Morgunblaðið - 04.02.2006, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 04.02.2006, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006 53 Atvinnuauglýsingar Málmiðnaðarmenn Teknís ehf. er framsækið fyrirtæki í málmiðnaði sem starfar við fjölbreytt verkefni, hefur góða starfsaðstöðu og notast við nýjustu tækni í framleiðslunni. Við leitum nú að öflugum ein- staklingum sem vilja vinna sem hluti af sam- heldnum hóp færustu iðnaðarmanna. Ert þú einn af þeim? Ef svo er hafðu samband við Jón Þór í síma 565 7390. Má bjóða þér sveigjanlegan vinnutíma? Starfskraftur óskast í nýtt mötuneyti. Sveigjanlegur vinnutími. Áhugi á matseld æskilegur. Upplýsingar í síma 535 6512 milli kl. 8 og 15 virka daga. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Tálknfirðingar nær og fær fjölmennum! Hinn 10. febrúar nk. verður haldið þorrablót brottfluttra Tálknfirðinga í Akogessalnum, Sóltúni 3, Reykjavík. Húsið verður opnað kl. 19. Miðapantanir: Theodór Erlingsson 565 5997/846 2290, Ingvi Friðriksson 555 2559/899 1262. Miðapantanir verður að sækja kl. 14-16 laugar- daginn 4. febrúar næstkomandi. Kennsla Stangaveiðimenn athugið! Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnudag- inn 5. febrúar í TBR húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20. Kennt verður 5., 12., 19. og 26. febrúar. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. Munið eftir inniskóm. Verð kr. 8.000 en kr. 7.000 til félagsmanna gegn framvísun gilds félagsskírteinis. Uppl. veitir Gísli í s. 894 2865 eða Svavar í s. 896 7085. KKR, SVFR og SVH. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Garðarsvegur 24, Seyðisfirði, fastnr. 216-8473, þingl. eig. Gunnar Hermannsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 8. febrúar 2006 kl. 14:00. Ránargata 2a, Seyðisfirði, fastnr. 216-8725 með öllum rekstratækjum sem tilheyra þeim rekstri, þingl. eig. Stjörnublástur ehf., gerðarbeið- andi Byggðastofnun, miðvikudaginn 8. febrúar 2006 kl. 14:00. Reynihvammur 10, fastnr. 222-0419, Egilsstöðum, þingl. eig. Fjóla Berglind Helgadóttir, gerðarbeiðendur Glitnir, Íbúðalánasjóður, Kaupþing banki hf., Orkuveita Reykjavíkur og sýslumaðurinn á Seyð- isfirði, miðvikudaginn 8. febrúar 2006 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 3. febrúar 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eigninni Vitastígur 3, fastanr. 212-1681, þingl. eig. Vöruval Bolungarvík ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Bol- ungarvík, verður haldið á eigninni sjálfri miðvikudaginn 8. febrúar 2006 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 3. febrúar 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Baldursgata 12, 200-7516, Reykjavík, þingl. eig. Björn H. Einarsson og Margrét Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtu- daginn 9. febrúar 2006 kl. 14:30. Bergstaðastræti 10b, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Steinunn Sveinbjarnar- dóttir og Völundur Björnsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtu- daginn 9. febrúar 2006 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 3. febrúar 2006. Uppboð Framhald uppboðs á Árnes, RE, skipaskr.nr. 0994, þingl. eig. Eysteinn Þórir Yngvason gerðarbeiðandi Faxaflóahafnir sf., verður háð fimmtudaginn 9. febrúar 2006 kl. 13:30, á skrifstofu sýslumanns- ins í Reykjavík. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 3. febrúar 2006. Styrkir Styrkur til tónlistarnáms Söngmenntasjóður Marinós Péturssonar veit- ir á þessu ári íslenskum söngvurum styrki til tónlistarnáms erlendis. Einn eða fleiri styrkir veittir. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og framtíðaráform sendist fyrir 25. febrúar nk. til: Söngmenntasjóður Marinós Péturssonar b.t. Haukur Björnsson Flyðrugranda 8-A2 107 Reykjavík Umsóknum fylgi hljóðritanir og/eða önnur gögn sem sýna hæfni umsækjenda. Endurnýja skal eldri umsóknir. Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Fossaleynir 16, 226-6187, Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Pétur Péturs- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. febrúar 2006 kl. 10:00. Kleppsvegur 102, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Þórður Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Lögreglustjóraskrifstofa og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. febrúar 2006 kl. 10:00. Laufengi 23, 203-9419, Reykjavík, þingl. eig. Anna Þóra Birgisdóttir, gerðarbeiðendur Ragnar Guðmundur Ragnarsson og Tollstjóraemb- ættið, miðvikudaginn 8. febrúar 2006 kl. 10:00. Laugavegur 36, 010101, 37,5% ehl. Reykjavík, þingl. eig. G.