Morgunblaðið - 04.02.2006, Síða 56
56 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR Á MORGUN
ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Gítarleikari
Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári
Þormar. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Guðs-
þjónusta kl. 14. Félagar úr kór Áskirkju
syngja, organisti Kári Þormar, prestur sr.
Þórhildur Ólafs. Kaffi í boði sókn-
arnefndar eftir guðsþjónustu í efri sal.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11.00. Söngur, fræðsla, gleði. Foreldrar,
afar og ömmur hvött til þátttöku með
börnunum. Guðsþjónusta kl. 14.00. Kór
Bústaðakirkju syngur. Organisti Guð-
mundur Sigurðsson. Molasopi eftir
messu. Sr. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Sr. Jak-
ob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dómkór-
inn syngur. Marteinn H. Friðriksson leikur
á orgel. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan
á messu stendur.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í um-
sjón Jóhönnu Sesselju Erludóttur (Lellu)
og unglinga úr kirkjustarfinu. Messa kl.
11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju
syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson.
Samskot til ABC-barnahjálpar. Molasopi
eftir messu. Sr. Petrína Mjöll Jóhann-
esdóttir.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili:
Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Kjart-
an Ólafsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl.
10.00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson ræðir
efnið: Hvað er kristinn trúarskilningur?
Messa og barnastarf kl. 11.00. Sr. Sig-
urður Pálsson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Umsjá barnastarfs Magnea Sverr-
isdóttir djákni. Organisti Björn Steinar
Sólbergsson. Félagar úr Mótettukór Hall-
grímskirkju leiða sönginn.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs-
þjónusta kl. 11.00. Organisti Douglas A.
Brotchie. Umsjón með barnaguðsþjón-
ustu: Erla Guðrún Arnmundardóttir, Þóra
Marteinsdóttir og Annika Neumann. Létt-
ar veitingar eftir messu. Sr. Tómas
Sveinsson.
LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS:
Guðsþjónusta Landspítala Fossvogi kl.
10.30. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson,
organisti Helgi Bragason.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa og barnastarf kl. 11.
Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Org-
anisti Jón Stefánsson. Félagar úr Kór
Langholtskirkju leiða söng. Barnastarfið
hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í
safnaðarheimilið með Rut, Steinunni og
Arnóri. Kaffisopi eftir messuna.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11.00. Kór Laugarneskirkju
syngur undir stjórn Gunnars Gunn-
arssonar organista. Bára Friðriksdóttir
héraðsprestur þjónar ásamt Sigurbirni
Þorkelssyni meðhjálpara. Fulltrúar les-
arahóps flytja texta dagsins. Sunnudaga-
skólann annast Hildur Eir Bolladóttir, Þor-
valdur Þorvaldsson og Heimir
Haraldsson. Messukaffi. Guðsþjónusta
kl. 13.00 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborg-
arsvæðinu. Bára Friðriksdóttir héraðs-
prestur þjónar ásamt Guðrúnu K. Þórs-
dóttur djákna, Gunnari Gunnarssyni
organista og hópi sjálfboðaliða.
NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11.
Félagar úr kirkjukór Neskirkju leiða safn-
aðarsöng. Organisti er Steingrímur Þór-
hallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson messar
og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í mess-
unni en fara síðan í safnaðarheimilið.
SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Barnakór Sel-
tjarnarneskirkju syngur undir stjórn Vieru
Manasek. Sýnt verður brúðuleikritið
„Sigga og skessan í fjallinu“. Leikritið
fjallar um vináttu og kærleika og er sagan
eftir Herdísi Egilsdóttur en leikgerðin í
höndum Stoppleikhópsins. Leikarar eru
Eggert Kaaber og Katrín Þorkelsdóttir.
Mikill söngur, biblíusaga og bæn. Org-
anisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grét-
arsdóttir og leiðtogar sunnudagaskólans.
Verið hjartanlega velkomin. – Minnum á
æskulýðsfélagið kl. 20.
VÍFILSSTAÐIR: Guðsþjónusta klukkan
15.30 í samkomusalnum á Vífilsstöðum.
Orgelleikari Jóhann Baldvinsson og fé-
lagar úr Vídalínskirkjukórnum syngja.
Prestur sr. Svanhildur Blöndal. Allir vel-
komnir.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barnaguðsþjón-
usta kl. 14. Þema dagsins er bænin.
