÓN KALMAN STEFÁNSSON F í t o n / S Í A F I 0 1 6 2 1 6 „HRÍFANDI FYNDIN: HÖFUNDURINN DREGUR UPP EINSTÖK ATVIK Í FÁUM ORÐUM SEM ERU HRYLLILEGA FYNDIN. ... SUMARLJÓS, OG SVO KEMUR NÓTTIN ER FRÁBÆRLEGA VEL STÍLUÐ BÓK.“ – Páll Baldvin Baldvinsson, DV „STUNDUM ER MAÐUR SVO HEPPINN AÐ LESA BÆKUR SEM MAÐUR ÓSKAR HELST AÐ LJÚKI EKKI.“ – Ingi Björn Guðnason, bokmenntir.is „SUMARLJÓS OG SVO KEMUR NÓTTIN SEGIR AF ÖLLUM LITBRIGÐUM LÍFSINS MEÐ HLÝJU ÞESS SEM SKILUR FJÖLBREYTILEIKANN OG FAGNAR HONUM. ÞETTA ER FYNDIN BÓK OG SKRINGILEG, EN SAMT DJÚP OG SÁR OG ÞAÐ ER EINHVER MIKIL VISKA Í HENNI.“ – Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir, Víðsjá, RÚV Á TILBOÐI Í BÓKABÚÐUM Í TILEFNI VERÐLAUNANNA:1.990 KR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.