Ólafsson og Sandholt sf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. febrúar 2006 kl. 10:00. Leifsgata 23, 200-8762, Reykjavík, þingl. eig. Björg Hauksdóttir og Gústaf Adolf Gústafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mið- vikudaginn 8. febrúar 2006 kl. 10:00. Logafold 170, 204-2489, Reykjavík, þingl. eig. Örn Einarsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. febrúar 2006 kl. 10:00. Lykkja IV, 125719, 208-5338, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Agnar H. Thorar- ensen, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 8. febrúar 2006 kl. 10:00. Nýlendugata 27, 200-0335, Reykjavík, þingl. eig. Snorri Ægisson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. febrúar 2006 kl. 10:00. Rauðarárstígur 1, 200-9599, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Ari Gísli Bragason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. febrúar 2006 kl. 10:00. Skógarás 3, 204-6560, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Hrefna Sigurðar- dóttir og Hilmar Jón Kristinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. febrúar 2006 kl. 10:00. Starrahólar 3, 204-9761, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Guðmundar- son, gerðarbeiðandi Ingunn Guðmundsdóttir, miðvikudaginn 8. febrúar 2006 kl. 10:00. Sveinseyri úr Sveinslandi, landspilda við Varmá, 33,33% ehl., Mos- fellsbær, þingl. eig. Björn Guðmundur Markússon, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. febrúar 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 3. febrúar 2006. Félagslíf Svölur Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 8. febrúar 2006 í Borgartúni 22, 3. hæð, og hefst stundvíslega kl. 19:30. Ath. breyttan fundardag að þessu sinni. Gestur fundarins verður Þórhall- ur Guðmundsson miðill. Fjölmennum. Stjórnin.  HELGAFELL/HLÍN/HEKLA 6006020413:30 VI Fræðslufundur (kl. 13:30)  HEKLA 60060204 Fræðslufundur VI HLÍN/HELGAFELL/HEKLA 60060204 VI Fræðslufundur kl. 13.30 FRÉTTIR RÍKISÚTVARPIÐ og Ís- lensk getspá hafa gert þriggja ára samning. Sam- kvæmt honum annast Ríkis- útvarpið útsendingu á Lottói á laugardögum, Víkingalottói á miðvikudögum og þátta- gerð sem fylgir þessum út- sendingum. Einnig hefur ver- ið samið um birtingu auglýsinga í miðlum Ríkisút- varpsins fyrir báða lottóþætti Íslenskrar getspár. Íslenska lottóið er rekið af Íslenskri getspá, sem er í eigu Íþrótta- og ólympíusam- bands Íslands (46,67%), Ör- yrkjabandalags Íslands (40,0 %) og Ungmennafélags Ís- lands (13,33%). Á myndinni eru Páll Magn- ússon útvarpsstjóri og Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, að undirrita samninginn fyrir hönd Ríkisútvarpsins og Ís- lenskrar getspár. RÚV og Íslensk getspá semja um lottó VEIÐISAFNIÐ á Stokkseyri hefur starfsárið 2006 með ár- legri byssusýningu helgina 4.–5. febrúar. Sýningin er haldin í samvinnu við versl- unina Vesturröst í Reykjavík og verður opin báða dagana klukkan 11–18 í húsa- kynnum Veiðisafnsins að Eyrarbraut 49 á Stokks- eyri. Auk grunnsýningar Veiði- safnsins á uppstoppuðum dýrum víða að úr heiminum og veiðivopnum af ýmsum toga verða sýndar byssur frá Veiðisafninu sem ekki til- heyra grunnsýningunni og skotvopn úr einkasöfnum. Þá verður sýnt fjölbreytt úrval nýrra skotvopna og fylgi- hluta frá ýmsum framleið- endum og munu starfsmenn Vesturrastar veita sýning- argestum upplýsingar um sínar söluvörur. Allt áhuga- fólk um skotvopn og veiðar er velkomið á sýninguna. Í tilefni af byssusýningunni býður Hótel Selfoss upp á sértilboð í gistingu og veit- ingum. Nánari upplýsingar á heimasíðu safnsins. Veiðisafnið er opið alla daga frá kl. 11 til 18, en ein- göngu um helgar í nóvember og febrúar. Safnið er lokað í desember og janúar. Byssusýning í Veiðisafninu Ljósmynd/Páll Reynisson TENGLAR ...................................... www.hunting.is KIWANISKLÚBBURINN Geysir afhenti nýverið styrki sem voru samþykktir í tengslum við 30 ára afmæli klúbbsins hinn 10. desember á síðasta ári. Styrki hlutu eftir- farandi aðilar: Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra að upphæð 347.000 kr. Sambýlið Hulduhlíð 32–34 að upphæð 300.000 kr. Ævintýraklúbburinn 150.000 kr. Reykjalundur, bygginga- sjóður geðheilbrigðismála barna 200.000 kr. Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, 200.000 kr. Kiwanisklúbburinn Geysir afhenti styrki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.