Helgisaga, söngvar og Biblíumyndir. Barn
borið til skírnar. Anna Sigga og Carl Möll-
er sjá um tónlistina, en Hjörtur Magni Jó-
hannsson leiðir stundina. Andabrauð í
lokin ásamt kaffi og djús í anddyrinu hjá
Nöndu kirkjuvörðu. Kvöldmessa kl. 20.
Þema kvöldsins er bænin, bænheyrsla og
kraftaverk. Lestrar í umsjá ferming-
arfjölskyldu. Tónlistin er í höndum Önnu
Siggu, Carls Möller og Fríkirkjukórsins.
Altarisganga. Stundina leiðir Ása Björk
Ólafsdóttir. Messukaffi í safnaðarheim-
ilinu í umsjá Lovísu okkar.
ÁRBÆJARKIRKJA: Messa kl. 11. Krist-
ina Kalló Szklenár organisti og kórstjórn-
andi mun leiða ásamt kirkjukórnum al-
mennan safnaðarsöng.
Sunnudagaskólinn á sama tíma í safn-
aðarheimili kirkjunnar. Kaffi og léttar veit-
ingar á eftir. Um kvöldið er fyrsta létt-
messa þessa árs kl. 20. Gospelkór
kirkjunnar syngur. Undirleik annast: Egill
Antonsson á píanó, Sigurjón Alexand-
ersson á gítar og Benedikt Brynleifsson á
trommur. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir
altari og flytur hugvekju. Eftir messuna
verða síðan veitingar í safnaðarheimili
kirkjunnar.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11.
Prestur sr. Gísli Jónasson. Organisti
Keith Reed. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í
umsjá Jóhanns, Sólveigar og Þóru Jennyj-
ar.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti
Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju
A hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í
kapellu á neðri hæð. Súpa í safnaðarsal
eftir messu. (www.digraneskirkja.is)
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjölskyldu-
messa kl. 11. Sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Barna- og unglingakór Fella
og Hóla leiða safnaðarsöng undir stjórn
Lenku Mateova og Þórdísar Þórhalls-
dóttur. Herra Hókus Pókus og fröken Fix
koma og sýna töfrabrögð.
GRAFARVOGSKIRKJA: Messa kl. 11 í
Grafarvogskirkju. Séra Anna Sigríður Páls-
dóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt
séra Bjarna Þór Bjarnasyni. Kór Graf-
arvogskirkju syngur. Organisti: Gróa
Hreinsdóttir. Eftir messuna verður fundur
með foreldrum fermingarbarna í Folda-,
Hamra- og Húsaskóla, þar sem fjallað er
um fermingardaginn og atriði er lúta að
fermingunni. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í
Grafarvogskirkju. Prestur séra Vigfús Þór
Árnason. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undir-
leikari: Stefán Birkisson. Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11 í Borgarholtsskóla. Prest-
ur séra Lena Rós Matthíasdóttir. Umsjón:
Ingólfur, Gummi og Tinna. Krakkakór
Grafarvogskirkju syngur. Undirleikari:
Guðlaugur Viktorsson. Guðsþjónusta
með léttu ívafi kl. 20 í Grafarvogskirkju.
Prestur séra Lena Rós Matthíasdóttir.
Hjónin Eyþór Stefánsson og Ellen Krist-
jánsdóttir sjá um tónlistina.
HJALLAKIRKJA: Lofgjörðarguðsþjónusta
kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar.
Þorvaldur Halldórsson tónlistarmaður
leiðir léttan safnaðarsöng. Barnaguðs-
þjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og
kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig
á www.hjallakirkja.is).
KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Væntanleg fermingarbörn
annast tónlistarflutning. Barnastarf í kirkj-
unni kl. 12.30 í umsjón Önnu Kristínar,
Péturs Þórs og Sigríðar. Bæna- og kyrrð-
arstund þriðjudag kl. 12.10.
LINDASÓKN í Kópavogi: Messa og
sunnudagaskóli í Lindaskóla kl. 11. Fé-
lagar úr kór safnaðarins leiða safn-
aðarsöng. Hannes Baldursson organisti.
Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Söngur, sögur, myndir, líf og fjör!
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðs-
son prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng.
Organisti Jón Bjarnason. Nánari upplýs-
ingar á www.seljakirkja.is.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgun-
guðsþjónusta kl. 11. Friðrik Schram
kennir um efnið: Hvernig þekki ég náð-
argjöf mína? Barnagæsla fyrir 1–2 ára,
sunnudagaskóli fyrir 3–6 ára og Krakka-
kirkja í Lofgjörðarlandi fyrir 7–13 ára.
Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð og
fyrirbænum. Friðrik Schram predikar.
Keith Reed og félagar syngja. Einnig verð-
ur heilög kvöldmáltíð.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp:
Samkomur alla laugardaga kl. 11.00.
Bænastund alla miðvikudaga kl. 20.00.
Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp
Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Um
helgina verður Vagn Foldbo í heimsókn.
Kvöldvaka verður laugardag kl. 20.30, og
samkoma sunnudag kl. 20.30. Kaffi á
eftir.
Allir velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur:
Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20.
Mánudagur: Heimilasamband kl. 15. All-
ar konur velkomnar.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a:
Samkoma kl. 14. Gestaprédikari er Stev-
en L. Shelley frá Bandaríkjunum. Hann er
mikill Ísraelsvinur og ætlar að fjalla um
hebreskar rætur trúar okkar. Lofgjörðin
verður á ísraelskum nótum í samræmi við
þema ræðunnar. Samkoman hefst kl. 14.
Barnastarf á samkomutíma og kaffisala á
eftir. Allir eru hjartanlega velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma
kl. 16. Fræðsla: Að lifa sem kristinn í nú-
tímaþjóðfélagi. Bjarni Gíslason. Kl. 16.40
kaffi og samfélag, allir koma með veit-
ingar á sameiginlegt kaffiborð. Kl. 17
„Elskið hvert annað“. Margrét Jóhann-
esdóttir fjallar um efnið í hugleiðingu.
Mikil lofgjörð og gott samfélag. Fræðsla í
aldurskiptum hópum fyrir börnin meðan á
samkomunni stendur. Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11.
Ræðum. Hafliði Kristinsson. Almenn
samkoma kl. 16.30. Ræðum. Jón Þór Eyj-
ólfsson, Gospelkór Fíladelfíu leiðir lof-
gjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Allir eru
hjartanlega velkomnir. Barnakirkja á með-
an samkomu stendur, öll börn velkomin
frá 1–12 ára. Hægt er að hlusta á beina
útsendingu á Lindinni fm 102.9 eða
horfa á www.gospel.is - Á Omega er sýnd
samkoma frá Fíladelfíu kl. 20. www.-
gospel.is
KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða-
smára 5 kl. 16.30.
BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11
sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á
föstudögum.
KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga
heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða-
bæ: Guðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdeg-
is á ensku og kl. 12 á hádegi á íslensku.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm-
kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl.
10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla
virka daga: Messa kl. 18.00. Tilbeiðslu-
stund er haldin í Kristskirkju á hverju
fimmtudagskvöldi að messu lokinni, þ.e.
frá kl. 18.30 til 19.15. Trúfræðsla
barnanna fer fram á laugardögum kl.
13.00 í Landakotsskóla. Barnamessan
er kl. 14.00 í Kristskirkju. Reykjavík,
Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga:
Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á
ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl.
18.30. Tilbeiðslustund á mánudögum frá
kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölfusi:
Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðviku-
daga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jós-
efskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30.
Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Til-
beiðslustund á hverjum degi kl. 17.15.
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Kefla-
vík, Barbörukapella: Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykkis-
hólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga:
Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl.
10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl.
11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl.
18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl.
16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl.
19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Pét-
urskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laug-
ardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga:
Messa kl. 11.00. Tilbeiðslustund á hverj-
um föstudegi kl. 17.00 og messa kl.
18.00.
KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA:
Laugardagur:
Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja-
vík. Biblíufræðsla kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 12. Ræðumaður: Eric Guðmundsson.
Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði:
Guðsþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11.
Ræðumaður: Björgvin Snorrason. Safn-
aðarheimili aðventista Gagnheiði 40,
Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjón-
usta kl. 11. Ræðumaður Osi Carvalho.
Safnaðarheimili aðventista Blikabraut 2,
Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Ræðu-
maður Einar Valgeir Arason. Aðventkirkj-
an Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Bibl-
íufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Guðsþjón-
usta kl. 14. Gunnar Kristjánsson, sókn-
arprestur
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi:
Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Gunnar
Kristjánsson, sóknarprestur.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 10
Litlir lærisveinar, kóræfing. Kórstjórar. Kl.
11 Sunnudagaskóli í Landakirkju. Litlir
lærisveinar syngja undir stjórn Guðrúnar
Helgu og Joönnu Mariu. Frásagan í Bibl-
íunni er um lamaða manninn sem Jesús
læknaði. Barnafræðarar og prestar halda
utan um stundina. Kl. 11 Kirkjuprakkarar
hefja samveru sína í sunnudagaskól-
anum og halda síðan til dagskrár í
Fræðslustofu undir forystu Völu og Ingv-
eldar. Kl. 12.30 TTT í Fræðslustofu. Vala
og Ingveldur. Kl. 14 guðsþjónusta í
Landakirkju. Kór Landakirkju syngur undir
stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar.
Fermingarbörn lesa lexíu og pistil dags-
ins. Prestar sr. Kristján Björnsson og sr.
Þorvaldur Víðisson. Kl. 20.30 Æskulýðs-
félag Landakirkju fundar í KFUM&K heim-
ilinu. Athugið breyttan fundarstað. Hulda
Líney Magnúsdóttir æskulýðsfulltrúi, Hjör-
dís Kristinsdóttir æskulýðsfulltrúi og Gísli
Stefánsson.
LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 11. Prest-
ur: sr. Kristján Valur Ingólfsson. Kirkjukór
Lágafellssóknar. Organisti: Jónas Þórir.
Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju kl. 13 í
umsjá Hreiðars Arnar og Jónasar Þóris.
Prestarnir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason.
Ræðuefni: Horft vítt yfir en líka nær. Org-
anisti Antonía Hevesi. Kór Hafnarfjarð-
arkirkju. Sunnudagaskólar í Hvaleyr-
arskóla og Strandbergi á sama tíma.
Æðruleysismessa kl. 20. Prestur sr.
Gunnþór Þ. Ingason. Ingólfur Steinsson
ritstjóri segir frá reynslu sinni og les ljóð.
Hljómsveitin Gleðigjafar leikur létta og
ljúfa tónlist. Allir velkomnir. Opið hús í
Strandbergi eftir guðsþjónustuna og boð-
ið þar upp á kvöldhressingu.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Fjöl-
skylduhátíð kl. 11. Sunnudagaskólinn og
fjölskylduguðsþjónusta saman í einni
stórri fjölskylduhátíð. Barnakórinn syngur
undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Umsjón hafa Sigríður
Kristín, Hera og Skarphéðinn. Góð og
uppbyggileg stund fyrir alla fjölskylduna.
Guðsþjónusta kl. 13. Sigríður Kristín
Helgadóttir predikar og þjónar. Kór kirkj-
unnar syngur. Organisti er Skarphéðinn
Þór Hjartarson og Guðmundur Pálsson
leikur á bassa. Kaffi í safnaðarheimilinu
að lokinni guðsþjónustu.
ÁSTJARNARSÓKN: Barnaguðsþjónustur í
samkomusal Hauka Ásvöllum á sunnu-
dögum kl. 11–12. Léttar veitingar og hlý-
legt samfélag eftir helgihaldið.
KÁLFATJARNARSÓKN
Kirkjuskóli í Tjarnarsal Stóru-Vogaskóla á
sunnudögum kl. 11–12. Léttar veitingar
og hlýlegt samfélag eftir helgihaldið.
VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11.00. Góðir gestir verða með
okkur. Skólakór Hofsstaðaskóla kemur í
heimsókn og Leikbrúðuland setur upp
brúðuleikritið „Selurinn Snorri“. Sunnu-
dagaskólinn verður með í athöfninni. Sr.
Friðrik J. Hjartar þjónar. Hressing í anda
„orkuátaks Latabæjar“ á eftir í safn-
aðarheimilinu. Allir velkomnir.
GARÐAKIRKJA: Messa kl. 14.00. Kór
Vídalínskirkju leiðir safnaðarsönginn. Jó-
hann Baldvinsson organisti. Sr. Friðrik J.
Hjartar þjónar. Allir velkomnir.
BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli kl.
11.00 í sal Álftanesskóla. Umsjón: Krist-
jana, Ásgeir Páll, Sara og Oddur. For-
eldrar hvattir til að koma með börnum
sínum. Allir velkomnir!
GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnastarfið kl.
11. Nýtt og skemmtilegt efni. Guðsþjón-
usta kl. 20. Létt kirkjuleg sveifla með
hljómsveit og kór kirkjunnar. Kaffiveit-
ingar á eftir, ágóði af kaffisölu rennur í
orgelsjóð. Foreldramorgnar þriðjudaga kl.
10–12. Spilavist eldri borgara fimmtudag
kl. 14–17.
NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík):
Sunnudagaskólinn verður í Ytri-
Njarðvíkurkirkju og verður börnum ekið frá
Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju kl.
10.45.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli sunnudaginn 5. febrúar kl. 11 í
umsjá Ástríðar Helgu Sigurðardóttur,
Natalíu Chow Hewlett, Kristjönu Gísla-
dóttur, Arnars Inga Tryggvasonar og sókn-
arprests. Kirkjutrúðurinn mætir.
AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.
ÍSAFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta verð-
ur í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 5. febr-
úar kl. 11. Prestur er sr. Skúli S. Ólafs-
son, organisti Hulda Bragadóttir. Allir
velkomnir að vanda.
AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Óskar H. Óskarsson. Félagar úr
Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti: Ey-
þór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í safn-
aðarheimili á sama tíma.
GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og
messa kl. 11.00. Ath. sameiginlegt upp-
haf. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar.
Kór Glerárkirkju syngur. Organisti Hjörtur
Steinbergsson. Fermingarbörn ásamt for-
eldrum boðin sérstaklega velkomin.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl.
17. Mánudaginn 6. febr. kl. 15 er heim-
ilasambandið, allar konur velkomnar.
LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja:
Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Kyrrð-
arstund mánudag kl. 20.
LJÓSAVATNSPRESTAKALL: Þorgeirs-
kirkja: Kyrrðarstund sunnudag kl. 20.30.
VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjónusta
sunnudag kl. 14. Fermingarbörn og for-
eldrar þeirra sérstaklega hvött til að
mæta. Fjölmennum til kirkju. Haraldur M.
Kristjánsson.
STÓRA-NÚPSKIRKJA: Messa sunnudag
kl. 14. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 11. Sóknarprestur.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11.00.
Fermingarbörn og foreldrar þeirra að-
stoða við athöfnina. Fermingarbörn og
foreldrar sérstaklega hvött til þess að
koma. Barnaguðsþjónusta kl. 11.15 í
safnaðarheimilinu. Léttur hádegisverður
eftir athöfnina. Kirkjuskóli í Fé-
lagsmiðstöðinni við Tryggvagötu þriðjudag
7. febrúar kl. 14. Foreldramorgunn mið-
vikudaginn 8. febrúar kl. 11. Opið hús,
hressing og spjall. Fundur í Æskulýðs-
félagi Selfosskirkju fimmtudag 9. febrúar
kl. 19.30. Sr. Gunnar Björnsson.
EYRARBAKKAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11.
HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Guðsþjón-
usta sunnudag kl. 13.30. Vænst er þátt-
töku fermingarbarna og aðstandenda
þeirra. Söngkór Hraungerðisprestakalls
leiðir safnaðarsöng undir stjórn Inga
Heiðmars Jónssonar. Kristinn Á. Frið-
finnsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Messa og barna-
starf kl. 11. Þriðjudagur 7. febrúar kl.
14.30. Forvarnafræðsla fyrir ferming-
arbörn og aðra 8. bekkinga. Alfa nám-
skeið mánudaga kl. 19. Foreldramorgnar
þriðjudaga kl. 10. Sóknarprestur.
ÞINGVALLAKIRKJA: Messa sunnudag kl.
14. Organisti Guðmundur Vilhjálmsson.
Prestur Kristján Valur Ingólfsson.
SÓLHEIMAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnu-
daga kl. 14. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyr-
ir altari. Organisti Edda Jónsdóttir. Verið
velkomin að Sólheimum.
Guðspjall dagsins:
Er þér biðjist fyrir.
(Matt. 6.)
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson